Hljóðskiptir


Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hljóðskiptir

Pósturaf Rabcor » Fim 24. Apr 2014 15:15

Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Pósturaf jonsig » Lau 26. Apr 2014 01:23

Rabcor skrifaði:Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?


það yrði amk flókið DIY project .



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Pósturaf tdog » Lau 26. Apr 2014 01:53

jonsig skrifaði:
Rabcor skrifaði:Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?


það yrði amk flókið DIY project .


Ekkert svo, einn valrofi sem gefur straum á 6 lítil 1NO1NC relay.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Pósturaf upg8 » Lau 26. Apr 2014 09:35

Það er fullt af lausnum í boði, það er spurning hvað þú vilt borga fyrir það

http://www.dx.com/p/hdv-18a-5-1-ch-dolby-digital-dts-ac3-sound-audio-decoder-44701#.U1t9uF1oHns


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Pósturaf jonsig » Lau 26. Apr 2014 23:46

tdog skrifaði:
jonsig skrifaði:
Rabcor skrifaði:Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?


það yrði amk flókið DIY project .


Ekkert svo, einn valrofi sem gefur straum á 6 lítil 1NO1NC relay.


kanski ekkert svo erfitt fyrir rafeindavirkja, þetta er diy poject sem þarf dálítinn undirbúining og hugsun .