Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Allt utan efnis

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Garri » Þri 22. Apr 2014 15:06

Keypi Yaris 2002 módel að mig minnir, tveggja dyra 1000cc vél, keyrðan um 120k á um 400k fyrir tveimur árum. Hef ekkert þurft að gera nema skipta um olíu. Á líka Landcruiser VX 80 týpuna og sama sagan þar. Mæli sterklega með Toyota. Hef átt ógrynni bíla en forðast ítalska, franska og sumar gerðir af þýskum eins og heita pestina.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf MrSparklez » Þri 22. Apr 2014 19:15

jonsig skrifaði:Maður hefur heyrt gengum tíðina að toyota geri ráð fyrir því að eigendur bílana fari illa með þá sem dæmi smyrji þá sjaldan ,fari bara með þá í kústaþvottastöð sem dæmi og hanni þá eftir því .

VW golf hans afa varð 25ára (1980 árg) án þess að hafa ryðblett. Maður spyr sig hvort það hafi verið vegna þess að hann handbónaði hann á tveggja vikna fresti og sinnti viðhaldi eða þá hvort nýjir VW séu meira "cheap"

VW fox hjá vinkonu kærustunnar í honum bilar háspennu kefli á 6mánaða fresti , meira að segja replacement´ið . Vélin er þó aðeins 2ára eftir að sú fyrri gafst upp eftir 40.xxx .
bíllinn er 2007eða 2008 held ég og bíllinn er að gefast upp , það er gjörsamlega allt að bila.

Einnig þekki ég tvo einstaklinga sem eiga VW bora og tölvan er búin að fara í þeim báðum ,og nýjar tölvur kosta handlegg.

þetta er ástæðan fyrir að ég ætla ekki að taka sénsinn .

Já ég held að ef þú vilt vera alveg ''safe'' þá verðuru að kaupa japanskan bíl.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Plushy » Þri 22. Apr 2014 19:54

Garri skrifaði:Keypi Yaris 2002 módel að mig minnir, tveggja dyra 1000cc vél, keyrðan um 120k á um 400k fyrir tveimur árum. Hef ekkert þurft að gera nema skipta um olíu. Á líka Landcruiser VX 80 týpuna og sama sagan þar. Mæli sterklega með Toyota. Hef átt ógrynni bíla en forðast ítalska, franska og sumar gerðir af þýskum eins og heita pestina.


Ég og konan erum á Toyota Yaris 2005 árgerð. Þetta er frönsk útgáfa og jesús minn almáttugur hvað hann bilar mikið. Það er eins og að hann reyni ítrekað að eyðileggja í sér alternatora.



Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf JohnnyRingo » Þri 22. Apr 2014 20:19

Plushy skrifaði:Ég og konan erum á Toyota Yaris 2005 árgerð. Þetta er frönsk útgáfa og jesús minn almáttugur hvað hann bilar mikið. Það er eins og að hann reyni ítrekað að eyðileggja í sér alternatora.


Hefurðu eitthvað athugað rafgeyminn? Lélegur/gamall rafgeymir getur stútað alternator.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Plushy » Þri 22. Apr 2014 20:24

JohnnyRingo skrifaði:
Plushy skrifaði:Ég og konan erum á Toyota Yaris 2005 árgerð. Þetta er frönsk útgáfa og jesús minn almáttugur hvað hann bilar mikið. Það er eins og að hann reyni ítrekað að eyðileggja í sér alternatora.


Hefurðu eitthvað athugað rafgeyminn? Lélegur/gamall rafgeymir getur stútað alternator.


Hehe gleymdi að taka fram að rafgeymurinn er arfaslakur í honum líka, búið að skipta út honum út og gera við allnokkrum sinnum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Viktor » Þri 22. Apr 2014 21:40

Bestu kaupin eru Toyota og Honda. Eða bara japanskir bílar yfir höfuð.

