Dominos App

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Dominos App

Pósturaf Joi » Fös 08. Ágú 2014 08:01

Ég var að installa Dominos appinu og þeir vilja símanúmerið mitt. Eru þeir að senda þér spam í sms-um? Og ef þú pantar pizzu í appinu hringja þeir þá í þig? :D




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Dominos App

Pósturaf kjarrig » Fös 08. Ágú 2014 08:06

Hef ekki fengið neitt spam í gegnum SMS. Ekkert nema gott um þetta app að segja



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Dominos App

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 08. Ágú 2014 08:37

Þeir nota símanúmerið þitt til að senda þér staðfestingarnúmer og skrá pöntunina á símanr. Hef aldrei fengið SMS frá þeim nema þá bara staðfestingarnúmer.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dominos App

Pósturaf playman » Fös 08. Ágú 2014 14:06

Símanúmerið er til staðfestingar vegna svika osf. eins til þess að sendill geti hringt í þig ef hann fynnur ekki húsið og ef að
eitthvað af hráefninu er ekki til sem þú varst að panta.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dominos App

Pósturaf Plushy » Fös 08. Ágú 2014 14:11

Hef einu sinni fengið hringingu frá Dominos. Það var vegna þess að ég pantaði pítsu en þá var degið í þá pítsu sem ég pantaði búið, þannig þeir breyttu því í pönnupítsubotn fyrir mig.