"ESB stækki ekki næstu fimm árin"
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
"ESB stækki ekki næstu fimm árin"
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... fimm_arin/
Er þá ekki ádeilumálið um hvort halda eigi ESB viðræðunum áfram í staðinn fyrir að enda þær dautt? Enginn ástæða til þess að halda þessu máli í limbo ef að það er síðan hvort eð er ekki hægt að komast þangað á næstunni.
Er þá ekki ádeilumálið um hvort halda eigi ESB viðræðunum áfram í staðinn fyrir að enda þær dautt? Enginn ástæða til þess að halda þessu máli í limbo ef að það er síðan hvort eð er ekki hægt að komast þangað á næstunni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Þarf þá nokkuð að draga umsóknina til baka, getum við þá ekki gert þetta að kosningamáli eftir 3 ár án þess að öllu sem að hafi verið til eytt í þetta sé ekki til einskis þegar að sá mikli meirihluti þjóðarinnar sem að vill klára aðildarviðræðurnar fær sínu framgengt?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Það er náttúrulega fullkomlega eðlilegt að slíta þessum viðræðum og ef til þess kemur, að halda svo þjóðaratkvæðagreiðslu hvort við sækjum um aðild.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Getum við ekki bara fengið atkvæðagreiðsluna sem að var lofað fyrir kosningar um hvort að það eigi að slíta þessum viðræðum?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Slíta viðræðunum eins og lofað var og þurfa ekku að spa meira í þessu, það er ekki spurning um annað
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Það á að halda þessum viðræðum áfram þangað til við erum búin að fá samning. Þegar hann er kominn á borðið þá ætti að vera kosning um hvort við viljum í þetta eða ekki.
Ég finn það ekki í fljótu bragði en það var fullyrt í nokkrum fjölmiðlum að styrkir sem við fengum frá ESB þegar viðræðurnar voru í gangi voru hærri heldur en við eyddum í viðræðurnar. Að mínu mati er það þessvegna þess virði að sjá hvað þeir bjóða okkur. Ef við viljum svo seinna fara í ESB höfum við betri samningsstöðu því að ESB veit að þeir þurfa að bjóða góðan samning ef þeir vilja að við göngum í sambandið.
Ég finn það ekki í fljótu bragði en það var fullyrt í nokkrum fjölmiðlum að styrkir sem við fengum frá ESB þegar viðræðurnar voru í gangi voru hærri heldur en við eyddum í viðræðurnar. Að mínu mati er það þessvegna þess virði að sjá hvað þeir bjóða okkur. Ef við viljum svo seinna fara í ESB höfum við betri samningsstöðu því að ESB veit að þeir þurfa að bjóða góðan samning ef þeir vilja að við göngum í sambandið.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
capteinninn skrifaði:Það á að halda þessum viðræðum áfram þangað til við erum búin að fá samning. Þegar hann er kominn á borðið þá ætti að vera kosning um hvort við viljum í þetta eða ekki.
Ég finn það ekki í fljótu bragði en það var fullyrt í nokkrum fjölmiðlum að styrkir sem við fengum frá ESB þegar viðræðurnar voru í gangi voru hærri heldur en við eyddum í viðræðurnar. Að mínu mati er það þessvegna þess virði að sjá hvað þeir bjóða okkur. Ef við viljum svo seinna fara í ESB höfum við betri samningsstöðu því að ESB veit að þeir þurfa að bjóða góðan samning ef þeir vilja að við göngum í sambandið.
Mikið helvíti er ég orðinn þreytur á þessari mýtu um það að það sé hægt að semja einhvað voða spes. Það sem er "samið" um er bara hvernig regluverk ESB er tekið upp og undir hvaða kringumstæðum, þannig að þetta eru í rauninni ekkert samningaviðræður þannig séð.
Þeir sem hafa hneigst til þess að vilja ljúka svokölluðum samningaviðræðum til að sjá hvað gæti verið í boði ættu að endurskoða afstöðu sína í ljósi skýrslu Hagfræðistofnunar. Þetta mál snýst ekki um að ljúka „samningaviðræðum“ og skoða þann „samning“. Sú aðferð snýst um að gefa tíma til að ljúka að langmestu leyti aðlögun og innlimun Íslands í regluverk ESB á þann veg að ekki verði aftur snúið.
http://evropuvaktin.is/leidarar/32461/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
1. Hvað sem það kallast þá gengur Ísland ekki sjálfkrafa í ESB að viðræðum loknum. Það þarf kosningar og almenningur þarf að hafa einhver gögn til að taka upplýsta ákvörðun um hvorn valmöguleikan það kýs.
2. Við tökum upp allar þessar reglur hvort eð sem er í gegnum EES.
Ótrúlega þreytandi þegar það er alltaf gert ráð fyrir því að þeir sem vilji áframhaldandi viðræður séu sjálfkrafa hlyntir því að ganga beint í ESB.
2. Við tökum upp allar þessar reglur hvort eð sem er í gegnum EES.
Ótrúlega þreytandi þegar það er alltaf gert ráð fyrir því að þeir sem vilji áframhaldandi viðræður séu sjálfkrafa hlyntir því að ganga beint í ESB.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
hakkarin skrifaði:capteinninn skrifaði:Það á að halda þessum viðræðum áfram þangað til við erum búin að fá samning. Þegar hann er kominn á borðið þá ætti að vera kosning um hvort við viljum í þetta eða ekki.
