Bilakallar spurning um Toyotu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf beatmaster » Þri 22. Apr 2014 21:48

Þar sem að það eru talsverðir bilakallar hérna innanum þá datt mér í hug að spyrja hér áður en að reyni að finna réttan stað inni á L2C fyrir þessar pælingar

Eru allir sjálfskiptir Toyota Auris og nýrri sjálfskiptir Toyota Yaris (ekki first gen) eingöngu með þessari MM eða MM-T skiptingu?

Veit einhver hvernig þeir hafa verið að reynast og hvort að maður venjist þessu dóti (var að prófa þetta í fyrsta skipti í dag og þetta er frekar funky)
Síðast breytt af beatmaster á Þri 22. Apr 2014 22:23, breytt samtals 1 sinni.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf Viktor » Þri 22. Apr 2014 22:04

Er þetta ekki svipuð tækni og BMW voru með á einhverju tímabili? Hálf-sjálfskipt? Hef bara heyrt slæma hluti.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf jagermeister » Þri 22. Apr 2014 22:24

Nýju Yarisana geturðu fengið með öllum mögulegum skiptingum, bara eftir því hvaða týpu þú velur. Þeir eru með beinskipta, "venjulega" CVT sjálfskipta og MM sjálfskipta sem er í raun svona blendingur af CVT skiptingunni og beinskiptum. Auðveldast er að lýsa MM skiptingunni þannig að bíllinn stígi á kúplinguna fyrir þig því að annars er hann eins og beinskiptur, rennur til baka í halla þ.e.a.s. og skiptingarnar eru ekki eins mjúkar og í alsjálfskiptum CVT bíl. Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf Baraoli » Þri 22. Apr 2014 22:28

þú ert væntanlega að tala um ''sjálfvirk beinskipting'' sem þeir eru með eða?
ef svo er þá er þetta svolitið öðruvísi búnaður en þessi hefðbundna sjálfskipting.
mér persónulega finnst þessi skipting alveg mein gölluð.


MacTastic!

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf Glazier » Þri 22. Apr 2014 22:31

Familían átti disel yaris 2007 árg, með þessari sjálfskiptingu..

Fyrir hinn almenna notanda sem veit mjög lítið um bíla þá er þetta ágætt, þetta er hannað ti þess að spara eldsneyti og hoppar jafnvel yfir 3ja og stundum 4. gír ef maður fer langleiðina í útslátt í öðrum.

Hinsvegar er þetta alveg vonlaust í snjó, ef þú reynir að taka mjööög rólega af stað til að spóla ekki en missir hann samt óvart í spól, þá fer hann (augljóslega) uppá snúning og setur í næsta gír, byrjar að snuða kúplinguna í honum en fattar síðan að hann er í of þungum gír og gírar aftur niður í fyrsta, ef þú ert ekki búinn að sleppa gjöfinni áður en hann fer í fyrsta endurtekur þetta sig aftur !
Þegar bíllinn okkar var keyrður 140 þús. fórum við með hann í umboðið og létum skipta um kúplingu (já það er kúpling og beinskiptur kassi í þessum bíl).

Bottom line..
Fyrir mitt leyti eru þetta óþolandi skiptingar !


Tölvan mín er ekki lengur töff.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf bigggan » Mið 23. Apr 2014 12:09

Er þetta ekki hálv-sjálfskiptir bilar, þeas þú getur læst girin?




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf Tesy » Mið 23. Apr 2014 13:41

Fjölskyldan á hálf-sjálfskiptan 2006 Yaris. Myndi forðast þessu ef þú getur.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Bilakallar spurning um Toyotu

Pósturaf tdog » Mið 23. Apr 2014 20:55

Ég hef mikið verið á svona hálfsjálfvirkum, djöfulls óbjóður sem þetta er.