Ég átti VW Polo, stimplarnir skemmdust í um 100þ. km. og þá þurfti að taka vélina í sundur.
Er núna með BMW sem eru töluvert betri bílar, en þeir eru dálítið plássfrekir í rekstri því að þeir eru alltaf með nýjasta tölvubúnaðinn í sínum bílum, sem getur verið galli.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf jonsig » Þri 22. Apr 2014 22:27

Endaði á toyota yaris , ekinn 120k ´04 model fyrir 460k .

Það stóð í auglýsingunni að bíllinn væri ný smurður , þá var átt við í fyrra ](*,) 12.500km ](*,)

og að bíllinn væri vel með farinn XD XD síðast bónaður þegar hann kom úr verksmiðjunni giska ég á. :lol:



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf GullMoli » Þri 22. Apr 2014 22:52

Sallarólegur skrifaði:Bestu kaupin eru Toyota og Honda. Eða bara japanskir bílar yfir höfuð.

Ég átti VW Polo, stimplarnir skemmdust í um 100þ. km. og þá þurfti að taka vélina í sundur.
Er núna með BMW sem eru töluvert betri bílar, en þeir eru dálítið plássfrekir í rekstri því að þeir eru alltaf með nýjasta tölvubúnaðinn í sínum bílum, sem getur verið galli.


Tímareimin hefur þá eflaust slitnað hjá þér? Eitthvað sem þarf að hafa auga með þegar aksturinn er kominn í þessa tölu eða komin nokkur ár frá því að skipt var um.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Viktor » Mið 23. Apr 2014 00:12

GullMoli skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Bestu kaupin eru Toyota og Honda. Eða bara japanskir bílar yfir höfuð.

Ég átti VW Polo, stimplarnir skemmdust í um 100þ. km. og þá þurfti að taka vélina í sundur.
Er núna með BMW sem eru töluvert betri bílar, en þeir eru dálítið plássfrekir í rekstri því að þeir eru alltaf með nýjasta tölvubúnaðinn í sínum bílum, sem getur verið galli.


Tímareimin hefur þá eflaust slitnað hjá þér? Eitthvað sem þarf að hafa auga með þegar aksturinn er kominn í þessa tölu eða komin nokkur ár frá því að skipt var um.


Nei, það er tímakeðja í þessum bílum. Þetta er víst þekktur galli, en Hekla tekur auðvitað enga ábyrgð á því frekar en fyrri daginn :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf jonsig » Mið 23. Apr 2014 16:24

Samt glaðir að selja þér varapartana ;D




Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Palligretar » Mið 23. Apr 2014 17:24

Disclaimer: ekki mesti bíla kall í heimi.

Ef ég væri að fá mér bíl í dag þá myndi ég finna diesel W124 body Benz, Gamlan VW Golf eða eitthvað japanskt. Eins og aðrir hafa mælt með myndi ég halda mér langt frá öllu frönsku




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Gislinn » Mið 23. Apr 2014 21:36

Vegna allra ummæla um frönsku bílanna: Franskir bílar eru eins og vottar, þeir standa í innkeyrslunni hjá þér, lítandi kjánalega út og sem næst ómögulegt að losna við þá. :guy


common sense is not so common.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf rapport » Fim 24. Apr 2014 02:00

Þú ert að leita að litlum bíl en ef þú ert til í að borga fyrir meira fútt og pláss, þá eru amerískir bílar fínir.

Almennt auðvelt að gera við þá og varahlutir generic milli tegunda og ódýrir.

En þú ert ekki að fara rúnta á undir 10L/100km



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Pósturaf Hargo » Fim 24. Apr 2014 13:28

Af minni reynslu í þessum verðflokki þá myndi ég mæla með Toyota Avensis eða Corolla og Skoda bílunum. Veit að Avensis bílana er leikandi hægt að keyra vel yfir 300þús km með reglulegu viðhaldi.

Ég hef átt tvo VW bíla sem ég gafst upp á. Það var alltaf eitthvað vesen á þeim.