Ég finn það ekki í fljótu bragði en það var fullyrt í nokkrum fjölmiðlum að styrkir sem við fengum frá ESB þegar viðræðurnar voru í gangi voru hærri heldur en við eyddum í viðræðurnar. Að mínu mati er það þessvegna þess virði að sjá hvað þeir bjóða okkur. Ef við viljum svo seinna fara í ESB höfum við betri samningsstöðu því að ESB veit að þeir þurfa að bjóða góðan samning ef þeir vilja að við göngum í sambandið.
Mikið helvíti er ég orðinn þreytur á þessari mýtu um það að það sé hægt að semja einhvað voða spes. Það sem er "samið" um er bara hvernig regluverk ESB er tekið upp og undir hvaða kringumstæðum, þannig að þetta eru í rauninni ekkert samningaviðræður þannig séð.
Þeir sem hafa hneigst til þess að vilja ljúka svokölluðum samningaviðræðum til að sjá hvað gæti verið í boði ættu að endurskoða afstöðu sína í ljósi skýrslu Hagfræðistofnunar. Þetta mál snýst ekki um að ljúka „samningaviðræðum“ og skoða þann „samning“. Sú aðferð snýst um að gefa tíma til að ljúka að langmestu leyti aðlögun og innlimun Íslands í regluverk ESB á þann veg að ekki verði aftur snúið.
http://evropuvaktin.is/leidarar/32461/
Það er nefnilega málið.
Ég er hvorki fylgjandi, né á móti aðild að ESB.
Það er bara mjög crucial að þú sækir ekki um inngöngu í samband til þess að "kíkja í pakkann". Það er fullkomlega eðlilegt að byrja á því að spyrja þjóðaratkvæði, hvort þegnarnir vilji sækja um aðild.
Hræðilegt hvernig VG klofnaði í þessu máli og hvað þeir voru linir - svo talar Steingrímur í dag eins og hann langi að kíkja í þennan pakka líka, þó að flokkurinn hans hafi alltaf verið á móti inngöngu Íslands í ESB.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
hakkarin skrifaði:capteinninn skrifaði:Það á að halda þessum viðræðum áfram þangað til við erum búin að fá samning. Þegar hann er kominn á borðið þá ætti að vera kosning um hvort við viljum í þetta eða ekki.
Ég finn það ekki í fljótu bragði en það var fullyrt í nokkrum fjölmiðlum að styrkir sem við fengum frá ESB þegar viðræðurnar voru í gangi voru hærri heldur en við eyddum í viðræðurnar. Að mínu mati er það þessvegna þess virði að sjá hvað þeir bjóða okkur. Ef við viljum svo seinna fara í ESB höfum við betri samningsstöðu því að ESB veit að þeir þurfa að bjóða góðan samning ef þeir vilja að við göngum í sambandið.
Mikið helvíti er ég orðinn þreytur á þessari mýtu um það að það sé hægt að semja einhvað voða spes. Það sem er "samið" um er bara hvernig regluverk ESB er tekið upp og undir hvaða kringumstæðum, þannig að þetta eru í rauninni ekkert samningaviðræður þannig séð.
Þeir sem hafa hneigst til þess að vilja ljúka svokölluðum samningaviðræðum til að sjá hvað gæti verið í boði ættu að endurskoða afstöðu sína í ljósi skýrslu Hagfræðistofnunar. Þetta mál snýst ekki um að ljúka „samningaviðræðum“ og skoða þann „samning“. Sú aðferð snýst um að gefa tíma til að ljúka að langmestu leyti aðlögun og innlimun Íslands í regluverk ESB á þann veg að ekki verði aftur snúið.
http://evropuvaktin.is/leidarar/32461/
100% staðreynd enda kemur hún af Evrópuvaktinni og nánar tiltekið frá Styrmi Gunnlaugs sem er algerlega hlutlaus aðili sem og vefsíðan hans.
Það er alveg hægt að halda áfram viðræðunum og ekki taka upp ný lög á sama tíma til að aðlagast ESB. Noregur hefur kosið um þetta tvisvar og bæði skiptin hafnað.
Svo fyrir utan það að það er hálfgert djók að kvarta yfir því að við séum að aðlaga lögin okkar að regluverki ESB þegar við erum í EES og erum alltaf að aðlaga lögin okkar að því "hálf-ESB".
En ég er auðvitað alveg sammála að það átti að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu hvort við ættum að sækja um aðild en það er búið og gert. Ég er ekki viss hvort að atkvæðagreiðsla um hvort við eigum að halda áfram umræðunum sé rétt leið, á aðra leiðina hugsa ég að við erum núþegar komin svo langt með þær að við ættum að klára þær og á hina hliðina er ég að hugsa um Sunk Cost Fallacy.
Mér finnst bara líka svo hundleiðinlegt að hlusta á Framsóknar- og Sjálfstæðismenn hrauna yfir þetta til að fá atkvæði utan að landi frá fólki sem vinnur í landbúnaði og er skíthrætt við samkepnni á markaðnum og að missa þessa milljarða sem við gefum þeim í formi styrkja á hverju ári.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
capteinninn skrifaði:Mér finnst bara líka svo hundleiðinlegt að hlusta á Framsóknar- og Sjálfstæðismenn hrauna yfir þetta til að fá atkvæði utan að landi frá fólki sem vinnur í landbúnaði og er skíthrætt við samkepnni á markaðnum og að missa þessa milljarða sem við gefum þeim í formi styrkja á hverju ári.
Þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að það að eiga heima út á landi og það að vinna við landbúnað eru 2 aðskildir hlutir ekki satt? Það er bara mjög lítið af fólki sem að vinnur við landbúnað beint. Flestir út á landi sem að eru á móti ESB eru á móti af sömu ástæðu og þeir sem að eru á móti annarstaðar: Að því að það er bara ekki góð hugmynd.
Síðan er það líka eitt annað sem að þeir sem að vilja flytja inn landbúnaðarvörur virðast ekkert vera að pæla í, og það eru gjaldeyrismál. Sumir virðast vera það einfaldir að halda það að það að flytja inn sé bara spurning um að afnema einhverja tolla eða breyta reglum. Þetta er bara ekkert svona einfalt. Hvar á að finna gjaldeyri til að eyða í þetta?
Svo er þessi "mikli penningur" sem að fer í landbúnaðinn ekki meiri heldur en sirka 12 milljarðar á ári. Held að bara heilbrigðis og velferðar mál kosti mörg hundruð milljarða. Þetta er svona 7-8% af útgjöldum ríkisins. Ríkið er ekkert að fara á hausinn út af þessu.
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
hakkarin skrifaði:capteinninn skrifaði:Mér finnst bara líka svo hundleiðinlegt að hlusta á Framsóknar- og Sjálfstæðismenn hrauna yfir þetta til að fá atkvæði utan að landi frá fólki sem vinnur í landbúnaði og er skíthrætt við samkepnni á markaðnum og að missa þessa milljarða sem við gefum þeim í formi styrkja á hverju ári.
Þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að það að eiga heima út á landi og það að vinna við landbúnað eru 2 aðskildir hlutir ekki satt? Það er bara mjög lítið af fólki sem að vinnur við landbúnað beint. Flestir út á landi sem að eru á móti ESB eru á móti af sömu ástæðu og þeir sem að eru á móti annarstaðar: Að því að það er bara ekki góð hugmynd.
Síðan er það líka eitt annað sem að þeir sem að vilja flytja inn landbúnaðarvörur virðast ekkert vera að pæla í, og það eru gjaldeyrismál. Sumir virðast vera það einfaldir að halda það að það að flytja inn sé bara spurning um að afnema einhverja tolla eða breyta reglum. Þetta er bara ekkert svona einfalt. Hvar á að finna gjaldeyri til að eyða í þetta?
Svo er þessi "mikli penningur" sem að fer í landbúnaðinn ekki meiri heldur en sirka 12 milljarðar á ári. Held að bara heilbrigðis og velferðar mál kosti mörg hundruð milljarða. Þetta er svona 7-8% af útgjöldum ríkisins. Ríkið er ekkert að fara á hausinn út af þessu.
Landbúnaðurinn er náttúrulega stærri hluti af hagkerfinu heldur en 12 milljarðar. Ef þú hættir með þessa 12 milljarða niðurgreiðslu þá hverfur einhver hluti af hagkerfinu, fólk verður atvinnulaust, og ríkið kannski lendir í kostnaði eða verður af tekjum sem nemur margfalt þessari upphæð. Þar fyrir utan myndast meiri þrýstingur á gjaldeyrismarkað því þá þurfum við að kaupa erlendan gjaldeyri til að flytja inn sambærilegar vörur.
En annars er ég orðinn dauðuppgefinn á þessari hafta-stefnu hérna.
*-*
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Fucking frábært!
Fólki ætti að vera orðið það ljóst, að Ísland mun ekki losna við þessi gjaldeyrishöft nema með því að taka upp gjaldmiðil sem getur tekið á sig þetta "högg" sem snjóhengjan er.
Ef við erum með krónuna, þá mun gjaldmiðillinn hrynja, annað hvort hægt eða hratt.
Það þorir enginn að kippa plástrinum af og fyrri vikið þá mun þjóðin standa í ströggli næstu 10 árin a.m.k
Þessi 10 ár eru árin sem við höfum til að undirbúa samfélagið og innviði þess til að taka á móti 29% fleira fólki yfir 67 ára sem áætlað er að fari úr því að vera 37.057 í að vera 52.207 (29% aukning)
Þetta er fólk sem fer af vinnumarkaði og mun fara valda ríkinu gríðarlegum kostnaði þar sem ríkið skuldar þessu fólki innviði sem skattpeningar þess ættu að hafa farið í, ekki niðurgreiðslu á kvótakerfinu eða landbúnaði.
Heldur heilsugæslu, spítala og aðra velferðarþjónustu.
Þegar við erum farin að gera eins og Noregur, flytja inn fólk til að leysa af á spítölunum... hvernig fer það með hagkerfið?
Þetta verða peningar sem streyma beint úr landinu...
Þetta er þjónusta sem ekki er hægt að sleppa, þjónusta sem er stærsti útgjaldaliður ríkisins og það er ekkert, EKKERT verið að gera til að tryggja að menntun haldist í landinu, að tækni þróist í landinu eða tæknistig viðhaldist þannig að menntunin nýtist og að þeir sem hljóta menntun hér heima geti talið sig í fremstu röð.
Með því að missa af ESB núna og við erum líklega á leið úr EFTA þar sem það er búið að skrúfa frá pressu á okkur að smaþykkja hraðar allt sem þar fer í gegn og ítrekað verið að kæra okkur, ekki láta ykkur það koma á óvart.... það er verið að bola okkur í burtu.
Við erum orðin liability en ekki asset og stjórnvöld fatta það ekki og vila ekki fatta það.
Hrunið 2008 var bara "peningar" ... nú stefnir í að grunnþjónusta samfélagsins fari forgörðum og íslenska ríkið er að mála sig út í horn og missa af dýrmætum tækifærum í alþjóðlegu samhengi.
Helvítis fokking fokk!
Fólki ætti að vera orðið það ljóst, að Ísland mun ekki losna við þessi gjaldeyrishöft nema með því að taka upp gjaldmiðil sem getur tekið á sig þetta "högg" sem snjóhengjan er.
