Kvöldið.
Langaði aðeins að athuga hjá fleirri notendum, en ég hef ekkert getað notað tímaflakkið á myndlykli Símans núna í rúma viku. Kemur alltaf upp villa.
Eru fleirri að lenda í þessu?
Tímaflakk Símans
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk Símans
Hmm það var bilun í tímaflakkinu í fyrradag en það var bara í svona ca. 1 klst.
Fyrsta skrefið er náttúrulega að heyra í þeim þjónustuaðila sem þú ert hjá.
Fyrsta skrefið er náttúrulega að heyra í þeim þjónustuaðila sem þú ert hjá.
Re: Tímaflakk Símans
Moldvarpan skrifaði:Kvöldið.
Langaði aðeins að athuga hjá fleirri notendum, en ég hef ekkert getað notað tímaflakkið á myndlykli Símans núna í rúma viku. Kemur alltaf upp villa.
Eru fleirri að lenda í þessu?
Á miðvikudaginn frá kl 17-18 var miðlæg bilun í tímaflakki.
Annars hafa verið smá hnökrar í tímaflakki í smá tíma, en það er verið að vinna úr þeim og ætti að vera mun betra í dag. Þau vandamál eru bara fyrir ákveðna tegund myndlykla og gerast á álagstímum þegar margir eru að horfa. Fyrir flesta ætti þetta að virka eðlilega.
Hjá þér gæti þetta verið bilun í netinu sem veldur veseni.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk Símans
Sorry OT .... Appel, getur maður komið og skipt út gamla gráa Sagem afruglaranum og fengið þennan nýja Arties (eða hvað sem hann heitir)? Foreldrar mínir eru með þennan gamla og hann er endalaust frjósandi í tímaflakki og VOD-i. Skilst að þessir nýju séu betri.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk Símans
hagur skrifaði:Sorry OT .... Appel, getur maður komið og skipt út gamla gráa Sagem afruglaranum og fengið þennan nýja Arties (eða hvað sem hann heitir)? Foreldrar mínir eru með þennan gamla og hann er endalaust frjósandi í tímaflakki og VOD-i. Skilst að þessir nýju séu betri.
Þetta hefur allavega alltaf gengið hjá mér. Mér finnst maður reyndar geta ekki gengið að þessu greiðu í Kringlunni og Smáralind en alltaf í Ármúlanum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk Símans
hagur skrifaði:Sorry OT .... Appel, getur maður komið og skipt út gamla gráa Sagem afruglaranum og fengið þennan nýja Arties (eða hvað sem hann heitir)? Foreldrar mínir eru með þennan gamla og hann er endalaust frjósandi í tímaflakki og VOD-i. Skilst að þessir nýju séu betri.
Þegar að ég fór og skipti mínum út hérna á AK þá var það ekkert vandamál, svo stuttu seinna þegar að ég heirði í þjónustu verinu þeirra
þá var mér tjáð það að síminn vildi fá alla gömlu lyklana inn og skipta þeim út fyrir nýja, og tjáði hún mér einnig það að
einhverjir samskipta örðugleikar ollu því að verslanir vissu ekki af því eða eitthvað álíka.
En svo er annað vandamál, er einhver annar að lenda í því að það sé ekki hægt að horfa á tímaflakkið?
Er búin að reyna að horfa á Mýrina á stöð 2 en það er ekki hægt vegna þess að myndin byrjar alltaf að hikksta eftir sirka 3-5 mín spilun, eins
og að hann sé ekki að ná að buffera, ég ýti á pásu í smá stund svo play og allt eðlilegt þangað til eftir 3-5 mín þá byrjar allt aftur.
Er búin að taka úr sambandi router og myndlykil og setja aftur í samband eftir 5mín, en það gerði ekki neitt.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk Símans
Ég heyrði í þeim í gær í 8007000, og það var reynt að hreinstilla línuna eh, en það dugði ekki til.
Þarf að skipta út Sagemcom myndlyklinum, virðist vera bilað/gallað þetta eintak sem ég er með. Hann sækir ekki uppfærslu við endurræsingu.
Þarf að skipta út Sagemcom myndlyklinum, virðist vera bilað/gallað þetta eintak sem ég er með. Hann sækir ekki uppfærslu við endurræsingu.