Síminn telur allt gagnamagn

Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf teitan » Lau 19. Júl 2014 07:57

Ég er búinn að færa mig til Hringdu og spara mér ca. 3000 kr. á mánuði miðað við notkun mína á interneti, heimasíma og gsm frá því sem ég var að borga, en eftir þessar breytingar þá hefði ég þurft að fara í dýrari internetpakka.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Frantic » Lau 19. Júl 2014 12:06

Það er enginn að tala um að skipta í Tal.
Er það vegna þess að þeir eru ekki búnir að segja hvort þeir ætli að elta Símann í að telja upp, niður, inn og út?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 19. Júl 2014 12:16

Frantic skrifaði:Það er enginn að tala um að skipta í Tal.
Er það vegna þess að þeir eru ekki búnir að segja hvort þeir ætli að elta Símann í að telja upp, niður, inn og út?


Hefur ekki bara verið almenn óánægja með tal? Allavega meðal vaktara.

Er sjálfur hjá tal og finnst það fínt þó.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf akarnid » Lau 19. Júl 2014 12:29

Maí
Skv þjónustuvef: Skráð gagnamagn frá útlöndum í maí er 118,71 GB
Mynd


Júní
Skv þjónustuvef: Skráð gagnamagn frá útlöndum í júní er 62,23 GB

Mynd


2 fartölvur, 2 ipads, einn sími og eitt Apple TV. Enginn server keyrandi, ekkert óhóflegt torrenting (etv 30-40 gigs á mánuði). Ég verð greinilega að fara að flytja mig þar sem ég skýt greinilega langt yfir markið.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7595
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf rapport » Lau 19. Júl 2014 14:38

http://ns.is/is/content/internetid-rukk ... -gagnamagn

p.s. Síminn mun rukka 1990 kr fyrir auka 100Gb

Ef fólk er með 600gb pakkann og fer í 1200gb = startgjald 8990 + 6x1990 = 20.930 kr. pr. mánuð = 250þ. á ári.

Eða, fólk fer annað og borgar 10þ. á mánuði fyrir stærstu tenginguna t.d. hjá Hringdu og borgar 120Þ á ári.

Sumir fara í næst stærstu tenginguna og borga 93þ. á ári.

Það munar s.s. 130þ. til 160þ. á ári á að nota Símann eða Hringdu (eða einhvern með sambærileg verð)

KLIKKAÐ!!!

p.s. - Vá hvað væri flott ef vaktin tæki upp á að hafa verðtöflu fyrir internettengingar hjá öllum helstu aðilum m.v. einhverjar fastar forsendur sem meðlimir hér mundu skilgreina, eða hafa reiknivél sem fólk gæti notað.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf braudrist » Lau 19. Júl 2014 15:33

lol.PNG
lol.PNG (24.67 KiB) Skoðað 3864 sinnum


Þetta er bara brandari, ég geri lítið annað en að spila online leiki og smá browse-ing. Mikið væri nú gott að vera í Hollandi eða Noregi þar sem allt blómstrar og menn með 100-400 Mbit/s tengingar, ótakmarkað download/upload og borga bara skít á kanil.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf hfwf » Lau 19. Júl 2014 16:19

TAL hér og gæti ekki verið ánægðari, sé ekki fram á að þurfa flytja mig enn sem komið er.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf rattlehead » Lau 19. Júl 2014 23:54

Er hjá tali og ætla ekki að fara flytja mig á næstunni, þótt þeir fari að telja eins og síminn. Þar sem netnotkun er bundin við erlend aðallega eins og hulu,netflix og spotify. Reyndar núna hefur niðurhalið staðið í stað í 10 daga...svo sem ekkert að fara kvarta yfir því.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Danni V8 » Sun 20. Júl 2014 14:36

Var að færa mig yfir til Hringdu. So far so good :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Jón Ragnar » Sun 20. Júl 2014 14:42

Mynd

Held að ég sofi rótt bara


:edit:

Auðvitað bara utanlands. Fæ bara 0mb heildar :megasmile


Mynd :thumbsd



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf intenz » Sun 20. Júl 2014 14:56

Ég þarf greinilega að flytja mig...
Þetta er mestmegnis innanlands.

