Af hverju eru þau ekki frekar með sér tekjuskatt sem að bætist bara við þann venjulega? Mér finnst það ekki rökrétt að bara einhver ákveðinn samfélagshópur eigi bara að sjá um það að borga fyrir grunnþjónustur eins og skóla og svona á meðan þeir sem að eiga eignir sjá bara um að borga allt eða flest. Fyrir utan það að eignaskattar eru afar ósanngjarnir í eðli sínu þar sem að fólk hefur ekki endilega neinar tekjur af sínum eignum þrátt fyrir að eiga þær, og þegar það gerir það að þá er það skattlagt hvort eð er með fjármagnstekjuskattinum.
Finnst að það ætti bara ákveðinn prósenta að bætast við venjulega tekjuskatinn sem að fer síðan til sveitafélagsins sem að maður er í. Þá geta allir borgar eins fyrir sína grunnþjónustu (en samt eru þeir sem að græða meira að borga meira, þannig að þetta er ekkert ósanngjarnt gagnvart lálaunafólki) í staðinn fyrir að fólk sé að borga þennan heimskulega skatt.
EDIT: Ef að þetta er vitleysa og sveitafélög innheimta skatt af tekjum nú þegar að þá á bara að hækka hann og efnema fasteignaskatta í leiðinni.
Fasteigna og eignaskatta burt!
Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
#1. Þessi tekjuskattur fyrir sveitarfélög er til og kallast útsvar.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
Nariur skrifaði:#1. Þessi tekjuskattur fyrir sveitarfélög er til og kallast útsvar.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
Fasteignagjöldin eru óverulegur hluti af tekjum sveitarfélaganna, útsvarið er aðal tekjulindin. Fyrir utan það þá er fólk sem leigir húsnæði óbeint að borga fasteignagjöldin, leigusalinn fellir það bara inn í leiguna.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
hakkarin skrifaði:Nariur skrifaði:#1. Þessi tekjuskattur fyrir sveitarfélög er til og kallast útsvar.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
Hvað áttu við? Það eru greidd fasteignagjöld af öllum fasteignum, líka íbúðum í fjölbýlishúsum.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
Nariur skrifaði:Fasteignagjöldin eru óverulegur hluti af tekjum sveitarfélaganna, útsvarið er aðal tekjulindin. Fyrir utan það þá er fólk sem leigir húsnæði óbeint að borga fasteignagjöldin, leigusalinn fellir það bara inn í leiguna.
Fer væntanlega eftir því hvað maður á heima, en annars er þetta bara en meiri ástæða til þess að afnema þessa skatta.
hagur skrifaði:hakkarin skrifaði:Nariur skrifaði:#1. Þessi tekjuskattur fyrir sveitarfélög er til og kallast útsvar.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
Hvað áttu við? Það eru greidd fasteignagjöld af öllum fasteignum, líka íbúðum í fjölbýlishúsum.
Ég var meira að meina það að fólk sem að á heima í blokkum er oftar en ekki að leigja. En það er rétt að fólk getur líka átt sína íbúð þrátt fyrir að vera í blokk.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
hakkarin skrifaði:Nariur skrifaði:#1. Þessi tekjuskattur fyrir sveitarfélög er til og kallast útsvar.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
Það er þjóðfélagslega hagkvæmt að sem flestir fái að fara í skóla.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
Sallarólegur skrifaði:hakkarin skrifaði:Nariur skrifaði:#1. Þessi tekjuskattur fyrir sveitarfélög er til og kallast útsvar.
#2. Tilgangur fasteignagjalda er að standa undir beinum kostnaði sem stendur af húsinu eins og sorphirðu og viðhaldi á götum. Mér finnst það mjög sanngjarnt.
Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
Það er þjóðfélagslega hagkvæmt að sem flestir fái að fara í skóla.
Ég var ekkert að stinga upp á einhverju öðru. En það er ekki sagt að eignarskattar séu besta leiðinn til þess að borga fyrir þá.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
hakkarin skrifaði:Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
Heldurðu að sá sem er að leigja honum íbúðina borgi ekki það sama gjald? Heldurðu að það sama gjald sé ekki innifalið í leiguverði íbúðarinnar?
Modus ponens
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
Gúrú skrifaði:hakkarin skrifaði:Mér skillst að þeir séu líka notaðir til þess að borga fyrir skólana. Mér finnst það ekki rökrétt að ef að einn einstaklingur eigi hús en annar er að leigja að sá fyrri sé borga fyrir ekki bara menntum sinna barna heldur líka hins náungans. Svo er ekki eins og að þeir sem að eigi heima í blokk noti ekkert samgöngur.
Heldurðu að sá sem er að leigja honum íbúðina borgi ekki það sama gjald? Heldurðu að það sama gjald sé ekki innifalið í leiguverði íbúðarinnar?
Það fer væntanlega eftir því hver samkeppninn á leigumarkaði er. Það er ekki sjálfgefið að leigar hækki ef að eigandinn er að græða nóg og mikið og samkeppninn er hörð. En það er rétt hjá þér að þetta getur alveg skilað sér í hærri leigu. En það þýðir þá samt væntanlega að þessi skattur er ekkert eins vinstrisinnaður og sumir (samfó og VG) vilja meina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1565
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 242
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
hakkarin skrifaði:Það fer væntanlega eftir því hver samkeppninn á leigumarkaði er. Það er ekki sjálfgefið að leigar hækki ef að eigandinn er að græða nóg og mikið og samkeppninn er hörð. En það er rétt hjá þér að þetta getur alveg skilað sér í hærri leigu. En það þýðir þá samt væntanlega að þessi skattur er ekkert eins vinstrisinnaður og sumir (samfó og VG) vilja meina.
Sorry en HA!. Það fer ekkert eftir því. Ef ég leigi út íbúðina mína þá hættir ekkert Rvk að rukka mig um fasteignagjöld. Ég borga fasteignagjöldin og ég reyni að ýta þeim gjöldum á leigjandann minn. Þetta eru skattar sem er hugsaðir til þess að rukka vegna beinna gjalda verða af vegna fasteignanna. Þess vegna er ekkert ósanngjarnt þannig séð að aðili sem ákveður að lifa meira "modest" í minna húsnæði greiði minna en sá sem býr í humongus húsnæði.
Ég hef aldrei heyrt neinn tala um fasteignagjöld né nokkur af þessum gjöldum sem sérstaklega vinstri eða hægrisinnaða. Finnst þetta eiginlega næstum aldrei koma upp, einstaka væl út af frárennslis og sorphirðugjöldum en almennt ekki ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
hakkarin skrifaði:Það fer væntanlega eftir því hver samkeppninn á leigumarkaði er. Það er ekki sjálfgefið að leigar hækki ef að eigandinn er að græða nóg og mikið og samkeppninn er hörð. En það er rétt hjá þér að þetta getur alveg skilað sér í hærri leigu. En það þýðir þá samt væntanlega að þessi skattur er ekkert eins vinstrisinnaður og sumir (samfó og VG) vilja meina.
Veit ekki hvort þú fattar hvað þú ert að bulla mikið.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
Svar við upprunalegri spurningu.
Til þess að borga kostnað sem að kemur að fasteignum
Til þess að borga kostnað sem að kemur að fasteignum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju innheimta sveitafélög fasteignaskatta?
urban skrifaði:Svar við upprunalegri spurningu.
Til þess að borga kostnað sem að kemur að fasteignum
Urban minn, það er búið að svara spurningunni nokkrum sinnum.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED