Sælir, vitiði um einhverja netsíðu sem bíður uppá taxfree á vörum sem sentar eru international? Var þá aðalega að hugsa um tölvubúnað.
Fann ekkert um þetta sjálfur nema þá á Ali-baba með bílakaup á 20+ bílum.
Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Það er ekki tollur á tölvuvörum, bara virðisaukaskattur
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
gardar skrifaði:Það er ekki tollur á tölvuvörum, bara virðisaukaskattur
Eru ekki vörugjöld(20%) á tölvuvörum heldur eða?
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Ef þú kaupir frá Bandaríkjunum þá ertu oftast ekki að borga neinn vsk. Borgar í raun bara vsk. Ofan á verðið þegar þetta kemur til landsins.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
JohnnyRingo skrifaði:gardar skrifaði:Það er ekki tollur á tölvuvörum, bara virðisaukaskattur
Eru ekki vörugjöld(20%) á tölvuvörum heldur eða?
Neibb.
Þó undanþágur á þessu, með t.d. tölvuskjái
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
Nariur skrifaði:Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Er loksins hætt að flokka skjái með HDMI sem sjónvörp?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
gardar skrifaði:Nariur skrifaði:Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Er loksins hætt að flokka skjái með HDMI sem sjónvörp?
Já.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Taxfree á vörur sem keyptar eru í gegnum netið?
gardar skrifaði:Nariur skrifaði:Það eru engin vörugjöld á tölvuskjám.
Er loksins hætt að flokka skjái með HDMI sem sjónvörp?
Svo lengi sem þeir eru ekki einnig með hátölurum.