Sælir allir.
(- Og ja, sma röfl og pust fylgir með i þessum þræði -).
Til að vera sanngjarn að þa er rett a að eg byrji að taka það fram að nuna fyrir busloðarflutninga milli tveggja postnumera innan Kopavogs, þa var eg tengdur Ljosneti simans sem var það besta sem boðið var upp a i 'almennri' þjonustu þeirra við einstaklinga. Þessi tenging reyndist mer afar vel => agætur hraði, otrulegur stöðugleiki miðað við eiginleika tengingar og hreinlega engin vandamal.
Nuna er eg hins vegar fluttur um 500 metra vegalengd og yfir i næsta postnumer innan Kopavogs. Adur en eg akvað hvar eg myndi leigja ibuð þa skipti það töluverðu mali fyrir mig að það væri að lagmarki ljoskoparleiðara-tenging i boði þangað sem eg tæki ibuð (til að höndla einfaldlega það sem eg þarf að nota netið i, sem og vissulega að hafa það sem allra öflugast). Eg hringi með agætum fyrirvara og spyr hvort eg geti fengið tengdt ljosnet a þennan nyja stað, gef upp allar nauðsynlegar upplysingar - og það var nu ekki mikið mal. Biðtiminn væri ekki nema um 8 virkir dagar i að fa ljosnetið tengt, en þeir geti skellt adsl tengingu i gagnið a meðan eg bid eftir henni og ef þess þyrfti (a þessum timapunkti hugsaði eg einmitt með mer: "Þvilik snilldar þjonusta hja þeim").
En Adam var þvi miður ekki lengi i paradis. Þegar eg er svo fluttur herna inn og hef samband til að athuga með stöðuna a ljosnets-tengingunni að þa fæ eg einfaldlega þau svor að þessi þjonusta se ekki i boði a þessum stað og engar nakvæmar upplysingar liggi fyrir um það hvenær svo verði. Eg geti hins vegar bara fengið mer ADSL tengingu sem "ætti að duga flestum". Ætti að duga? Flestum? Er það þa rett skilið hja mer að eg eigi bara að sætta mig við að sitja uppi með tengingu sem rett dugir (en gerir reyndar ekki með servera o.fl.)? Eg spurði serstaklega ut i þetta þegar eg athugaði með ljosnetstenginguna a þessum tiltekna stað, enda hefði eg klarlega leitað betur að husnæði ef eg hefði vitað að þjonustan herna væri með þessu moti. Eg akveð þo að biðja þa um að tengja ADSL ofurtenginguna svo eg hafi eitthvað annað en 3G eða 4G net (sem a þeim tima sem nu er liðinn af manuðinum hefur kostað mig meira heldur en eg ellegar hefði greitt fyrir hvort heldur sem er ljosleiðaratengingu eða ljosnetstengingu til eins manaðar - gat ekki verið netlaus að vinna þau lokaverkefni sem eg er að vinna að nuna og sannarlega hefði verið enn meira mal fyrir mig að flytja allt það efni, bækur og margt margt fleira sifellt a milli staða til að komast fritt a netið einhvers staðar innan veggja HI). Þegar eg svo bið um að lata klara það sem þarf til fyrir ADSL tengingu (og atti að vera minnsta mal i heimi, enda allur bunaður til staðar til þess og ekki um að ræða nema sarastutta bið) að þa byrja þeir a þvi að tengja ADSL ofurleiðarann a kolvitlausan stað - hvernig sem þeim a annað borð tokst það, en þa var eg buinn að biða i allavega 2 vikur eða 10 virka daga. Eg hefði i sjalfu ser ekki verið að bua til vandamal ur thessu tho þetta tæki einhverjar tvær vikur e'a svo. Að svo komnu mali er mer sagt að eg verði settir i "fullan forgang" með að fa þetta tengt - en þegar þetta er skrifað fer biðtiminn að nalgast manuð og engin svör hefur verið að fa fra Simanum onnur en þau að "þeir seu enn að vinna i þessu".
