Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hér


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hér

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 00:49

Sælir allir saman.

Ég bið ykkur fyrirfram að afsaka fáfræði mína og getuleysi við að afla mér sjálfur upplýsinga í þessu dæmi - en ég geri mér enga grein fyrir því hvaða tilgangi þessi snúra (á meðfylgjandi mynd) getur þjónað og hefði gaman af ef einhver gæti nefnt mér dæmi um 'aðstæður' (t.d. einhverja uppsetningu og tengingar) þar sem að snúra sem þessi er notuð.

Kærar þakkir fyrir þetta, ég varð einfaldlega að koma þessu frá mér og helst af öllu að fá einhverjar útskýringar!
Kveðja, asusluv
Viðhengi
CAM00269.jpg
Snúran, blessuð snúran.. sem er næstum því að verða búin að kosta mig geðheilsuna!
CAM00269.jpg (543.07 KiB) Skoðað 2044 sinnum
Síðast breytt af ASUSit á Fös 20. Jún 2014 00:51, breytt samtals 1 sinni.




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 00:50

Mynd?? ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 00:52

Afsakaðu, ég fór samt BEINT í "breyta" eftir að ég var búinn að ýta á senda-takkann! En afsakaðu engu að síður ;-)




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 00:54

Er þetta troll? haha simasnura ?


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 00:55

Ur vegg i sima eða router my friend ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 00:56

Ekkert troll-stuff í gangi hér.. En já, símasnúra er það eina sem mér dettur í hug. Hef bara aldrei átt né séð síma með svona fjári breitt ras**at :/




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 00:57

Skil skil, auðvitað þarf maður af hafa eh nýtt til að læra inna milli ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 00:58

benderinn333 skrifaði:Ur vegg i sima eða router my friend ;)

Hmmm, þannig að með þessari snúru ætti maður basically að geta tengt routerinn "beint við netið" með tengingu á milli WAN ports og símainntaksins?
Crap, ég er ekki vel að mér þegar það kemur að netkerfum!




Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 00:59

benderinn333 skrifaði:Skil skil, auðvitað þarf maður af hafa eh nýtt til að læra inna milli ;)

Haha, satt er það..! :megasmile




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 01:04

http://mynda.vaktin.is/?pm=RTN1
Svona er mitt... Illa gengið frá,
vegg~~box~~router~~ svo bara net snuru i tölvu og auðvitað power


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 01:05

That's how the pros do it! En smá feil á myndinni hjá þér! :(

Edit: þá akkúrat small linkurinn inn :-"




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 01:06

Haha, nógu erfitt að copy/paste'a í iPad....


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 01:09

Svo ef þú ert hjá símanum endanlega notfærasér fría uppsetningu hehe ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf tdog » Fös 20. Jún 2014 01:19

Þetta er bara einföld símasnúra, oft eru sett 8p8c tengi á svona snúrur svo þær haldist betur í veggtenglunum.




Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 01:24

Jæja, ég held að ég hafi loksins fundið endanlega út úr því hvernig þetta á að vera.
Superb!
Viðhengi
CAM00273.jpg
CAM00273.jpg (810 KiB) Skoðað 2008 sinnum




Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 01:25

tdog skrifaði:Þetta er bara einföld símasnúra, oft eru sett 8p8c tengi á svona snúrur svo þær haldist betur í veggtenglunum.

Ok, ég þakka fyrir svarið. Held ég sé þá loksins búinn að ná þessu í raun og veru. :happy




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 01:29

Hvaða týpa og hvernin virkar þessi asus græja sem tu ert með?


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 01:31

Haha fyndið að sjá myndina meða við spurninguna haha, ekki taka þessu illa haha. ;) have fun on the internet, they Say its fun ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 01:38

Þetta er ASUS-RTAC68U dual band, 1900 mb/s hraði gegnum wifi (as in þráðlaust). Þetta kvikindi er svo með alla þá fítusa sem hægt er að hugsa sér. Hann virkar einn og sér þegar maður er kominn yfir á ljósleiðaratengingu, og SHIT, hvað hann virkar! Hérna er linkur á specifications fyrir hann frá Asus: http://www.asus.com/Networking/RTAC68U/
..en eins og þú sérð fljótt, að þá geturðu gert nánast allt sem þér getur dottið í hug, nettengt þ.e.a.s. þá.




Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 01:43

benderinn333 skrifaði:Haha fyndið að sjá myndina meða við spurninguna haha, ekki taka þessu illa haha. ;) have fun on the internet, they Say its fun ;)

Þess vegna nákvæmlega útbjó ég þetta svona... mér fannst ég EKKERT vita hvað ég var að gera, svo þetta var alveg eins góð lausn O:)




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 02:01

Þannig þetta er möst þegar maður "er" með ljósnet?


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 02:56

Að mínu mati.. ALGJÖRLEGA!

Er með eitt scrínsjott af hraðatesti þar sem ég prófaði nethraðann (wifi) þegar routerinn var samt sem áður ÞEGAR undir hámarks álagi..
Viðhengi
ASUS RT-AC68U hradaprof+undirMAXalagi.jpg
ASUS RT-AC68U hradaprof+undirMAXalagi.jpg (51.83 KiB) Skoðað 1956 sinnum




Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 02:58

Og hérna er svo annað scrínshot sem ég skellti af þessu einhvern tímann þegar mér datt í hug að prófa að gera hraðapróf..
Viðhengi
ASUS RT-AC68U speedtest.net, WIFI tengt.jpg
ASUS RT-AC68U speedtest.net, WIFI tengt.jpg (9.82 KiB) Skoðað 1956 sinnum




Höfundur
ASUSit
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 15. Jún 2014 02:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf ASUSit » Fös 20. Jún 2014 02:59

Og nei fyrirgefðu, þessi router er málið þegar maður er kominn með gegnheilan LJÓSLEIÐARA. Bölvað ljósnetið.... æji förum ekki út í þá sálma!




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hérna útskýrt í stuttu máli þessa snúru hé

Pósturaf Cascade » Fös 20. Jún 2014 09:08

ASUSit skrifaði:Að mínu mati.. ALGJÖRLEGA!

Er með eitt scrínsjott af hraðatesti þar sem ég prófaði nethraðann (wifi) þegar routerinn var samt sem áður ÞEGAR undir hámarks álagi..



Hversu nálægt varstu samt routernum?
Varstu alveg upp við hann?