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf capteinninn » Sun 20. Júl 2014 15:28

rattlehead skrifaði:Er hjá tali og ætla ekki að fara flytja mig á næstunni, þótt þeir fari að telja eins og síminn. Þar sem netnotkun er bundin við erlend aðallega eins og hulu,netflix og spotify. Reyndar núna hefur niðurhalið staðið í stað í 10 daga...svo sem ekkert að fara kvarta yfir því.


Er Tal byrjað að telja líka allt gagnamagn innlent og erlent saman ?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf intenz » Sun 20. Júl 2014 15:43

Þið sem eruð hjá Símanum, hendið inn tölum!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Plushy » Sun 20. Júl 2014 15:50

capteinninn skrifaði:
rattlehead skrifaði:Er hjá tali og ætla ekki að fara flytja mig á næstunni, þótt þeir fari að telja eins og síminn. Þar sem netnotkun er bundin við erlend aðallega eins og hulu,netflix og spotify. Reyndar núna hefur niðurhalið staðið í stað í 10 daga...svo sem ekkert að fara kvarta yfir því.


Er Tal byrjað að telja líka allt gagnamagn innlent og erlent saman ?


Nei þeir eru ekki byrjaðir á því. Held að hann hafi meint að ef það gerist þá myndi það ekki hafa áhrif á hann því hann notar nánast eingöngu erlent.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf wicket » Sun 20. Júl 2014 16:19

Ætla ekki að hafa áhyggjur af þessu enn sem komið er. Ég á nóg inni þrátt fyrir að ég sé að gera allt sem ég þarf að gera, download - streymi - ftp server.
Viðhengi
Capture.JPG
notkun
Capture.JPG (32.43 KiB) Skoðað 3609 sinnum



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf ljoskar » Sun 20. Júl 2014 17:52

Þetta er mestmegnis innanlands Upload. :fly

Mynd



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf rattlehead » Sun 20. Júl 2014 18:16

Plushy skrifaði:
capteinninn skrifaði:
rattlehead skrifaði:Er hjá tali og ætla ekki að fara flytja mig á næstunni, þótt þeir fari að telja eins og síminn. Þar sem netnotkun er bundin við erlend aðallega eins og hulu,netflix og spotify. Reyndar núna hefur niðurhalið staðið í stað í 10 daga...svo sem ekkert að fara kvarta yfir því.


Er Tal byrjað að telja líka allt gagnamagn innlent og erlent saman ?


Nei þeir eru ekki byrjaðir á því. Held að hann hafi meint að ef það gerist þá myndi það ekki hafa áhrif á hann því hann notar nánast eingöngu erlent.


Það er rétt að mín notkun er nánast bundið í erlendu. eina notkun mín er fréttasíðurnar og vaktin.is.

reyndar skil ég ekki í þessu hjá símanum. Er flestar innlendar síður hýstar erlendis eða hvað? hvaða áhrif hefur innlend notkun á þessa sæstrengi og í hvað fara þessir peningar sem eiga að rukkast af innlendu niðurhali. Þetta er þá ekkert annað enn að reyna að fá meiri pening frá þessum 2 prósentum. Þetta fellur þá um sjálft sig þegar þessi 2 prósent fara yfir í önnur félög og þeir sem sitja eftir brosa sínu breiðasta út af auknum niðurhalskvóta.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf zetor » Sun 20. Júl 2014 22:53

Ég er með vefkameru sem hleður upp myndum á vefsíðu á nokkra sek fresti!

Mynd




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf kjartanbj » Mán 21. Júl 2014 12:01

Málið er bara ekkert svo einfalt að "ef þið sleppið þá er þetta bara gott mál" þetta er bara gríðarlega slæm þróun í sambandi við internet á íslandi, núna þurfið þið að fara hugsa ykkur tvisvar um áður en þið framkvæmið hluti á netinu, hýsa server fyrir leiki? gleymið því.. hýsa vefþjón? gleymið því.. vera með plex server heima hjá sér til að geta horft á efni annarstaðar frá? gleymið því

það að hýsa server mun bara deyja út, því þið munuð þurfa borga 2falt fyrir alla traffík sem fer um hann..

