Nýta gamlann router sem þráðlausann aðgangspunkt

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Nýta gamlann router sem þráðlausann aðgangspunkt

Pósturaf zetor » Mið 02. Júl 2014 19:16

Sælir ég er með eitt stykki Thomson speedtouch 585i v6. Hefur einhver hér nýtt hann sem þráðlausann aðgangspunkt?
Hvernig ber ég mig að þessu?

Er þetta skynsamlegt fyrir mig? heldur en að kaupa sértilgerðann aðgangspunkt?




Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýta gamlann router sem þráðlausann aðgangspunkt

Pósturaf Eythor » Mið 02. Júl 2014 22:35

hef verið að pæla í að finna mér gamlan router í þessum tilgangi.
ertu búinn að prufa að tengja hann og fitla einhvað við stillingarnar í honum?

er forvitinn hvernig þetta kemur út hjá þér ef þetta tekst

hér er linkur,
http://www.tested.com/tech/298-how-to-u ... i-network/


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nýta gamlann router sem þráðlausann aðgangspunkt

Pósturaf tdog » Fim 03. Júl 2014 02:08

Sleppiði þessu, þetta eru lélegir sendar í þessu fyrir, og þeir versna með árunum. Ágætis sendir kostar um 10-12k, og er hverrar krónu virði.




Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýta gamlann router sem þráðlausann aðgangspunkt

Pósturaf Eythor » Fim 03. Júl 2014 17:01

þetta væri samt eingöngu til að fá net samband í símann inn í herbergi þar sem það er einhvað lélegt merkið hér annars er tölvan snúru tengd. þannig 10-12k ekki worth it fyrir mig a.m.k.


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]