Skype respondar ekki


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Skype respondar ekki

Pósturaf psteinn » Mið 16. Apr 2014 23:04

Sælir vaktarar,
Ég er í veseni með skype'ið mitt í tölvuni það einfandlega respondar ekki. Þanning ég þarf að nota þetta windows 8 version af skype sem er alveg ómögulegt að nota! :pjuke og já ég er með windows 8.1

Þetta gerist þegar ég opna skype, og ekkert meira gerist eftir þetta. Hjálp vel þegin takk :happy
Viðhengi
Skype respondar ekki.JPG
Skype respondar ekki.JPG (26.91 KiB) Skoðað 1832 sinnum


Apple>Microsoft

Skjámynd

KiddiJr
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 16. Apr 2014 23:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf KiddiJr » Mið 16. Apr 2014 23:12

Ertu búinn að prufa re-install á skype eða eitthvað svoleiðis?


Kv,
Kiddi


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf psteinn » Mið 16. Apr 2014 23:13

Kristinnak skrifaði:Ertu búinn að prufa re-install á skype eða eitthvað svoleiðis?
Já það er ég búinn að gera 2 sinnum


Apple>Microsoft

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 16. Apr 2014 23:27

Af hverju prófaru ekki desktop version af skype ef þetta Metro skype er í ruglinu. Virkaði ágætlega á mínu Win 8.1 áður en ég gafst upp og fór í ubuntu 12.04


Just do IT
  √


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf psteinn » Fim 17. Apr 2014 00:09

Hjaltiatla skrifaði:Af hverju prófaru ekki desktop version af skype ef þetta Metro skype er í ruglinu. Virkaði ágætlega á mínu Win 8.1 áður en ég gafst upp og fór í ubuntu 12.04

Málið er að það er desktop version af skype sem er að bila og þá þarf ég að nota þetta metro version sem er ómögulegt að nota.


Apple>Microsoft

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf Viktor » Fim 17. Apr 2014 00:12

Allt í lagi að prufa portable

http://portableapps.com/apps/internet/skype_portable

Annars er Skype rusl.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 17. Apr 2014 00:13

Ahhh skil þig, spurning um að prófa að uninstalla með IObit uninstaller og fjarlægja allt registry og drasl sem windows uninstall er ekki alltaf að fjarlægja.

Í extreme tilfellum þá hefur maður þurft að fara einnig í regedit og manually remove-a registry sem voru að þvælast fyrir.


Just do IT
  √

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf Baraoli » Fim 17. Apr 2014 00:34

það hefur nú reyndar verið eitthvað vesen hjá skype núna sirka hálfa viku. Var í fyrsta skiptið í gærkvöldi að ná að logga mig fyrst inn (reyndi oft og mörgum sinnum á dag, uninstall og búa til nýtt account. ekkert virkaði)
kom bara ''cannot connect to skype''

ég veit að fleirri voru að lenda í þessu, en samt engan veginn allir.


MacTastic!


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf psteinn » Fim 17. Apr 2014 03:01

Hjaltiatla skrifaði:Ahhh skil þig, spurning um að prófa að uninstalla með IObit uninstaller og fjarlægja allt registry og drasl sem windows uninstall er ekki alltaf að fjarlægja.

Í extreme tilfellum þá hefur maður þurft að fara einnig í regedit og manually remove-a registry sem voru að þvælast fyrir.

Heyrðu ég prófa þetta
Baraoli skrifaði:það hefur nú reyndar verið eitthvað vesen hjá skype núna sirka hálfa viku. Var í fyrsta skiptið í gærkvöldi að ná að logga mig fyrst inn (reyndi oft og mörgum sinnum á dag, uninstall og búa til nýtt account. ekkert virkaði)
kom bara ''cannot connect to skype''

ég veit að fleirri voru að lenda í þessu, en samt engan veginn allir.
Já ég þekki einmitt einn sem lenti í þessu bara í fyrradag og í raun ekkert var hægt að gera í þessu nema bara allt í einu hætti þetta að gerast hjá honum. :-k


Apple>Microsoft


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf psteinn » Fim 17. Apr 2014 03:17

Hjaltiatla skrifaði:Ahhh skil þig, spurning um að prófa að uninstalla með IObit uninstaller og fjarlægja allt registry og drasl sem windows uninstall er ekki alltaf að fjarlægja.

Í extreme tilfellum þá hefur maður þurft að fara einnig í regedit og manually remove-a registry sem voru að þvælast fyrir.

Þetta virkaði ekki heldur, ég deletaði(power scanaði) allar aðrar skype skrár en það er bara sama sagan. Ég er bara að pæla í að strauja tölvuna :)


Apple>Microsoft


donzo
spjallið.is
Póstar: 429
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skype respondar ekki

Pósturaf donzo » Fim 17. Apr 2014 04:09

Var svoleiðis líka hjá mér eða well skype náði ekkert að connectast... það var enhv vandamál hjá símanum síðan laugardag alveg til þriðjudags með authenticationið hjá þeim eða einhvað, margir gátu ekki loggað í d3 t.d. né connectað á skype.

Var mjög pirrandi að geta ekki spilað neitt hearthstone eða d3 eða farið á skype, nema maður komst stundum inn eftir nokkra klst í að retrya að komast inna -.-