Sælir
Hvaða síma munduð þið velja fyrir 9 ára strák ?
Spá menn ekki bara í verð og rafhlöðuendingu ? Eru ekki 80% líkur á að síminn týnist
Ég á gamlan HTC Legend síma, en sé ekki tilgang í að láta hann fá hann, rafhlaðan endist ekki nema 1-2 daga þannig að við gætum aldrei hringt í hann.
Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
https://vefverslun.siminn.is/vorur/simt ... _2710_stk/
endalaus batteríisending og högg og vatnsheldur
endalaus batteríisending og högg og vatnsheldur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Einhvern ódýran snjallsíma myndi ég halda.
Eitthvað svona
https://vefverslun.siminn.is/vorur/simt ... /#pv_12139
Eitthvað svona
https://vefverslun.siminn.is/vorur/simt ... /#pv_12139
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Takk fyrir góðar ábendingar, ég mundi ekkert eftir td. símabæ sem er með mikið úrval
Ég held að ég endi á ódýrum síma með mikla rafhlöðuendingu, þó strákurinn vilji etv. frekar snjallsíma
Takk takk
Ég held að ég endi á ódýrum síma með mikla rafhlöðuendingu, þó strákurinn vilji etv. frekar snjallsíma
Takk takk
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Sorry að ég þurfi að vera leiðinlegi gaurinn en af hverju ætti 9 ára krakki að fá síma?
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Myndi mæla með samlokusíma, svona litlir krakkar gleyma svo oft að skella á og svona.
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
hakkarin skrifaði:Sorry að ég þurfi að vera leiðinlegi gaurinn en af hverju ætti 9 ára krakki að fá síma?
Til að hægt væri að ná í hann þegar hann er t.d. hjá vini sínum? Svo hann geti hringt ef eitthvað komi uppá?
Þetta er líka öryggistæki, ekki bara leikfang.
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Ég gaf bróðir mínum iphone 3gs þegar hann var 9 ára kosturinn við þannig síma er að það er minni líkur á að þeir tína símann og það er hægt að fylgjast með nákvæmlega hvar hann er staddur með find my iphone
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1565
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 242
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Ja systir kærustunnar minnar var að verða 10 ára og foreldrar hennar keyptu eftir ráðleggingu frá mér Nokia Lumia 520.
Þetta er einfaldlega besti ódýri síminn, stýrikerfið er ekki crippled, skjárinn er flottur, stýrikerfi er ágætt ( er reyndar þrælflott, vantar bara sum öpp )
Þetta er svo miklu flottari, meira responseive sími og bara betri sími heldur ja flest allir ódýrari / mid-range Android símarnir.
Þetta er einfaldlega besti ódýri síminn, stýrikerfið er ekki crippled, skjárinn er flottur, stýrikerfi er ágætt ( er reyndar þrælflott, vantar bara sum öpp )
Þetta er svo miklu flottari, meira responseive sími og bara betri sími heldur ja flest allir ódýrari / mid-range Android símarnir.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
depill skrifaði:Ja systir kærustunnar minnar var að verða 10 ára og foreldrar hennar keyptu eftir ráðleggingu frá mér Nokia Lumia 520.
Þetta er einfaldlega besti ódýri síminn, stýrikerfið er ekki crippled, skjárinn er flottur, stýrikerfi er ágætt ( er reyndar þrælflott, vantar bara sum öpp )
Þetta er svo miklu flottari, meira responseive sími og bara betri sími heldur ja flest allir ódýrari / mid-range Android símarnir.
Sammála þessu. Ef ég væri að finna síma handa krökkum í dag þá væri það klárlega Nokia Lumia 520!
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Tesy skrifaði:depill skrifaði:Ja systir kærustunnar minnar var að verða 10 ára og foreldrar hennar keyptu eftir ráðleggingu frá mér Nokia Lumia 520.
Þetta er einfaldlega besti ódýri síminn, stýrikerfið er ekki crippled, skjárinn er flottur, stýrikerfi er ágætt ( er reyndar þrælflott, vantar bara sum öpp )
Þetta er svo miklu flottari, meira responseive sími og bara betri sími heldur ja flest allir ódýrari / mid-range Android símarnir.
