Er til búð hér á landi sem selur alls konar íhluti í því að leika sér með led ljós, víra, batterí og svo leiðis? Sem sagt á ensku er þetta: Resistors, Fuses, Alligator clips, Battery holders and connectors.....
Er bara rétt að byrja í þessu, svo ég þekki þetta ekki hvar ég get keypt þetta nema á eBay?
Einnig vantar mig allveg þó nokkrar klemmur og Vír klippur, e'ð slíkt.
Þakka fyrir öll svör
Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)
keyfti virkluppu á ebay (svona sjálvvirk virkluppu) hún svinvirkar á öllum stærðum og einfaldara i notkunn en þau klassisku, var lika þó nokkuð ódyrara enn klippurnar i íhlutir búðina.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)
www.mbr.is
Svo geturðu fengið flest öll verkfærinn í verkfæra lagernum, t.d. krókódíla klemmur littlar og stórar og klippur á klink.
Svo geturðu fengið flest öll verkfærinn í verkfæra lagernum, t.d. krókódíla klemmur littlar og stórar og klippur á klink.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)
Ef þú ert að fara að leika þér eitthvað myndi ég panta einhvern pakka af dx.com. Það tekur reyndar ca. mánuð að fá það heim en það borgar sig (verðið á stökum hlutum þegar þú kaupir hjá Íhlutum eða Miðbæjarradíó er svolítið hátt IMHO).
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar get ég keypt svona parta? (Rafmagns hobby)
Ég hef bæði notað http://futurlec.com/ og https://www.sparkfun.com/. Sparkfun er meira ákveðnir íhlutir (gps módúlar, mótórstýringar o.s.frm.) en futurlec er meira magninnkaup (þéttar, viðnám o.fl.)