það er verið að þrengja að frelsi manns á internetinu með þessum takmörkunum og fólk lætur þetta bara yfir sig ganga , skil ekkert í afhverju menn færa sig ekki eitthvað annað í massavís, sýna Símanum að
fólk sætti sig ekki við þetta , ótrúlegt finnst mér hvað menn eru rólegir með þetta.. bara vegna þess að þeir falla undir þessa notkun ... í dag , netið er í svo gríðarlega mikilli þróun að eftir ár kannski er komið eitthvað nýtt sem er bandvíddar frekt en hér á íslandi verður ekki hægt að nota það því menn eru skattaðir í klessu útaf gagnamagni , að sjálfsögðu er síminn að hugsa fram í tíman, halda íslendingum í þessum fjötrum að þurfa borga fyrir gagnamagn , gagnamagns notkun mun bara aukast




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf mainman » Mán 21. Júl 2014 23:18

kjartanbj skrifaði:Málið er bara ekkert svo einfalt að "ef þið sleppið þá er þetta bara gott mál" þetta er bara gríðarlega slæm þróun í sambandi við internet á íslandi, núna þurfið þið að fara hugsa ykkur tvisvar um áður en þið framkvæmið hluti á netinu, hýsa server fyrir leiki? gleymið því.. hýsa vefþjón? gleymið því.. vera með plex server heima hjá sér til að geta horft á efni annarstaðar frá? gleymið því

það að hýsa server mun bara deyja út, því þið munuð þurfa borga 2falt fyrir alla traffík sem fer um hann..

það er verið að þrengja að frelsi manns á internetinu með þessum takmörkunum og fólk lætur þetta bara yfir sig ganga , skil ekkert í afhverju menn færa sig ekki eitthvað annað í massavís, sýna Símanum að
fólk sætti sig ekki við þetta , ótrúlegt finnst mér hvað menn eru rólegir með þetta.. bara vegna þess að þeir falla undir þessa notkun ... í dag , netið er í svo gríðarlega mikilli þróun að eftir ár kannski er komið eitthvað nýtt sem er bandvíddar frekt en hér á íslandi verður ekki hægt að nota það því menn eru skattaðir í klessu útaf gagnamagni , að sjálfsögðu er síminn að hugsa fram í tíman, halda íslendingum í þessum fjötrum að þurfa borga fyrir gagnamagn , gagnamagns notkun mun bara aukast


Það sem hann sagði !
Mér finnst ótrúlegt hvað þeir virðast halda mörgum kúnnum þrátt fyrir þetta og meira að segja hérna á spjallinu eru menn að keppast við að sýna að þeir séu enn hjá símanum og ekkert á leið þaðan.
Þetta er eins og að fylgjast með fjölskyldu alkohólista þar sem allir eru að kóa með alkanum og reyna að telja sjálfum sér trú um að þetta sé nú ekki svo slæmt og að sennilega lagist þetta seinna og alltaf er haldið í vonina en á sama tíma heldur alkinn allri fjölskyldunni í járngreipum og vanlíðan.
Ég hefði sagt skilið við þetta skítabatterí daginn sem þeir tilkynntu að þeir ætluðu að gera þetta ef ég hefði verið í áskrift hjá þeim.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf braudrist » Þri 22. Júl 2014 04:38

mainman skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Málið er bara ekkert svo einfalt að "ef þið sleppið þá er þetta bara gott mál" þetta er bara gríðarlega slæm þróun í sambandi við internet á íslandi, núna þurfið þið að fara hugsa ykkur tvisvar um áður en þið framkvæmið hluti á netinu, hýsa server fyrir leiki? gleymið því.. hýsa vefþjón? gleymið því.. vera með plex server heima hjá sér til að geta horft á efni annarstaðar frá? gleymið því

það að hýsa server mun bara deyja út, því þið munuð þurfa borga 2falt fyrir alla traffík sem fer um hann..

það er verið að þrengja að frelsi manns á internetinu með þessum takmörkunum og fólk lætur þetta bara yfir sig ganga , skil ekkert í afhverju menn færa sig ekki eitthvað annað í massavís, sýna Símanum að
fólk sætti sig ekki við þetta , ótrúlegt finnst mér hvað menn eru rólegir með þetta.. bara vegna þess að þeir falla undir þessa notkun ... í dag , netið er í svo gríðarlega mikilli þróun að eftir ár kannski er komið eitthvað nýtt sem er bandvíddar frekt en hér á íslandi verður ekki hægt að nota það því menn eru skattaðir í klessu útaf gagnamagni , að sjálfsögðu er síminn að hugsa fram í tíman, halda íslendingum í þessum fjötrum að þurfa borga fyrir gagnamagn , gagnamagns notkun mun bara aukast


