ADSL tenging og routerar (Cisco config)

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

ADSL tenging og routerar (Cisco config)

Pósturaf tdog » Fim 29. Maí 2014 23:59

Jæja, ég er eiginlega kominn með upp í kok af lélegum CPE's sem við fáum frá símafélögunum, sérstaklega þar sem samband er lélegt, ætla ég setja tengdaforeldra mína sem btw búa utan alfararleiðar yfir á Cisco 857 (http://www.router-switch.com/cisco857-k9-p-33.html).

Eru einhverjir CCNA eða CCNP's hérna sem getað sent á mig configg fyrir þetta? Það er óþarfi að brúa sjónvarp þar sem það er ekki í boði hjá þeim.
Þjónustuaðilli er Síminn og VCI/PCI á Netinu hjá þeim er 8/48.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: ADSL tenging og routerar (Cisco config)

Pósturaf ponzer » Fös 30. Maí 2014 00:37

Hérna er config af 877 sem ég notaði þegar ég var á Simnet ADSLi, ég plokkaði eitthvað aðeins út úr því en þú getur eflaust notað eitthvað úr því :)

Kóði: Velja allt

!
hostname Router
!
!
!
ip cef
!
ip dhcp pool LAN
   network 192.168.19.0 255.255.255.0
   domain-name LAN
   dns-server 8.8.8.8 8.8.4.4
   default-router 192.168.19.1
!
!
ip domain name router
ip name-server 8.8.8.8
!
!
interface ATM0
 no ip address
 no atm ilmi-keepalive
 dsl operating-mode auto
!
interface ATM0.1 point-to-point
 no snmp trap link-status
 pvc 8/48
  pppoe-client dial-pool-number 1
 !
!
interface FastEthernet0
 spanning-tree portfast
!
interface FastEthernet1
 spanning-tree portfast
!
interface FastEthernet2
 spanning-tree portfast
!
interface FastEthernet3
 spanning-tree portfast
!
!
interface Vlan1
 ip address 192.168.19.1 255.255.255.0
 ip nat inside
 ip tcp adjust-mss 1420
 ip virtual-reassembly
!
interface Dialer0
 ip address negotiated
 ip mtu 1460
 ip nat outside
 ip virtual-reassembly
 encapsulation ppp
 dialer pool 1
 dialer-group 1
 ppp authentication pap callin
 ppp chap refuse
 ppp pap sent-username xxxxx@simnet.is password 0 pazzw0rd
!
ip route 0.0.0.0 0.0.0.0 Dialer0
!
no ip http server
no ip http secure-server
ip nat inside source list 1 interface Dialer0 overload
!
access-list 1 permit any
!
!
!
control-plane
!
banner motd ^
**********************************

enter at your own risk!

**********************************
^
!
line con 0
 logging synchronous
 login
 no modem enable
line aux 0
line vty 0 4
 password xxxx
 login
!
end


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: ADSL tenging og routerar (Cisco config)

Pósturaf tdog » Fös 30. Maí 2014 15:12

Takk kærlega, ég prófa þetta sem grunn :)