Fríverslunarsamningur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Fríverslunarsamningur

Pósturaf Oak » Lau 05. Júl 2014 22:57

Sælir

Einhver sem hefur pantað sér að utan frá því að hann tók gildi?

Er eitthvað sem maður þarf að varast?

Hef heyrt það að maður þurfi að fá eitthvað sent með sendingu sem er dýrari en $600. Einhver sem getur sagt mér hvað það er?

Kv. Oak


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf brain » Lau 05. Júl 2014 23:25

Ef vara er dýrari en $ 600 þarf upprunavottorð að fylgja vöruni. Annars er hún tolluð.

Líka að allar vörusendingar verða að koma mililiðalaust frá Kína til að njóta tollfrelsis.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf gutti » Lau 05. Júl 2014 23:38

var panta lyklaborð og mús frá china læt vita þegar ég fæ þetta !



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Oak » Lau 05. Júl 2014 23:42

Bið ég þá bara um "origin of the product" eða er það einhver staðfesting á því hvaðan varan kemur?
Ætti fólkið ekki að kannast við þetta ef að maður biður um þetta? Nenni ómögulega einhverju auka veseni, alltaf svo erfitt að ræða við þau. Tekur svo langan tíma vegna tíma mismuns.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Quemar » Lau 05. Júl 2014 23:42

Tölvuvörur eru eingöngu VSK skyldar og því breytast gjöld á þeim ekki neitt.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf brain » Lau 05. Júl 2014 23:56

Fagheiti á upprunavottorði er "Certificates of Origin" stytt nafn er "CO"



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Minuz1 » Sun 06. Júl 2014 00:40

Eru iphones að lækka í verði þá núna?
Þeir eru framleiddir í kína.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Nariur » Sun 06. Júl 2014 00:50

Minuz1 skrifaði:Eru iphones að lækka í verði þá núna?
Þeir eru framleiddir í kína.


Nei, af mörgum ástæðum. Ein þeirra er að þeir bera enga tolla til að byrja með.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Oak » Sun 06. Júl 2014 00:54

Takk fyrir þetta :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf lukkuláki » Sun 06. Júl 2014 08:35

Nokkur atriði þar sem tollar falla niður í fríverslunarsamningi við Kína.

Buffalar:
0102.3100 -- Hreinræktuð dýr til undaneldis 0 A
0102.3900 -- Aðrir 0 A
0102.9000 - Önnur: 0 A

Önnur lifandi dýr:
- Spendýr:
0106.1100 -- Prímatar 0 A

Fílabein, skjaldbökuskeljar, hvalskíði og skíðishár, horn,
hreindýrahorn, hófar og klaufir, neglur, klær og nef, óunnið
eða lauslega forunnið en ekki tilskorið; duft og úrgangur úr
þessum vörum:

- Fílabein; duft og úrgangur fílabeins:
0507.1001 -- Hvaltennur 0 A
0507.1009 -- Annað 0 A
- Annað:
0507.9001 -- Hvalskíði 0 A
0507.9002 -- Fuglaklær 0 A
0507.9003 -- Kindahorn 0 A
0507.9004 -- Nautgripahorn 0 A
0507.9009 -- Annars 0 A
0508.0000 Kórallar og áþekk efni, óunnið eða lauslega forunnið en ekki
frekar unnið; skeljar lindýra, krabbadýra eða skrápdýra og
kolkrabbabein, óunnið eða lauslega forunnið en ekki tilskorið,
duft og úrgangur úr þessum vörum
0 A
0510.0000 Ambra, bifurbelgur, desmerkattardeig og moskus;
spanskflugur; gall, einnig þurrkað; kirtlar og aðrar vörur úr
dýraríkinu sem notaðar eru við framleiðslu á vörum til
lækninga, nýjar, kældar, frystar eða á annan hátt varðar til
bráðabirgða gegn skemmdum

Unnið fílabein, bein, skjaldbökuskel, horn, hjartarhorn,
kórall, perlumóðir og önnur unnin útskurðarefni úr
dýraríkinu, og vörur úr þessum efnum (einnig mótaðar
vörur):

9601.1000 - Unnið fílabein og vörur úr fílabeini 10 A

TAKK RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS. ÞETTA Á SKO EFTIR AÐ KOMA SÉR VEL! :-"


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf brain » Sun 06. Júl 2014 08:49

LOL...

Ættir frekar að þakka fyrri ríkistjórn, og þá sérstaklega Össuri.

Hann sá um að setja þetta saman :p

Svona skeður þegar Fiskifræðingur gerist Utanríkisráherra :p




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf braudrist » Sun 06. Júl 2014 10:44

Jæja, loksins get ég látið gamlan og langþráðan draum rætast og keypt mér buffala.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1773
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf blitz » Sun 06. Júl 2014 10:52

Þetta sýnir nú bara hversu hrikalega ruglað íslenska tollakerfið er - það er einn flokkur fyrir nautahorn og annar fyrir kindahorn.


PS4

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Oak » Mið 09. Júl 2014 09:56

Hafa menn verið rukkaðir fyrir þetta plagg?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf Oak » Mið 09. Júl 2014 22:10

Sunsky-Online er að rukka mig um $20 fyrir þetta. Hefur einhver lent í því?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Fríverslunarsamningur

Pósturaf brain » Fim 10. Júl 2014 22:41

Mér finnst ekkert skrítið að vera rukkaður fyrir það. Fyrirtækið þarf að útbúa sérstaklega fyrir hverja vöru sem þú kaupir.

Nema að þú sért fastur kúnni í miklum viðskiptum. $ 20 er ekki mikið ef varan sleppur við gjöld.

En þú verður að vega og meta