Sammála þessu. Ef ég væri að finna síma handa krökkum í dag þá væri það klárlega Nokia Lumia 520!
Verð að vera ósammála ykkur... þetta er besti símin fyrir littla krakka að mínu mati. http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=175
Fáranlegt value
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Alex97 skrifaði:Tesy skrifaði:depill skrifaði:Ja systir kærustunnar minnar var að verða 10 ára og foreldrar hennar keyptu eftir ráðleggingu frá mér Nokia Lumia 520.
Þetta er einfaldlega besti ódýri síminn, stýrikerfið er ekki crippled, skjárinn er flottur, stýrikerfi er ágætt ( er reyndar þrælflott, vantar bara sum öpp )
Þetta er svo miklu flottari, meira responseive sími og bara betri sími heldur ja flest allir ódýrari / mid-range Android símarnir.
Sammála þessu. Ef ég væri að finna síma handa krökkum í dag þá væri það klárlega Nokia Lumia 520!
Verð að vera ósammála ykkur... þetta er besti símin fyrir littla krakka að mínu mati. http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=175
Fáranlegt value
Já.. en þessi kostar 150% meira.. Ég myndi ekki alveg eyða yfir 30þ. í síma handa krökkum en það er bara mín skoðun
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
hakkarin skrifaði:Sorry að ég þurfi að vera leiðinlegi gaurinn en af hverju ætti 9 ára krakki að fá síma?
Það er ágætt að geta sent strákinn út með símann þegar hann er að fara að leika sér, hægt að bjalla í hann þegar hann á að koma heim í staðin fyrir að leita að þeim út um allt hverfi.
Ég tók samsung E1280. Kostar ekki nema 6000 og rafhlöðuendinn er 30 dagar standby. Ég held að snjallsími sé ekki málið fyrir krakka á þessum aldri.
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
JohnnyX skrifaði:hakkarin skrifaði:Sorry að ég þurfi að vera leiðinlegi gaurinn en af hverju ætti 9 ára krakki að fá síma?
Til að hægt væri að ná í hann þegar hann er t.d. hjá vini sínum? Svo hann geti hringt ef eitthvað komi uppá?
Þetta er líka öryggistæki, ekki bara leikfang.
Ætli það sé ekki rétt. Gleymdi því að símar þurfa ekki að kosta mikið, hélt að OP væri svona eitthver ofdekrari sem kaupir græjur upp á tugi þúsunda fyrir krakkana sína.
Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Ég er með 2 stráka á þessum aldri sem fengu í fyrra snjallsíma í gjöf enn voru ekkert að geta notað þá til að senda sms eða hringja ,
voru þessvegna bara notaðir í að spila leiki , og voru alltaf rafmagnslausir og ekkert hægt að ná í þá en
ég keypti fyrir þá þennan hérna http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... ung+E1200/ er ódýrari hérna http://simabaer.is/index.php?option=com ... &Itemid=26
og eru þeir mjög ánægðir með hann . Batteriið dugar yfirleitt í 4-7 daga hjá þeim enn áður þurftu þeir að hlaða símana daglega .
Sími fyrir svvona unga drengi er bara öryggistæki til að geta náð í þá og til að þeir nái í okkur ef þeim langar í leiki eigum við ipad og þeir ps3
mæli með þessum símum , eru einfaldir i alla staði og batteriið endist mjög lengi svona ungir drengir og stelpur hafa ekkert við' snjallsíma að gera
voru þessvegna bara notaðir í að spila leiki , og voru alltaf rafmagnslausir og ekkert hægt að ná í þá en
ég keypti fyrir þá þennan hérna http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... ung+E1200/ er ódýrari hérna http://simabaer.is/index.php?option=com ... &Itemid=26
og eru þeir mjög ánægðir með hann . Batteriið dugar yfirleitt í 4-7 daga hjá þeim enn áður þurftu þeir að hlaða símana daglega .
Sími fyrir svvona unga drengi er bara öryggistæki til að geta náð í þá og til að þeir nái í okkur ef þeim langar í leiki eigum við ipad og þeir ps3
mæli með þessum símum , eru einfaldir i alla staði og batteriið endist mjög lengi svona ungir drengir og stelpur hafa ekkert við' snjallsíma að gera