[TS] Donkey Kong Spilakassi

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

[TS] Donkey Kong Spilakassi

Pósturaf upg8 » Sun 11. Maí 2014 21:49

Er að undirbúa Donkey Kong spilakassa og er að athuga hvort einhver hefur áhuga á slíkum.

Þetta verður það líkt original kassa að það verður ekki gott að sjá nokkurn mun. Verður þó úr betri efnivið og líklega með 20" túbuskjá í stað 19" eins og voru upprunalega. (Það er þó hægt að pressa saman myndina á skjánum ef einhver vill hafa þetta nær því að vera original) Hægt verður að hafa þetta fyrir MAME kassa eða ef einhver hefur áhuga þá gæti ég mögulega reddað original PCB fyrir leikinn en það kostar slatti mikið meira. Ætlunin er að hafa upprunalega stýripinna og takka eins og voru notaðir 1981 en þar sem það er hætt að framleiða rétta rofa þá mun ég notast við aðra sem þykja svipa til þeirra gömlu.

Hægt er að sveigja aðeins til hönnunina eftir óskum mögulegs kaupanda en þetta mun ekki vera ódýrt, því kanna ég áhuga áður en ég panta alla hlutina sem vantar.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Donkey Kong Spilakassi

Pósturaf upg8 » Mán 12. Maí 2014 22:01

Ef einhver hefur einhvern drauma kassa í huga þá bara látið vaða í það. Geri eftirlíkingar og custom kassa.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


beini
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fös 25. Apr 2008 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Donkey Kong Spilakassi

Pósturaf beini » Fös 16. Maí 2014 19:09

Hlakka til að sjá þetta hjá þér. Endilega koma með myndir :happy



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Donkey Kong Spilakassi

Pósturaf Zorky » Mið 11. Jún 2014 20:42

Heyrðu hvernig gengur projectið og er eithvað fast verð á þessu ?



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Donkey Kong Spilakassi

Pósturaf upg8 » Mið 11. Jún 2014 20:52

Projectið er á hold þar sem ég er að flytja og ég á enn eftir smá finishing touch á öðru verkefni.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"