LG G2 vs Samsung S4


Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

LG G2 vs Samsung S4

Pósturaf dandri » Lau 28. Jún 2014 03:37

Valið stendur á milli þessara tveggja.

Hvorn mynduð þið velja og afhverju?


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 vs Samsung S4

Pósturaf audiophile » Lau 28. Jún 2014 12:19

Tja, fer eftir hverju þú ert að leita að.

LG G2:

Öflugri örgjörvi/kubbasett, Snapdragon 800 vs. 600
Betri rafhlöðuending (ein besta rafhlöðuending á snjallsíma í dag)
Hristivörn í myndavél
FM útvarp

Samsung S4:

Útskiptanleg rafhlaða
Stækkanlegur með microSD korti
Amoled skjár (smekksatriði)
Ódýrara og fljótlegra að skipta um skjá ef hann brotnar.

Báðir góðir símar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 vs Samsung S4

Pósturaf hfwf » Lau 28. Jún 2014 15:50

audiophile skrifaði:Tja, fer eftir hverju þú ert að leita að.

LG G2:

Öflugri örgjörvi/kubbasett, Snapdragon 800 vs. 600
Betri rafhlöðuending (ein besta rafhlöðuending á snjallsíma í dag)
Hristivörn í myndavél
FM útvarp

Samsung S4:

Útskiptanleg rafhlaða
Stækkanlegur með microSD korti
Amoled skjár (smekksatriði)
Ódýrara og fljótlegra að skipta um skjá ef hann brotnar.

Báðir góðir símar.


Held barasta að sg4+ sé bara seldur í dag og s4 með snapdragon 600 sé out of stock for life
4+ er með 800 snapdragon og þal jafn öflugur og lg2.

á s4+ og hef prufað lg2 og sá sími er einfaldlega frábær einnig er lg3 kominn, fengi mér ekki samsung í dag ef ég væri að verzla síma.
ps. þá er custom rom communityið fyrir sg4+ gott sem eiginlega ekkert, komin 2 eða 3 custom rom en þetta er allt í vinnslu :P
einnig er lg2 kominn með KK meðan sg4+ er ennþá í JB 4.3.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 vs Samsung S4

Pósturaf Swooper » Lau 28. Jún 2014 17:55

Vil líka benda á að G2 er með mjög óvenjulega staðsetningu á tökkum, sem mörgum finnst óþægileg en öðrum ekki. Ég myndi ekki vilja G2 sjálfur, en ég kem heldur ekki nálægt Samsung fyrr en eitthvað mikið breytist hjá þeim.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 vs Samsung S4

Pósturaf vesley » Lau 28. Jún 2014 18:00

Swooper skrifaði:Vil líka benda á að G2 er með mjög óvenjulega staðsetningu á tökkum, sem mörgum finnst óþægileg en öðrum ekki. Ég myndi ekki vilja G2 sjálfur, en ég kem heldur ekki nálægt Samsung fyrr en eitthvað mikið breytist hjá þeim.



þeir eru nú með fítus sem mér finnst vanta á alla síma, double tap á skjá og þá kveikir hann á skjánum.