Það sem hann sagði !
Mér finnst ótrúlegt hvað þeir virðast halda mörgum kúnnum þrátt fyrir þetta og meira að segja hérna á spjallinu eru menn að keppast við að sýna að þeir séu enn hjá símanum og ekkert á leið þaðan.
Þetta er eins og að fylgjast með fjölskyldu alkohólista þar sem allir eru að kóa með alkanum og reyna að telja sjálfum sér trú um að þetta sé nú ekki svo slæmt og að sennilega lagist þetta seinna og alltaf er haldið í vonina en á sama tíma heldur alkinn allri fjölskyldunni í járngreipum og vanlíðan.
Ég hefði sagt skilið við þetta skítabatterí daginn sem þeir tilkynntu að þeir ætluðu að gera þetta ef ég hefði verið í áskrift hjá þeim.


Ekki vera faggi, þetta byrjar ekki fyrr en 1. September


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf AntiTrust » Þri 22. Júl 2014 09:18

braudrist skrifaði:Ekki vera faggi, þetta byrjar ekki fyrr en 1. September


Og þetta er ekki e-ð helv. 4chan board.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Júl 2014 09:43

mainman skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Málið er bara ekkert svo einfalt að "ef þið sleppið þá er þetta bara gott mál" þetta er bara gríðarlega slæm þróun í sambandi við internet á íslandi, núna þurfið þið að fara hugsa ykkur tvisvar um áður en þið framkvæmið hluti á netinu, hýsa server fyrir leiki? gleymið því.. hýsa vefþjón? gleymið því.. vera með plex server heima hjá sér til að geta horft á efni annarstaðar frá? gleymið því

það að hýsa server mun bara deyja út, því þið munuð þurfa borga 2falt fyrir alla traffík sem fer um hann..

það er verið að þrengja að frelsi manns á internetinu með þessum takmörkunum og fólk lætur þetta bara yfir sig ganga , skil ekkert í afhverju menn færa sig ekki eitthvað annað í massavís, sýna Símanum að
fólk sætti sig ekki við þetta , ótrúlegt finnst mér hvað menn eru rólegir með þetta.. bara vegna þess að þeir falla undir þessa notkun ... í dag , netið er í svo gríðarlega mikilli þróun að eftir ár kannski er komið eitthvað nýtt sem er bandvíddar frekt en hér á íslandi verður ekki hægt að nota það því menn eru skattaðir í klessu útaf gagnamagni , að sjálfsögðu er síminn að hugsa fram í tíman, halda íslendingum í þessum fjötrum að þurfa borga fyrir gagnamagn , gagnamagns notkun mun bara aukast


Það sem hann sagði !
Mér finnst ótrúlegt hvað þeir virðast halda mörgum kúnnum þrátt fyrir þetta og meira að segja hérna á spjallinu eru menn að keppast við að sýna að þeir séu enn hjá símanum og ekkert á leið þaðan.
Þetta er eins og að fylgjast með fjölskyldu alkohólista þar sem allir eru að kóa með alkanum og reyna að telja sjálfum sér trú um að þetta sé nú ekki svo slæmt og að sennilega lagist þetta seinna og alltaf er haldið í vonina en á sama tíma heldur alkinn allri fjölskyldunni í járngreipum og vanlíðan.
Ég hefði sagt skilið við þetta skítabatterí daginn sem þeir tilkynntu að þeir ætluðu að gera þetta ef ég hefði verið í áskrift hjá þeim.


Það fylgir ekki einu sinni sleipiefni með nettengingunum Símans. :thumbsd



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Hargo » Þri 22. Júl 2014 10:09

GuðjónR skrifaði:Það fylgir ekki einu sinni sleipiefni með nettengingunum Símans. :thumbsd


Nei það kostar aukalega að fá það með :roll:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Júl 2014 10:47

Hargo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það fylgir ekki einu sinni sleipiefni með nettengingunum Símans. :thumbsd


Nei það kostar aukalega að fá það með :roll:

Einmitt, ég vorkenni fóki ekkert sem hangir þar og lætu vaða svona yfir sig.
Mörgum á eftir að bregða í brún þegar reikningarnir fara að detta inn.