Þegar eg svo for yfir það með einstaklingnum i þjonustuverinu hvernig þetta væri buið að vera að þa fekk eg þvi kastað beint framan i andlitið a mer að eg gæti ekki verið að fara með rett mal, enda ljosnets-tenging ekki i boði a svæðinu sem og að "standard timinn" við það að fa tengt ADSL se um 8 virkir dagar - starfsmenn þjonustuversins viti þetta og það væri omögulegt að mer hefði verið sagt þetta. Mer til mikillar gleði að þa mundi eg skyndilega eftir þvi að þeir hljoðrita öll simtöl sem berast i þjonustuverið og bað þa vinsamlegast um að hlusta bara a upptöku simtalsins fra þvi að eg hafði samband fyrst og hlusta a hvers lags vitleysa mer hefði verið sögð æ ofan i æ og hvernig þessi hringavitleysa hefði leitt til þess að eg tok ibuð a stað sem eg hefði aldrei annars tekið ef þeir hefði sagt mer strax i upphafi rett fra hvernig þetta væri.
En hver var niðurstaða Simans? Eg gæti ju fengið mina adsl tengingu (hvenær sem það hefði nu orðið) og þar við myndi sitja og ekkert fleira væri sem þeir gætu i þvi gert (orðalagið var kannski ekki akkurat svona - þetta var frekar svona i attina að þvi að segja: "Sorry, sama hvaða röngu upplysingar við gafum þer, sama þo svo að þu hafir þurft að standa undir töluverðum kostnaði og auka vinnu vegna þess sem við sögðum, þa er samt bara þvi miður ekkert hægt i þvi að gera". Þegar öllu er a botninn hvolft, þa stendur það allra helst upp ur hja mer að þeim datt ekki einu sinni i hug að bjoða mer afslatt vegma sinna mistaka, enda þau buin að kosta mig töluvert - og að lokum tjaði starfsmaður þjonustuvers Simans mer að ser þætti þetta leiðinlegt - og þar með virtist mer allavega malið vera ur sögunni af þeirra halfu.
Eru einhverjir aðrir herna sem hafa lent i einhverju svipuðu. eða hafa svipaða sögu um þjonustu Simans að segja hvort sem hun snyr að einhverju allt öðru eða ekki?
En þar sem að eg er buinn ad fa að pusta aðeins og röfla, þa að spurningunni sem mig langar að vita hvort einhver geti sagt mer eitthvað til um:
Að leggja eða lata leggja eigin ljosleiðara (linu) a minn kostnað og bara beina leið inn i vegg?
Eg er vissulega buinn að skoða og reyna að finna ut ur þvi hvaða möguleikar eru hugsanlega i stöðunni, en hef ekki getað fundið neitt einhlitt eða skyrt svar með þvi að skoða þa þjonustu af þessu tagi sem hægt er að kaupa. Min spurning er þvi, er nokkuð mikið vandamal að fa sina eigin linu (ljosleiðara) inn i vegg hja ser þo svo að þjonustan se ekki "opinberlega" i boði a staðnum og þa auðvitað að þvi gefnu að maður greiði fyrir lagninguna?
Endilega komið með einhverja slika lausn sem eg gæti nytt mer ef þið vitið um einhverja slika!
Þakka ykkur kærlega fyrir lesturinn og enn frekar þakka eg öllum þeim sem nenna að standa i að hugsa og svara mer i sambandi við þetta og/eða raðleggja.
Bestu kveðjur til ykkar!
En svona alveg i blalokin, þa langar mer að þakka Simanum samstarfið i öll þessi ar og leiðinlegt að þið skulið ekki sja soma ykkar i þvi að gæta tryggilega að þvi að rettar upplysingar seu strax gefnar ne heldur ad syna sma lit og bjoða þo það væri ekki nema einhver afslattur i staðinn fyrir það vesen og kostnað sem lengi a mer vegna þessa., en eg mun gera mitt besta við það að uppfræða þa sem eru að hugsa um að fara með viðskipti sin til ykkar um það hverju þeire gætu att a hættu að lenda i - enda fyrir neðan allar hellur að bokstaflega ekkert standist sem er sagt og af ykkar halfu fæ eg svo bara að supa seydid af þvi. Kærar þakkir fyrir það.
Ömurleg þjonusta Simans - Að lata leggja eigin linu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ömurleg þjonusta Simans - Að lata leggja eigin linu?