Ef við erum með krónuna, þá mun gjaldmiðillinn hrynja, annað hvort hægt eða hratt.
Það þorir enginn að kippa plástrinum af og fyrri vikið þá mun þjóðin standa í ströggli næstu 10 árin a.m.k
Þessi 10 ár eru árin sem við höfum til að undirbúa samfélagið og innviði þess til að taka á móti 29% fleira fólki yfir 67 ára sem áætlað er að fari úr því að vera 37.057 í að vera 52.207 (29% aukning)
Þetta er fólk sem fer af vinnumarkaði og mun fara valda ríkinu gríðarlegum kostnaði þar sem ríkið skuldar þessu fólki innviði sem skattpeningar þess ættu að hafa farið í, ekki niðurgreiðslu á kvótakerfinu eða landbúnaði.
Heldur heilsugæslu, spítala og aðra velferðarþjónustu.
Þegar við erum farin að gera eins og Noregur, flytja inn fólk til að leysa af á spítölunum... hvernig fer það með hagkerfið?
Þetta verða peningar sem streyma beint úr landinu...
Þetta er þjónusta sem ekki er hægt að sleppa, þjónusta sem er stærsti útgjaldaliður ríkisins og það er ekkert, EKKERT verið að gera til að tryggja að menntun haldist í landinu, að tækni þróist í landinu eða tæknistig viðhaldist þannig að menntunin nýtist og að þeir sem hljóta menntun hér heima geti talið sig í fremstu röð.
Með því að missa af ESB núna og við erum líklega á leið úr EFTA þar sem það er búið að skrúfa frá pressu á okkur að smaþykkja hraðar allt sem þar fer í gegn og ítrekað verið að kæra okkur, ekki láta ykkur það koma á óvart.... það er verið að bola okkur í burtu.
Við erum orðin liability en ekki asset og stjórnvöld fatta það ekki og vila ekki fatta það.
Hrunið 2008 var bara "peningar" ... nú stefnir í að grunnþjónusta samfélagsins fari forgörðum og íslenska ríkið er að mála sig út í horn og missa af dýrmætum tækifærum í alþjóðlegu samhengi.
Helvítis fokking fokk!
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Íslenska krónan er tsjernóbýl, og höftin eru hvelfingin sem var byggð yfir kjarnaofnana. Að ráðast í niðurrif á hvelfingunni er áhættusamt, en hún endist ekki að eilífu, því rétt einsog hvelfingin í tsjernóbýl sem er orðin rotin og sprungin þá eru höftin götótt og lek. Á einhverjum tímapunkti fellur þetta allt saman.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Og þið viljið frekar evru sem er að springa í tætlur og tætir heilu löndin í sundur og skilur eftir auðar borgir víðs vegar?
Evran er engin lausn, við eigum að byggja upp traust a krónunni og halda í hana eða taka samhliða kanadískan dollar
Þökkum fyrir að það er ríkisstjórn við völd sem huxar um landið og framtíðina öfugt við skítseiðin sem sátu síðast og rökkuðu niður eigin gjaldmiðil, það var hættuleg og vanhæf ríkisstjórn
Það að esb hafi bundið enda á langþráða drauma samfylkingarforkálfa um vel launuð störf í brussel á gamalsaldri er það besta sem hefur gerst fyrir land okkar, nú er bara að slíta aðlögun formlega og fara að snúa sér að því að byggja upp krónuna og horfa frammávið og hætta þessu væli
Evran er engin lausn, við eigum að byggja upp traust a krónunni og halda í hana eða taka samhliða kanadískan dollar
Þökkum fyrir að það er ríkisstjórn við völd sem huxar um landið og framtíðina öfugt við skítseiðin sem sátu síðast og rökkuðu niður eigin gjaldmiðil, það var hættuleg og vanhæf ríkisstjórn
Það að esb hafi bundið enda á langþráða drauma samfylkingarforkálfa um vel launuð störf í brussel á gamalsaldri er það besta sem hefur gerst fyrir land okkar, nú er bara að slíta aðlögun formlega og fara að snúa sér að því að byggja upp krónuna og horfa frammávið og hætta þessu væli
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
@biturk
Krónan er verðlaus og verður alltaf verðlaus, hún er bara dót fyrir fjármálamógúla.
Það eru deildir innan risafyrirtækja sem velta meiru en íslenska ríkið.
Það væri fáránlegt ef þeim mundi detta í hug að búa til sinn eigin gjaldmiðil en samt væri það betri hugmynd en fyrir Ísland að halda í krónuna sem gjaldmiðil.
ESB er betri lausn en að hengja framtíð Íslands utaná eitt annað erlent ríki sbr. Kanada eða Noreg o.þ.h. þar sem við höfum ekkert að segja um stefnur, fáum ekki að koma okkar sjónarmiðum að og fáum ekki að taka þátt í neinum ákvörðunum. Í raun fengum við ekki að heyra af ákvörðunum fyrr en búið væri að taka þær.
ESB er fyrir vikið mun lýðræðsilegra en þessi hugmynd sem þú komst með.
Auk þess þá á Ísland mun meiri sameiginlega hagsmuni með ESB en Kanada. Noregur er að stinga undan okkur sbr. að stela af okkur tækni til að vinna hrogn og stinga undan okkur í laxeldi, minkaeldi og margt annað sem ber vott um að þeir líti meira á okkur sem tuskudýr en vinaþjóð sbr. makrílmálið í sumar (sem var reyndar gefið þeim á silfurfati með barnaskap og fáfræði núverandi ríkisstjórnar í alþjóðasamskiptum og samningatækni).
