Ambient led lýsing, cat5 loftnets efni

Allt utan efnis

Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Ambient led lýsing, cat5 loftnets efni

Pósturaf fedora1 » Mán 30. Jún 2014 23:28

Sælir vaktarar
Er í smá projecti í sjónvarps herbergi. Þarf að græja netsnúrur og loftnet. Langar til að troða tveim cat5 snúrum með coax loftnetskapli í 16mm lagnarör. Hvar er líklegast að finna granna cat5 kapla, en loftnets kapal ?

Langar líka í led borða í ambient ljós, sé að þetta er td. til í SG, er einhver betri staður til að kaupa borða ? Eru menn með einhverjar ábendingar um lit á ljósi ? Hafði í huga að smella því afan á sjónvarps skáp. Datt í hug hlýlegan bláan lit ?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Ambient led lýsing, cat5 loftnets efni

Pósturaf andribolla » Mán 30. Jún 2014 23:38

Vonandi eru með plast rör og ekki fleirri en tvær begjur.
Iskraft er með nokkuð grannan cat5 streng sem er fjolublar, svo eru þeir lika með 5mm loftnetskapal sem þu getur notað, held að þeir gerist ekkert grenri en það.
Svo bara að vera með goða fjöður og nog af sleipiefni :)




Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Ambient led lýsing, cat5 loftnets efni

Pósturaf fedora1 » Þri 01. Júl 2014 23:32

Takk,
þarf einmitt í Ískraft til að kaupa patch pannel í smáspennu skápinn minn.

En er einhver með betri verslun en www.SG.is til að kaupa led lýsingu, er einhver sem hefur gengið í gegnum þetta sem hefur hefur ráð sem bjargar mér frá byrjenda mistökum ?