Sælir vaktarar
Ég hef fengið ótal símtöl frá manni að nafni Kevin sem segist vilja fá gistiheimilið mitt á skrá á síðunni hholidayrentals.com og hann vill endilega bjóða mér "lifetime deal", ég á semsagt að borga einhverjar upphæðir í evrum til að komast inná þessa síðu og þá á ég víst að fá helling af bókunum þaðan.
Þó svo ég sé vitlaus þá veit ég að þessi síða er kjaftæði.
Hefur einhver heyrt um þessa síðu?
Endilega kíkið á þessa síðu og reynið að hlæja ekki af ófagmannleikanum.
Einnig: leitið af "iceland" og sjáið hvort þið finnið jafnvel bara heimilið ykkar þarna inná
Annars, góða helgi!
Einhver heyrt um þessa síðu? hholidayrentals.com
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Einhver heyrt um þessa síðu? hholidayrentals.com
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver heyrt um þessa síðu? hholidayrentals.com
Þetta er svindl, áður fyrr voru það bæklingar sem engin fékk og núna er það heimasíða sem þú ert skuldbundinn í 20 ár að greiða til