Núverandi stjórnvöld hafa ekkert byggt upp á Íslandi, þau hafa bara rifið niður tekjustofna samfélagsins og útdeilt auði til þeirra sem áttu nóg af peningum fyrir.
Þau eru algjörlega stefnulaus enda kom í ljós að enginn í þessum stjórnarflokkum vissi hvað planið var fyrr en á flokksþingi þegar SDG sagði enn eina vitleysuna sem þetta fólk keypti við án umhugsunar. Vitleysa sem var algjörlega á skjön við allt sem hann hefur áður sagt.
Stefnulaus, siðblind og skaðleg stjórnvöld.
Það litla sem ég hef heyrt þig tala um hérna um sjálfan þig og þínar aðstæður í lífinu, þá eru þessi stjórnvöld að taka af þér prívat og persónulega, þau eru ekki að láta þig fá neitt.
Krónan er verðlaus og verður alltaf verðlaus, hún er bara dót fyrir fjármálamógúla.
Það eru deildir innan risafyrirtækja sem velta meiru en íslenska ríkið.
Það væri fáránlegt ef þeim mundi detta í hug að búa til sinn eigin gjaldmiðil en samt væri það betri hugmynd en fyrir Ísland að halda í krónuna sem gjaldmiðil.
ESB er betri lausn en að hengja framtíð Íslands utaná eitt annað erlent ríki sbr. Kanada eða Noreg o.þ.h. þar sem við höfum ekkert að segja um stefnur, fáum ekki að koma okkar sjónarmiðum að og fáum ekki að taka þátt í neinum ákvörðunum. Í raun fengum við ekki að heyra af ákvörðunum fyrr en búið væri að taka þær.
ESB er fyrir vikið mun lýðræðsilegra en þessi hugmynd sem þú komst með.
Auk þess þá á Ísland mun meiri sameiginlega hagsmuni með ESB en Kanada. Noregur er að stinga undan okkur sbr. að stela af okkur tækni til að vinna hrogn og stinga undan okkur í laxeldi, minkaeldi og margt annað sem ber vott um að þeir líti meira á okkur sem tuskudýr en vinaþjóð sbr. makrílmálið í sumar (sem var reyndar gefið þeim á silfurfati með barnaskap og fáfræði núverandi ríkisstjórnar í alþjóðasamskiptum og samningatækni).
Núverandi stjórnvöld hafa ekkert byggt upp á Íslandi, þau hafa bara rifið niður tekjustofna samfélagsins og útdeilt auði til þeirra sem áttu nóg af peningum fyrir.
Þau eru algjörlega stefnulaus enda kom í ljós að enginn í þessum stjórnarflokkum vissi hvað planið var fyrr en á flokksþingi þegar SDG sagði enn eina vitleysuna sem þetta fólk keypti við án umhugsunar. Vitleysa sem var algjörlega á skjön við allt sem hann hefur áður sagt.
Stefnulaus, siðblind og skaðleg stjórnvöld.
Það litla sem ég hef heyrt þig tala um hérna um sjálfan þig og þínar aðstæður í lífinu, þá eru þessi stjórnvöld að taka af þér prívat og persónulega, þau eru ekki að láta þig fá neitt.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
rapport skrifaði:ESB er betri lausn en að hengja framtíð Íslands utaná eitt annað erlent ríki sbr. Kanada eða Noreg o.þ.h. þar sem við höfum ekkert að segja um stefnur, fáum ekki að koma okkar sjónarmiðum að og fáum ekki að taka þátt í neinum ákvörðunum. Í raun fengum við ekki að heyra af ákvörðunum fyrr en búið væri að taka þær.
Að því að lönd eins og Frakkland, Þýskaland og Bretland, eða bara afgangurinn af Evrópu almennt ef að út er í það farið, myndi nátturlega alveg láta það sig varða hvað 300þús manna eyja helvíti út í rassgati hefur að segja? Það að geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri, og það að einhver nenni að hlusta á þau er bara ekkert það sama. Ísland er ekkert bara allt í einu komið með vald bara fyrir það eitt að vera þarna inni, því ef að öllum hinum er sama að þá skiptir það engu máli. Getur þú séð þar fyrir þér að hinn Evrópuríkinn fari að beygja sig undi vilja Íslands? Það er bara grátlegt að einhver trúi svona bulli.
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
hakkarin skrifaði:rapport skrifaði:ESB er betri lausn en að hengja framtíð Íslands utaná eitt annað erlent ríki sbr. Kanada eða Noreg o.þ.h. þar sem við höfum ekkert að segja um stefnur, fáum ekki að koma okkar sjónarmiðum að og fáum ekki að taka þátt í neinum ákvörðunum. Í raun fengum við ekki að heyra af ákvörðunum fyrr en búið væri að taka þær.
Að því að lönd eins og Frakkland, Þýskaland og Bretland, eða bara afgangurinn af Evrópu almennt ef að út er í það farið, myndi nátturlega alveg láta það sig varða hvað 300þús manna eyja helvíti út í rassgati hefur að segja? Það að geta komið sjónarmiðum sínum á framfæri, og það að einhver nenni að hlusta á þau er bara ekkert það sama. Ísland er ekkert bara allt í einu komið með vald bara fyrir það eitt að vera þarna inni, því ef að öllum hinum er sama að þá skiptir það engu máli. Getur þú séð þar fyrir þér að hinn Evrópuríkinn fari að beygja sig undi vilja Íslands? Það er bara grátlegt að einhver trúi svona bulli.