Ef það er ekki VDSL tenging í boði eins og er, þá er ekkert sem þú getur gert til að græja eða flýta fyrir því. Hvað fíber varðar kostar heimtaugin um 400-500þ ef ég man rétt, sem er kostnaður sem GR tekur á sig við lagningu, og þá þurfa svissar og annar búnaður að vera til staðar í hverfinu. Basicly, svo best sem ég veit til er sáralítið sem einstaklingur getur gert í þinni stöðu.
Re: Ömurleg þjonusta Simans - Að lata leggja eigin linu?
Sæll og takk fyrir svarið!
Mér dytti nú sennilega seint ï hug að fara að reyna að flýta fyrir þeim með einhverjum hætti, var alls ekki að tala um það. Er bara ósättur við að þaulspyrja út í það hvord vDSL sé örugglega þarna og fá 'falskt' jákvætt svar og um leið að skrifa undir leigusamning og geta ekki komið mér á betri stað hvað tengingu varðar - en 12mbs max niður og þessi tegund af tengingu dugir aldrei fyrir serverana hjá mér o.fl. Ég hugsa að ég væri alveg til í að greiða þetta verð fyrir fiberstuffið, enda hefur mér frá upphafi fundist lögnin á þessum ljósleiðara hjá þeim meira eitthvað svona sem þeir eru bara að dunda sér við. Bæði finnst mér vinnan hæg, alltof fáir (undir)verktakar í þessu á hverjum stað - og svo mætti hafa fleiri verktaka með í þessu til að vinna þetta á agnar meiri hraða.
En þetta er bara mín óþolinmæði með ljósleiðarann og vilja geta tengst honum helst í gær, það er ekkert sem þýðir að væla yfir. Það var eingöngu þjónustan hjá Símanum sem mér fannst í versta falli ömurleg og ég leyfði mér að pústa "smá" með þessar spurningu um eigin línu (fiber að sjálfsögðu) sem er lögð bara beina leíð inn í íbúð hjá manni. Ekkert innanhússlagna vesen eða tengingar við neitt annað yfir höfuð. Er orðinn svo syfjaður nuna, vona að eg se allavega moderately skiljanlegur ennþa.
En eg þakka engu að siður fyrir svarið!
Mér dytti nú sennilega seint ï hug að fara að reyna að flýta fyrir þeim með einhverjum hætti, var alls ekki að tala um það. Er bara ósättur við að þaulspyrja út í það hvord vDSL sé örugglega þarna og fá 'falskt' jákvætt svar og um leið að skrifa undir leigusamning og geta ekki komið mér á betri stað hvað tengingu varðar - en 12mbs max niður og þessi tegund af tengingu dugir aldrei fyrir serverana hjá mér o.fl. Ég hugsa að ég væri alveg til í að greiða þetta verð fyrir fiberstuffið, enda hefur mér frá upphafi fundist lögnin á þessum ljósleiðara hjá þeim meira eitthvað svona sem þeir eru bara að dunda sér við. Bæði finnst mér vinnan hæg, alltof fáir (undir)verktakar í þessu á hverjum stað - og svo mætti hafa fleiri verktaka með í þessu til að vinna þetta á agnar meiri hraða.
En þetta er bara mín óþolinmæði með ljósleiðarann og vilja geta tengst honum helst í gær, það er ekkert sem þýðir að væla yfir. Það var eingöngu þjónustan hjá Símanum sem mér fannst í versta falli ömurleg og ég leyfði mér að pústa "smá" með þessar spurningu um eigin línu (fiber að sjálfsögðu) sem er lögð bara beina leíð inn í íbúð hjá manni. Ekkert innanhússlagna vesen eða tengingar við neitt annað yfir höfuð. Er orðinn svo syfjaður nuna, vona að eg se allavega moderately skiljanlegur ennþa.
En eg þakka engu að siður fyrir svarið!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ömurleg þjonusta Simans - Að lata leggja eigin linu?
Síminn og Tal hafa stundað þessa taktík þegar þeir eru að hringja og bjóða fólki Ljósnets tengingar á stöðum þar sem Ljósnet er ekki til staðar. Fólk er þá tengt á ADSL þar til Ljósnet er komið.