HideMyAss vandamál að tengjast

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

HideMyAss vandamál að tengjast

Pósturaf Oak » Mán 07. Júl 2014 23:16

Sælir

Er einhver hér sem er með þjónustu hjá þeim og hefur verið að detta út í gærkvöldi og í allan dag á LOC1 S1?
Ef að ég tengist í gegnum LOC1 S2 þá get ég ekki notast við usenet. Ef einhver gæti sagt mér afhverju það er þá væri það frábært. :)

Takk


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: HideMyAss vandamál að tengjast

Pósturaf ZiRiuS » Þri 08. Júl 2014 11:30

Sama vandamál hjá mér. Er búinn að tilkynna þetta, verður vonandi lagað sem fyrst.

Mér finnst LOC2 eitthvað off og hefur verið það lengi, myndir loadast ekki og eitthvað :/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: HideMyAss vandamál að tengjast

Pósturaf Oak » Þri 08. Júl 2014 18:04

Þyrfti kannski að tilkynna hann líka...ég dett alltaf út á honum en samt er ennþá connected. Usenet t.d. virkar bara ekki neitt.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: HideMyAss vandamál að tengjast

Pósturaf ZiRiuS » Þri 08. Júl 2014 19:48

Ég var að fá svar frá þeim, þetta er víst komið í lag.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: HideMyAss vandamál að tengjast

Pósturaf Oak » Þri 08. Júl 2014 19:56

S2?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64