DD-WRT OpenVPN


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

DD-WRT OpenVPN

Pósturaf Opes » Sun 10. Nóv 2013 23:27

Sælir.
Ég er að íhuga það að skipta út Airport Extreme-inu heima, og fara í DD-WRT router.
Ég er með ljósleiðara hjá Tal.
Hafði hugsað mér að kaupa D-Link DIR 868L sem er með 802.11ac og SmartBeam, setja svo upp DD-WRT á hann og notast við OpenVPN þjónstu eins og lokun.is þar sem ég var að kaupa mér sjónvarp og ég sé að Netflix er ansi fljótt að éta upp gagnamagnið mitt.

Hérna er linkur á routerinn:
http://www.amazon.com/D-Link-Smartbeam- ... s=DIR-868L

Hefur einhver ykkar gert eitthvað svipað? :)

- Siggi



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: DD-WRT OpenVPN

Pósturaf GuðjónR » Mán 11. Nóv 2013 00:16

Af hverju ekki að nota Airport í stað SmartBeam?
http://www.epli.is/aukahlutir/airport/a ... -2578.html




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: DD-WRT OpenVPN

Pósturaf Opes » Mán 11. Nóv 2013 00:36

Afþví að hann er of takmarkaður og býður meðal annars ekki upp á VPN.




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: DD-WRT OpenVPN

Pósturaf Opes » Þri 27. Maí 2014 22:56

Gamall þráður en ég er kominn með Nighthawk R7000 með DD-WRT og er að reyna að setja upp Lokun OpenVPN client á hann en næ því ómögulega. Einhver sem hefur gert þetta?




Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: DD-WRT OpenVPN

Pósturaf Opes » Mán 02. Jún 2014 19:43

Enginn sem hefur gert þetta?




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: DD-WRT OpenVPN

Pósturaf berteh » Mán 02. Jún 2014 19:58

Sendu inn hvaða villur þú ert að fá. Þetta er nú bara linux og openvpn á að vera ekkert mál :)