Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Pósturaf GunZi » Fös 15. Ágú 2014 23:49

Er til búð hér á landi sem selur alls konar íhluti í því að leika sér með led ljós, víra, batterí og svo leiðis? Sem sagt á ensku er þetta: Resistors, Fuses, Alligator clips, Battery holders and connectors.....

Er bara rétt að byrja í þessu, svo ég þekki þetta ekki hvar ég get keypt þetta nema á eBay?

Einnig vantar mig allveg þó nokkrar klemmur og Vír klippur, e'ð slíkt.

Þakka fyrir öll svör :happy


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Pósturaf mainman » Fös 15. Ágú 2014 23:51





bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Pósturaf bigggan » Fös 15. Ágú 2014 23:54

keyfti virkluppu á ebay (svona sjálvvirk virkluppu) hún svinvirkar á öllum stærðum og einfaldara i notkunn en þau klassisku, var lika þó nokkuð ódyrara enn klippurnar i íhlutir búðina.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Pósturaf playman » Lau 16. Ágú 2014 00:27

www.mbr.is
Svo geturðu fengið flest öll verkfærinn í verkfæra lagernum, t.d. krókódíla klemmur littlar og stórar og klippur á klink.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Pósturaf dori » Lau 16. Ágú 2014 01:54

Ef þú ert að fara að leika þér eitthvað myndi ég panta einhvern pakka af dx.com. Það tekur reyndar ca. mánuð að fá það heim en það borgar sig (verðið á stökum hlutum þegar þú kaupir hjá Íhlutum eða Miðbæjarradíó er svolítið hátt IMHO).



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)

Pósturaf Revenant » Lau 16. Ágú 2014 12:36

Ég hef bæði notað http://futurlec.com/ og https://www.sparkfun.com/. Sparkfun er meira ákveðnir íhlutir (gps módúlar, mótórstýringar o.s.frm.) en futurlec er meira magninnkaup (þéttar, viðnám o.fl.)