Einhverjir hér sem hafa verið að lenda í þvi að vera mjög lengi að tengjast 3G netinu (þá erum við að tala um stundum 40-40 sek, stundum eftir að ég missi þolinmæðina og endurræsi ?
Er að spá í hvort einhver sé með sama vandamál og þá hvað sé sameiginlegt.
Ég er með S4 (4.4.2 rootaður),
Ég er hjá Hringdu (vodafone).
Einn frekar pirraður.
S4 mjög lengi að tengjast 3G hjá hringdu
Re: S4 mjög lengi að tengjast 3G hjá hringdu
Kemur mér ekkert á óvart ef þetta er vandamál sem þú skapaðir (ef þú hefur skipt um stýrikerfi á símanum) - hefur þú prufað að skipta um modem?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: S4 mjög lengi að tengjast 3G hjá hringdu
Ég skipti ekki um stýrikerfi, en ég rootaði síman þannig að ég gæti losnað við að öpp mega ekki skrifa hvar sem er.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: S4 mjög lengi að tengjast 3G hjá hringdu
ég lenti í því að ég var alltaf mjög lengi að tengjast 3G og netið alltaf frekar slow hjá mér.. ég ákvað að prófa að fara með símann í skoðun þar sem þetta var að pirra mig mikið.. þá kom í ljós að loftnetið hjá mér var "bilað" eftir að hafa misst símann (virkaði en mjög illa) og svo komu einhverjar tæknilegar útskýringar sem ég skildi ekki og er búinn að gleyma.. eftir að þeir löguðu þetta er þetta allt annað líf