Sælir.
Er einhver hér sem býr á Kjalarnesi og er með adsl tengingu,og þá hvernig hún kemur út?
Það er svo langt síðan ég hef verið með adsl,hvaða þjónustuaðili kemur best út núna ?
Kveðja.
ADSL:Jörfagrund Kjalarnes ?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ADSL:Jörfagrund Kjalarnes ?
Ég var að prófa 3g netpúng og hér eru niðurstaðan, Download speed:0.29 Mbps , Uppload speed: 0.13 Mbps , Ping:104.ms
Windows 10 pro Build ?
Re: ADSL:Jörfagrund Kjalarnes ?
Míla er með Ljósveitu (VDSL) á Kjalarnesi, skoðaðu hvort þitt þjónustufyrirtæki getur ekki útvegað þér meiri hraða en ADSL þar.
Hraði á Ljósveitu er í dag 50Mb/s fyrir nettraffík (óháð sjónvarpsþjónustu) en VDSL er stækkanlegt svo að 50Mb/s er sá hraði sem er í boði í dag.
Hraði á Ljósveitu er í dag 50Mb/s fyrir nettraffík (óháð sjónvarpsþjónustu) en VDSL er stækkanlegt svo að 50Mb/s er sá hraði sem er í boði í dag.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ADSL:Jörfagrund Kjalarnes ?
Samkvæmt þjónustusíðu Mílu er ljósnet í boði þarna.
Ég myndi hafa samband við Símann eða Hringdu.
Ég myndi hafa samband við Símann eða Hringdu.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB