Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf hagur » Þri 29. Júl 2014 13:36

Hæ,

Ég er að skipta út Ticino Magic drasli fyrir nýtt Onda efni og hefur það gengið vel so far .... Þangað til ég kem að samtengdum rofum, þe þegar tveir til þrír rofar eru að stýra einni dós.

T.d hér er svona gamall rofi hjá mér og hann virðist vera með þrjá innganga:

http://m.imgur.com/OBmj6Ym

Rofinn er vinstra megin, jarðtengdur tengill hægramegin.

Nýju rofarnir hafa bara tvo innganga:

http://m.imgur.com/AtgN6oB

Hvað gera bændur þá? Eitthvað trix eða lost case?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf andribolla » Þri 29. Júl 2014 13:47

Þig vantar samrofa og ef það eru þrír þá er krossrofi á milli samrofana.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf Gunnar » Þri 29. Júl 2014 18:28

basic hvernig þetta er tengt. ef það var eitthvað að flækjast fyrir þér.
Viðhengi
krossrofi.jpg
krossrofi.jpg (28.59 KiB) Skoðað 5166 sinnum



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf hagur » Þri 29. Júl 2014 18:41

Takk strákar, bottom line-ið er semsagt það að ég þarf sérstakan samrofa (og krossrofa í ákveðnum tilfellum) til að geta græjað þetta? Þá þarf ég að fara og skipta nokkrum venjulegum rofa yfir í sam/krossrofa :-)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 29. Júl 2014 19:22

Jabb. Samtengdir hafa þrjá póla (eins og má sjá á mynd Gunnars) en hefðbundnir hafa tvo.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf hagur » Þri 29. Júl 2014 21:05

Krossrofar, hafa þeir fjóra póla? Var að rekast á einn slíkan hérna líka.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rafvirkjaaðstoð ? Tengja samtengda rofa

Pósturaf tdog » Þri 29. Júl 2014 21:13

já þeir hafa fjóra