Góður veitingastaður í miðbænum?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Góður veitingastaður í miðbænum?
Vitiði um góðan veitingastað í miðbænum?
Ekki dýr eins og Holtið eða Argentina, heldur ekki hamborgarastaður eins og Ruby Tuesday. Svona milliklassa
Myndi vilja "hljóðlátan" stað, ætlaði á Tapasbarinn í fyrra en hrökklaðist út vegna hávaða, verri stemning þar en á HardRock.
edit: ekkert nauðsynlegt að hann sé algjörlega í miðbænum.
Ekki dýr eins og Holtið eða Argentina, heldur ekki hamborgarastaður eins og Ruby Tuesday. Svona milliklassa
Myndi vilja "hljóðlátan" stað, ætlaði á Tapasbarinn í fyrra en hrökklaðist út vegna hávaða, verri stemning þar en á HardRock.
edit: ekkert nauðsynlegt að hann sé algjörlega í miðbænum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
tapashúsið niðri við ægisgarð?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Le Bistro ef þú vilt alvöru franskan mat og stemningu. EIn af fáum ástæðum sem draga mig í miðbæinn orðið.
https://www.facebook.com/lebistro101
https://www.facebook.com/lebistro101
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
worghal skrifaði:tapashúsið niðri við ægisgarð?
Nei, Tapas barinn Vesturgötu 3b
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:tapashúsið niðri við ægisgarð?
Nei, Tapas barinn Vesturgötu 3b
veit alveg hvar tapas barinn er, en það er líka til tapas húsið sem stendur við ægisgarð/suðurbugt niðri við gömlu höfnina
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Steikhúsið við Tryggvagötu (beint á móti Búllunni)?
Er búinn að vera á leiðinni þangað síðan þetta opnaði, hef heyrt góða hluti um steikurnar þar.
Er búinn að vera á leiðinni þangað síðan þetta opnaði, hef heyrt góða hluti um steikurnar þar.
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
worghal er með góðan smekk.
Tapashúsið er betra en Tapasbarinn ef þú vilt eiga rólega kvöldstund.
Hávaðinn á Tapasbarnum er alltaf við það að vera óbærilegur.
Tapashúsið náði mér í hjartastað þegar ég fór með fjölskylduna út að borða á stórafmæli dóttur minnar þegar hún varð 10 ára, rétt eftir að Tapashúsið opnaði.
Finnst þeir hafa dalað smá síðan en eru samt bang for the buck.
Tapashúsið er betra en Tapasbarinn ef þú vilt eiga rólega kvöldstund.
Hávaðinn á Tapasbarnum er alltaf við það að vera óbærilegur.
Tapashúsið náði mér í hjartastað þegar ég fór með fjölskylduna út að borða á stórafmæli dóttur minnar þegar hún varð 10 ára, rétt eftir að Tapashúsið opnaði.
Finnst þeir hafa dalað smá síðan en eru samt bang for the buck.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Hef góða reynslu af Caruso.
Ekki of dýrt, fer einstaka sinnum einn og fæ mér stella artois og humasúpu / lasagna 5-7 þúsund fyrir mig.
Ekki of dýrt, fer einstaka sinnum einn og fæ mér stella artois og humasúpu / lasagna 5-7 þúsund fyrir mig.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Woww... er virkilega ekki hægt að fá rétt á þessum stöðum undir 7000?
Kostar þá 20k fyrir tvö? Hefur þetta alltaf verið svona eða bara síðan allt fylltist af ferðamönnum?
http://steik.is/vefur/?page_id=81
http://www.tapashusid.is/menu.php?menu=menu
Kostar þá 20k fyrir tvö? Hefur þetta alltaf verið svona eða bara síðan allt fylltist af ferðamönnum?
http://steik.is/vefur/?page_id=81
http://www.tapashusid.is/menu.php?menu=menu
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Kol á Skólavörðustíg. Hamborgarinn þar t.d. í hádeginu er á 2.190 ef ég man rétt og albesti hamborgari sem ég hef fengið hér á landi... Mjög flottur staður líka og hljóðlátur.
