Vín í útskriftarveislu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Vín í útskriftarveislu

Pósturaf rapport » Fim 19. Jún 2014 22:00

Planið er að vera með smá "gettogeather" þar sem frúin er komin með tvær af þremur væntanlegum háskólagráðum.

Við skítblanka námsfólkið bjóðum fjölskyldu og vinum í smárétti, gos o.þ.h. um kl.18 (krakkar verða farnir upp úr c.a. 19)

Þetta eru um 30 manns sem koma.

Planið er að kaupa tvær hvítvínsbeljur og tvo kassa af bjór...

En hvaða vín og hvaða bjór?

Þetta þarf að vera fínt með matnum en svo líka til að sötra um kvöldið.

Og náttúrulega ekki of dýrt....

Einhver með reynslu af þessum?

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=17917

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=06839

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=04860

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=10320


Einhverjar hugmyndir og eitthvað sem er alveg no no ?




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf Gislinn » Fös 20. Jún 2014 00:31

Chardonnay eru mjög "byrjendavæn" vín (þó eru til mjög eikuð chardonnay sem fara oftast ekki vel í byrjendur, af minni reynslu, best að lesa á miðann), þú linkar á tvö chardonnay og annað af því fær ágætis dóma miðað við verð hjá Vínótek (linkur). Þetta vín er líka til í flöskum (4 flöskur = 1 belja, það munar um 697 kr á 4 flöskum og einni belju) ef þið viljið looka aðeins meira "grand". \:D/

Er einhver sérstök ástæða fyrir að þú linkar á þessi vín en ekki önnur (t.d. þetta)?

Hvernig mat ætlið þið að vera með, hvað eruð þið vön að drekka? Eru einhver sérstök hvítvín sem ykkur finnst góð.

BÆTT VIÐ: Til hamingju með frúnna.
Síðast breytt af Gislinn á Fös 20. Jún 2014 00:47, breytt samtals 2 sinnum.


common sense is not so common.


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 00:43

Ekki mikill vín kall, en hef smakkað Sunrise Chardonnay og Torres San Valentin.. Miða við hvitvin þá er þetta skitsæminlegt ;).. Hvernin matur verður þetta? Opið hús? Haha, gangi þér annars bara vel með valið ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf rapport » Fös 20. Jún 2014 01:13

Ef ég fengi að ráða þá værum við með Cono Sur Bisicletta, hvítt og rautt... finnst þau hafa komið á óvart.

Annars er ég mikið fyrir Riesling og Gewustraminer, helst þessi sætu sem eru týnd eftir að berin frjósa, man ekki hvað það kallast.

En þau eru skv. einhverjum spekúlant í famílíunni ekki góð með pinnamat, kjúklingaspjótum, kjötbollum, ostum o.þ.h. (ég er ekki alveg með á hreinu hvað er í matinn).



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf CendenZ » Fös 20. Jún 2014 02:06

Ég mæli með að þú takir GTR frá Rosemount í belju, það klikkar ekki í fjöldann.

Vínið nefnist "Eiswein" þegar vínþrúgurnar hafa fengið að frjósa, ekki mjög algengt að það fáist hér á landi. Nánast engin markaður fyrir þau
Annars eru það algeng eftirréttavín ásamt "Late Harvest" og "selection de grains nobles" þó svo að þau séu vel drekkanleg með ýmsum forréttum.




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf benderinn333 » Fös 20. Jún 2014 02:31

Ekki það að eg borði mikið mat með víni en hvítt torres san valintin og kjúklingur eða ostur hljómar eins og þá smelli saman


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf biturk » Fös 20. Jún 2014 16:03

Taktu riesling royal blue i belju, gríðarlega gott með mat


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vín í útskriftarveislu

Pósturaf Pandemic » Fös 20. Jún 2014 16:08

Riesling klikkar aldrei.