Hver var að tala um að beygj ahina undir Ísland.
Rétt eins og það er þingmaður úr þínu kjördæmi á þingi, þá yrði þingmaður/þingmenn frá Íslandi á Evrópuþinginu.
Kjördæmin eru mis stór en það breytir því ekki að þingmennirnir eru talsmenn sinna kjördæma og við værum með í allri ákvarðanatöku.
Í dag innleiðum við þessi lög vegna EFTA og tökum engan þátt í að semja þau.
Væri ekki betra að taka örlítið meiri þátt í að semja lögin og kjósa um þau í stað þess bara að innleiða þau?
Það eru ekki markmið annara þjóða að ríða hvorri annari í rassgatið endalaust, tilgangurinn er að ná samlegðaráhrifum.
Þau hafa verið töluverð en þar sem þjóðir eins og Ísland eru mjög slæmt fordæmi um að vilja allt í staðinn fyrir ekkert, þá verðum við látin hætta enda er engin alvara hjá okkur í þessari þáttöku.
Veistu hvað ESB græðir mikið á að klippa okkur burt?
- Þau spara sér milljónir í að standa í stappi við okkur til að fá okkur til að standa við loforð um að innleiða lög í gegnum EFTA hratt og örugglega. (þau hafa gert þetta af kurteisi til að sýna staðfestu, en núna er kominn það mikill þungi í þetta að það virðist vera að okkur verði bolað í burtu)
- Þau spara sér að þurfa aðstoða okkur vegna gjaldeyrishaftana
- Þau gleðja Noreg sem yrði þá nánast að einoka fiskimarkaði í Evrópu.
- Að hafa það hangandi yfir sér að þurfa að niðurgreiða landbúnað heillar þjóðar = dodging a bullet
- Samband Íslands og Rússa er orðið liability
- Samband Íslands og Kína er orðið liability
- Stjórnvöld á Íslandi eru óstöðug og barnaleg (sjoppukarl úr vegasjoppu er orðinn utanríkisráherra)
Þegar við erum ekki í EFTA og ekki í ESB, þá komumst við ekki inn á þessa markaði að selja okkar litlu framleiðslu vegna tolla hjá þeim sem mundu hækka okkar vöruverð töluvert.
Þar sem við erum þjóð sem er svo þurfandi að frá 1945 þá höfum við 12 sinnum verið með jákvæðan viðskiptajöfnuð, að þá erum við ekki í stöðu til að semja um neitt.
Hvað eigum við að bjóða svo að fólk nenni að umbera okkur?
Við höfum ekkert.
Það er beðið eftir að Ísland fari í "self destruct" sem er á góðri leið með þessum stjórnvöldum og svo verður restin skuldum vafin.
Skuldirnar eru komnar á okkur með þessum gjarldeyrirhöftum, það á bara eftir finna út hverjum við skuldum mest.
Frjálsi markaðurinn hérna er þvingaðri en frjálsi markaðurinn hjá Hugo Chavez, og þar er eftirlitið betra.
Það er betra að ríkið setji markaðinum hömlur en að einkaaðilar geri það, er það ekki?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
rapport skrifaði:Þar sem við erum þjóð sem er svo þurfandi að frá 1945 þá höfum við 12 sinnum verið með jákvæðan viðskiptajöfnuð, að þá erum við ekki í stöðu til að semja um neitt.
Þetta er jú í raun sannleikur, samt eru þessi 12 skipti eiginlega varla rétt.
núna eftir hrun kom tildæmis jákvæður vöruskiptajöfnuður við útlönd.
Ástæðan var ofureinföld, krónan hrundi þannig að fyrir álið og fiskinn fengust fleiri krónur og síðan snarminnkuðum við innkaup á helling af hlutum til landsins (t.d. bílum og atvinnutækjum)
þar að leiðandi er eina ástæðan fyrir jákvæðum vöruskiptajöfnuði einfaldlega sú að hér varð hrun.
En annars vill ég meina að það hafi verið ein stærstu mistök sem að hægt var að gera að hafa ekki kosið um það hvort að það ætti að halda áfram viðræðum eða ekki.
Ef að þjóðin hefði fengið að kjósa og kosið hefði verið um það að halda þeim áfram, þá hefði meirihlutinn fengið að ráða og viðræðum haldið áfram.
ef að við hefðum fengið að kjósa og komið í ljós að þjóðin vildi ekki halda áfram, þá hefði verið hægt að hætta umræðum um þessi málefni og salta þau í helvíti langan tíma.
Núna er engin niðurstaða komin og sjálfskipaðir sérfræðingar einsog þið eruð nú nokkrir hérna (ekki að tala til neins sérstaks samt) geta rifist endalaust um þessi málefni.
Annars finnst mér alltaf jafn merkilegt að sjá hvað fólk veit helvíti mikið um eitthvað sem að er bara ekki fræðilegur möguleiki að vita eitthvað um.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
urban skrifaði:Annars finnst mér alltaf jafn merkilegt að sjá hvað fólk veit helvíti mikið um eitthvað sem að er bara ekki fræðilegur möguleiki að vita eitthvað um.
Það er fræðilegu möguleiki að vita eitthvað um allt.
Ef fólk getur notað CERN hraðalinn til að safna sönnunargögnum um að guðseindin sé til, þá er hægt að sjá fyrir hvernig Íslandi muni vegna innan ESB.
Og þetta er ekki spurning um hvort okkur muni vegna vel, þetta er spurning um sjónarhorn fólks út frá þeim hagsmunum sem það er að verja.+
Ef fólk getur ekki tekið upplýsta ákvörðun sjálft því það kann það ekki, þá hringir það í vin eða einhverskonar fyrirmynd og treystir því sem hann/hún segir.
Og hangir svo á þeirri skoðun út í það óendanlega.
Dæmi:
Malta er smá þjóð í ESB rétt eins og Ísland yrði... Hefur einhver skoðað hvernig þeim hefur vegnað?
Örstutt samantekt - http://www.euro-challenge.org/doc/Malta.pdf
Það er augljóst að regluverk og stjórnarhættir í ESB hræða valdamenn á Íslandi.
Af hverju? Því að í ESB eru réttindi almennins látin ganga fyrir til að tryggja frelsi markaðarins.
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Evran er bara gjaldmiðill, hún veldur engum usla eða lætur einhver ríki hrynja.
Ísland ætti að byrja að nota Evru. hvort sem það er einhliða eða með einhverju samstarfi við evrópska seðlabankann.
Ísland ætti að byrja að nota Evru. hvort sem það er einhliða eða með einhverju samstarfi við evrópska seðlabankann.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
Það þarf bara ekkert að rífast um þetta, það fer enginn heilvita maður að ganga í samband sem er að springa í tætlur
Nema auðvitað forsprakkar samfylkingar sem eru afvegaleiddir af draumum um ofur borgaðar stöður á vegum esb
Rapport, þetta er bara rugl hjá þér, núverandi ríkisstjórn er búim að gera mun meira en sú síðasta og það er ekki eins og össur hafi verið frábær utanríkisráðherra, ekki með eistu til að mótmæla neinu, talar varla ensku, skilur hana engann vefinn og er svikulli og ómerkilegri en meðal meðal þjófur
Þar fyrir utan hefur hann enga hæfni
Gunnar bragi hefur þó þor til að gera það sem þarf og er óhræddur við það.
Krónan mun rísa og hefur alla burði til þess um leið og menn binda enda á þetta esb rugl svo það sé hægt að einbeita sér að henni og byggja landið sjálft upp
Til dæmis meðann esb liggur yfir okkur eins og súr þokuslæða þá er landbúnaðurinn í algerri óvissu og stór hluto bænda þorir ekki að fjárfesta því ef okkur er nauðgað í esb fer landbúnaðurinn á hliðina og þúsundir verða atvinnulausir....og þá er bara talað um bændur en ekki tengdar atvinnugreinar eins og sláturhús, kjötvinnslur, búðir með landbunaðarvorur, vélasõlur og svo lengi má telja
Þar að auki missum við ráð yfir sjávarauðlindum og það sést best á framkomunni sem við fengum í makríldeilunni og þá verða enn fleiri atvinnulausor tengt sjávariðnaði og við missum þekkingu, hæfni og almennt vinnuafl
Og það er bara byrjunin, þô við höfum atkvæði úti skiptir það engu máli þegar það eru 300 atkvæði önnur sem láta sig hagsmuni íslendinga engu skipta svo þetta tal um að við fáum að vera með og hafa áhrif er ekkert annað en rugl í esb elskhugum til að veiða atkvæði og afvegaleiða umræðuna....eins og allt annað sem samfylking, já ísland og slík samtök láta útúr sér
Ég hef ekki áhuga á rífast um þetta og ég vona að ríkisstjórnin geri það sem hún var kosin til og endi þennan skrípaleik í eitt skipti fyrir öll og það þýðir þá sem betur fer endalok samfylkingarinnar sem þýðir frjálsara og lýðræðislegra land
Nema auðvitað forsprakkar samfylkingar sem eru afvegaleiddir af draumum um ofur borgaðar stöður á vegum esb
Rapport, þetta er bara rugl hjá þér, núverandi ríkisstjórn er búim að gera mun meira en sú síðasta og það er ekki eins og össur hafi verið frábær utanríkisráðherra, ekki með eistu til að mótmæla neinu, talar varla ensku, skilur hana engann vefinn og er svikulli og ómerkilegri en meðal meðal þjófur
Þar fyrir utan hefur hann enga hæfni
Gunnar bragi hefur þó þor til að gera það sem þarf og er óhræddur við það.
Krónan mun rísa og hefur alla burði til þess um leið og menn binda enda á þetta esb rugl svo það sé hægt að einbeita sér að henni og byggja landið sjálft upp
Til dæmis meðann esb liggur yfir okkur eins og súr þokuslæða þá er landbúnaðurinn í algerri óvissu og stór hluto bænda þorir ekki að fjárfesta því ef okkur er nauðgað í esb fer landbúnaðurinn á hliðina og þúsundir verða atvinnulausir....og þá er bara talað um bændur en ekki tengdar atvinnugreinar eins og sláturhús, kjötvinnslur, búðir með landbunaðarvorur, vélasõlur og svo lengi má telja
Þar að auki missum við ráð yfir sjávarauðlindum og það sést best á framkomunni sem við fengum í makríldeilunni og þá verða enn fleiri atvinnulausor tengt sjávariðnaði og við missum þekkingu, hæfni og almennt vinnuafl
Og það er bara byrjunin, þô við höfum atkvæði úti skiptir það engu máli þegar það eru 300 atkvæði önnur sem láta sig hagsmuni íslendinga engu skipta svo þetta tal um að við fáum að vera með og hafa áhrif er ekkert annað en rugl í esb elskhugum til að veiða atkvæði og afvegaleiða umræðuna....eins og allt annað sem samfylking, já ísland og slík samtök láta útúr sér
Ég hef ekki áhuga á rífast um þetta og ég vona að ríkisstjórnin geri það sem hún var kosin til og endi þennan skrípaleik í eitt skipti fyrir öll og það þýðir þá sem betur fer endalok samfylkingarinnar sem þýðir frjálsara og lýðræðislegra land
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
biturk skrifaði:
Ég hef ekki áhuga á rífast um þetta og ég vona að ríkisstjórnin geri það sem hún var kosin til og endi þennan skrípaleik í eitt skipti fyrir öll og það þýðir þá sem betur fer endalok samfylkingarinnar sem þýðir frjálsara og lýðræðislegra land
Þótt svo að samfylkingin endi að þá þýðir það ekki að krataflokkar eðar esb-sinnar hverfi. Fólkið myndi bara rata eitthvað annað.
