Er búinn að langa í svona DropAndCatch græju lengi.
Er að spá hvort einhver viti hvort þetta sé til einhversstaðar hérna á landi.
Kemur líka alveg vel til greina ef einhver veit um svona segla eins og notaðir eru í þetta og ég geri þetta bara sjálfur, er með þennan fína Coca Cola upptakara núþegar.
Veit einhver hvort þetta eða eitthvað svipað sé til hérna?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort þetta eða eitthvað svipað sé til hérn
Yfirleitt þegar það eru engar niðurstöður fyrir "nafnvöru site:is" (nema rusl niðurstöður frá foofind.is) þá þýðir það að varan sé ekki seld á Íslandi.
N45 segull ætti að geta gripið þónokkra tappa. Mættu bara og prófaðu.
N45 segull ætti að geta gripið þónokkra tappa. Mættu bara og prófaðu.
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort þetta eða eitthvað svipað sé til hérn
Gúrú skrifaði:Yfirleitt þegar það eru engar niðurstöður fyrir "nafnvöru site:is" (nema rusl niðurstöður frá foofind.is) þá þýðir það að varan sé ekki seld á Íslandi.
N45 segull ætti að geta gripið þónokkra tappa. Mættu bara og prófaðu.
Nei ég var nokkuð viss um að þetta væri ekki til en þú fannst akkúrat það sem ég var að leita að. Vissi ekki hver myndi selja segla fyrir eitthvað eins og þetta hérna á landi.