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Roadhouse er í uppáhaldi hjá mér.
Vel hægt að fá róleg sæti.
Geðveikt góður matur.
Vel hægt að fá róleg sæti.
Geðveikt góður matur.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Það er staður sem heitir Mar. Grunar að þeir séu aðalega í fisk. Fékk rauðsprettu þar fyrir 2 vikum og það var mjög fínt. Hann er rétt hjá tapashúsinu, nær Hörpu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Ég mæli alltaf með Tapashúsinu, það er reyndar stundum smá kliður en það er oftast vel innan marka.
Þeir eru nú ekkert svo dýrir, ég tek yfirleitt alltaf 3 rétti reyndar og það er algert overkill og ég borða mjög mikið.
Þeir eru nú ekkert svo dýrir, ég tek yfirleitt alltaf 3 rétti reyndar og það er algert overkill og ég borða mjög mikið.
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Nora Magasin, Pósthusstræti
https://www.facebook.com/NoraMagasin
rólegur staður á virkun dögum til að spjalla, fá sér að éta og drekka smá bjór (eru lika með smárétti sem fer vel með þvi)
mæli með bjórborgara lika, hægeldaður lambaframpartur í bjórnum
https://www.facebook.com/NoraMagasin
rólegur staður á virkun dögum til að spjalla, fá sér að éta og drekka smá bjór (eru lika með smárétti sem fer vel með þvi)
mæli með bjórborgara lika, hægeldaður lambaframpartur í bjórnum
Síðast breytt af Labtec á Fim 17. Júl 2014 07:00, breytt samtals 1 sinni.
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Roadhouse - = Ruby Tuesday knockoff... + Þjónustan var spes, varla eins og þernan þyrði að tala við okkur og hafði ekkert vit á mtnum sem hún var að reyna að selja.
7000x2 + vín/bjór = 20þ. sem er bara ágætlega sloppið.
Ef þú átt vin/félaga í ferðaþjónustu eða veitingageiranum þá borgar sig örugglega að spurja um tips og hverju hann getur reddað.
7000x2 + vín/bjór = 20þ. sem er bara ágætlega sloppið.
Ef þú átt vin/félaga í ferðaþjónustu eða veitingageiranum þá borgar sig örugglega að spurja um tips og hverju hann getur reddað.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Buddha Café.
http://buddha.is/
Hef smakkað allskonar rétti þarna og hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum, finnst sushi-ið mjög gott þarna.
http://buddha.is/
Hef smakkað allskonar rétti þarna og hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum, finnst sushi-ið mjög gott þarna.
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
ég var búinn að heyra að almennileg máltíð með víni eða öl á þessum stað kostið 15þús á mann...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Hereford steikhús við laugarveginn. 5900-6900 3rètta . Fer þarna oft. Mjög sattur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
worghal skrifaði:
ég var búinn að heyra að almennileg máltíð með víni eða öl á þessum stað kostið 15þús á mann...
Það á aldrei að bera saman verð á veitingastöðum með víni.
hjá einum getur með víni þýtt 1 glas
hjá næsta manni getur það þýtt 1 flaska og 2 bjóra
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Hef farið á Kopar, það er mjög nice staður og góður matur. Friðrik V ef þú vilt hafa það extra nice.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Takk fyrir allar ábendingarnar!
Þetta er svo mikið að núna er ég kominn með nettan valkvíða
Hvernig er það annars, ef farið er í bæinn á virkum dögum, t.d. á fimmtudagskvöldum, er sama eða svipuð stemning og á föstudögum?
Eða er ekkert að gerast? Kannski bara útlendingar á röltinu? Hvenær loka barir á virkum dögum? 01 eða 03 ?
Þetta er svo mikið að núna er ég kominn með nettan valkvíða
Hvernig er það annars, ef farið er í bæinn á virkum dögum, t.d. á fimmtudagskvöldum, er sama eða svipuð stemning og á föstudögum?
Eða er ekkert að gerast? Kannski bara útlendingar á röltinu? Hvenær loka barir á virkum dögum? 01 eða 03 ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Hlölli og Nonni?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB