Hvernig fer maður að því ? Þetta snýst um að að það er skrá sem er með íslenska stafi í nafninu sem þarf að færa til með batch scriptinu.
Ef ég fer í cmd og skrifa einfaldlega >>prufa.bat echo æíðö þá kemur þetta allt eðlilega út en ef ég skrifa það sama í notepad og vista sem .bat skrá þá fæ ég bara einhverja þvælu hvernig bjarga ég mér út úr þessu ? Finnst líklegast að þetta tengist notepad á einhvernhátt.. En þið megið endilega reyna að bjarga mér Hef reddað mér hingað til með því að búa til hardlink a skránna sem inniheldur ekki íslenska stafi þannig að þetta skiptir nú ekkert öllu máli, væri samt gaman að vita hvernig þetta er gert.
Nota íslenska stafi í batch skripti.
Re: Nota íslenska stafi í batch skripti.
Snorrmund skrifaði:Hvernig fer maður að því ? Þetta snýst um að að það er skrá sem er með íslenska stafi í nafninu sem þarf að færa til með batch scriptinu.
Ef ég fer í cmd og skrifa einfaldlega >>prufa.bat echo æíðö þá kemur þetta allt eðlilega út en ef ég skrifa það sama í notepad og vista sem .bat skrá þá fæ ég bara einhverja þvælu hvernig bjarga ég mér út úr þessu ? Finnst líklegast að þetta tengist notepad á einhvernhátt.. En þið megið endilega reyna að bjarga mér Hef reddað mér hingað til með því að búa til hardlink a skránna sem inniheldur ekki íslenska stafi þannig að þetta skiptir nú ekkert öllu máli, væri samt gaman að vita hvernig þetta er gert.
Prófaðu \á og \í og svo framvegis (s.s öfugt backslash á undan)
Re: Nota íslenska stafi í batch skripti.
notepad er ekki að vista skjölin með sama encoding og cmd notar, getur lesið meira um þetta hér:
http://stackoverflow.com/questions/1427 ... e-encoding
http://stackoverflow.com/questions/1259 ... -exe-using
http://stackoverflow.com/questions/1427 ... e-encoding
http://stackoverflow.com/questions/1259 ... -exe-using