Vessen með ADSl hjà Vodafone

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf C3PO » Sun 08. Jún 2014 23:22

Sælur vaktara
Er alltaf að lenda ì þvì að netið er detta ùt kringum kl 10 um kvöldið. Veit ekki hvað oft èg er bùin að endurræsa routerin og fà aðstoð hjà vodafone gegnum þjònustuverið hjà þeim, en alltaf missir routerinn samband og kemur ekki inn fyrr en seint og sìðar. Er ekki með neitt auka. Er með tölvu, sjònvarp, sìma og ipad og öryggiskerfi.
Eru fleiri að lenda ì þessu hjà Vodafone. Þeir hjà Vodafone segja alltaf að það sè allt ì lagi hjà þeim og svo er fjölskyldan sjónvarps og netlaus kvöld eftir kvöld.
Er einhver hèrna með einhverjar hugmyndir, er orðin mjög þreyttur à þessu og sèrstaklega þessum sömu svörum frà Vodafone.
Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf AntiTrust » Sun 08. Jún 2014 23:31

Lykilorðið hjá þér er "öryggiskerfi". Það er alveg örugglega að hringja inn í central stöð og slíta sambandinu. Greinilega vitlaust tengt hjá þér.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf arons4 » Mán 09. Jún 2014 00:14

AntiTrust skrifaði:Lykilorðið hjá þér er "öryggiskerfi". Það er alveg örugglega að hringja inn í central stöð og slíta sambandinu. Greinilega vitlaust tengt hjá þér.

Það á nú ekki að taka langan tíma fyrir kerfið að hringja inn, auk þess á það að fá forgang á línuna.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Jún 2014 00:23

arons4 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Lykilorðið hjá þér er "öryggiskerfi". Það er alveg örugglega að hringja inn í central stöð og slíta sambandinu. Greinilega vitlaust tengt hjá þér.

Það á nú ekki að taka langan tíma fyrir kerfið að hringja inn, auk þess á það að fá forgang á línuna.


Tíminn sem það tekur skiptir engu máli. Þegar öryggiskerfið er tengt vitlaust inná símkerfið þá slítur það syncinu. Mjög algengt vandamál.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 09. Jún 2014 00:33

Hefur þetta verið svona frá því að öryggiskerfið var tengt, eða er þetta nýlega farið að gerast?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf braudrist » Mán 09. Jún 2014 05:37

Ég mundi líka segja að þetta væri eitthvað tengt öryggiskerfinu, ég hef lent í þessu þegar ég var á ADSL-i


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf C3PO » Mán 09. Jún 2014 09:46

PepsiMaxIsti skrifaði:Hefur þetta verið svona frá því að öryggiskerfið var tengt, eða er þetta nýlega farið að gerast?


Þetta hefur verið mjög mismunandi. Yfirleitt hefur þetta verið til friðs en sìðustu 2 vikur er þetta bùið að vera mjög leiðinlegt. Routerinn missir alltaf samband um 10 leitið.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf C3PO » Mán 09. Jún 2014 09:47

AntiTrust skrifaði:Lykilorðið hjá þér er "öryggiskerfi". Það er alveg örugglega að hringja inn í central stöð og slíta sambandinu. Greinilega vitlaust tengt hjá þér.


Er þá bara málið að heyra ì þeim hjá öryggiskerginu og biðja þá um að laga til hjá sèr? Eða hvað?


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf C3PO » Mán 09. Jún 2014 09:48

braudrist skrifaði:Ég mundi líka segja að þetta væri eitthvað tengt öryggiskerfinu, ég hef lent í þessu þegar ég var á ADSL-i


Hvernig var þetta lagað hjá þèr.?


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Pósturaf Cikster » Mán 09. Jún 2014 13:59

Ég er reyndar með VDSL og hjá símanum og var með Zyxel router frá þeim. Fór í gegnum 2 svoleiðis sem virkuðu alltaf í 1-3 mánuði í lagi síðan allt í einu misstu þeir alltaf sync kl 8 á morgnanna og fengust ekki í gang aftur nema með því að slökkva á þeim og kveikja aftur. Fékk Speedtouch router og hef ekki lenti í neinum vandræðum eftir það. Ekkert öryggiskerfi tengt hjá mér, enginn sími, engin smásía eða splitter þannig að gat ekki verið annað en að Zyxel routerinn væri svona böggaður eða að eitthvað service hjá símanum sem tengist routernum hafi orsakað þetta þar sem það var alltaf á sama tíma.