Re: "ESB stækki ekki næstu fimm árin"
biturk skrifaði:Það þarf bara ekkert að rífast um þetta, það fer enginn heilvita maður að ganga í samband sem er að springa í tætlur
Nema auðvitað forsprakkar samfylkingar sem eru afvegaleiddir af draumum um ofur borgaðar stöður á vegum esb
Rapport, þetta er bara rugl hjá þér, núverandi ríkisstjórn er búim að gera mun meira en sú síðasta og það er ekki eins og össur hafi verið frábær utanríkisráðherra, ekki með eistu til að mótmæla neinu, talar varla ensku, skilur hana engann vefinn og er svikulli og ómerkilegri en meðal meðal þjófur
Þar fyrir utan hefur hann enga hæfni
Gunnar bragi hefur þó þor til að gera það sem þarf og er óhræddur við það.
Krónan mun rísa og hefur alla burði til þess um leið og menn binda enda á þetta esb rugl svo það sé hægt að einbeita sér að henni og byggja landið sjálft upp
Til dæmis meðann esb liggur yfir okkur eins og súr þokuslæða þá er landbúnaðurinn í algerri óvissu og stór hluto bænda þorir ekki að fjárfesta því ef okkur er nauðgað í esb fer landbúnaðurinn á hliðina og þúsundir verða atvinnulausir....og þá er bara talað um bændur en ekki tengdar atvinnugreinar eins og sláturhús, kjötvinnslur, búðir með landbunaðarvorur, vélasõlur og svo lengi má telja
Þar að auki missum við ráð yfir sjávarauðlindum og það sést best á framkomunni sem við fengum í makríldeilunni og þá verða enn fleiri atvinnulausor tengt sjávariðnaði og við missum þekkingu, hæfni og almennt vinnuafl
Og það er bara byrjunin, þô við höfum atkvæði úti skiptir það engu máli þegar það eru 300 atkvæði önnur sem láta sig hagsmuni íslendinga engu skipta svo þetta tal um að við fáum að vera með og hafa áhrif er ekkert annað en rugl í esb elskhugum til að veiða atkvæði og afvegaleiða umræðuna....eins og allt annað sem samfylking, já ísland og slík samtök láta útúr sér
Ég hef ekki áhuga á rífast um þetta og ég vona að ríkisstjórnin geri það sem hún var kosin til og endi þennan skrípaleik í eitt skipti fyrir öll og það þýðir þá sem betur fer endalok samfylkingarinnar sem þýðir frjálsara og lýðræðislegra land
Þessu er auðsvarað:
1) ESB er ekki að springa í tætlur, það er ekki eitt ríki búið að segja sig úr sambandinu, ekki einusinni Grikkland sem reyndar hefur ESB margt að þakka.
2) Samfylkingin er ekkert líklegri en aðrir Íslendingar til að komast í stöður hjá ESB, EFTA eða NATO enda eru þessi störf nú þegar auglýst innan EES eins og skilda er að gera.
3) Össur stóð sig töluvert betur og varðandi "guts" þá styður Ísland sjálfstæði Palestínu vegna aðgerða Össurar en Hanna Birna og Sigmundur þorðu ekki að veita Edward Snowden hæli. Talandi um kjúklinga. Sigmudur Davíð er svo leiðréttur af sendiráðum annara ríkja reglulega sbr. yfirlýsingu frá ameríska sendiráðinu í seinustu viku um sterakjötsyfirlýsingu Sigmundar.
4) Landbúnaðurinn færi ekki á hliðina, kommon... þ.að er jafnvel búið að tala um að ESB veiti flestum bændum stryki vegna þeir eru að stunda landbúnað á svo erfiðum svæðum. Landbúnaðurinn er hræddur við að missa tökin á einokunarstofnunum sínum sbr. Mjólkursamsöluna og Sláturhúsin sem og afleiðingar virks samkeppniseftirlits. Þetta eri ræflar sem eru hræddir við afnám einokunar og samkeppni við aðra.
5) Við missum ekki yfirráð yfir neinu. En við verðum að taka átt skv. öðrum leikreglum sbr. að úthluta kvóta o.þ.h. en fyrir kvótann fengist meiri peningur í ríkiskassann. Og það er samkeppnin sem íslensku fyrirtækin eru hrædd við.
6) Ísland er lítið og það skiptir litlu máli hvort að við erum með lítil áhrif inná þingi ESB eða á markaði EES, við verðum alltaf lítil áhrifalaus þjóð... það breytist ekkert frá því sem það er í dag. Ert þú ekki með smá mikilmennskubrjálæði að halda við séum einhverjir stórlaxar með mikil ítök í dag?
Okkar afurði færu ekki inn á neina markaði nema vegna þess að þessar þjóðir aumka sig yfir okkur í dag og við fáum að vera með því að við teljumst vera Evrópuþjóð, thats it.
Þetta er bara svona kurteisisþátttaka hjá okkur því hinir voru svo góðir að leyfa okkur að vera með.
5)