Opna port á Zhone router
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Opna port á Zhone router
Hvernig fer maður að því? Er búinn að prófa að fara eftir leiðbeiningunum hjá Vodafone en þeð virðist ekki virka :/, Er að reyna að opna port fyrir PLEX og Utorrent.... Hefur einhver lent í svipuðu veseni með þessa router-a? Er á ljósneti ef það skiptir máli.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Það er mjög einfalt, t.d. til þess að opna portið 1337 á tölvuna 192.168.1.33
Til þess að vera viss hvaða WAN interface þú ert að nota ferðu í Status - WAN Service Statistics - þar er listi yfir öll WAN interface sem eru í boði, sérð bara hvar er mest traffík í gegnum ppp(recieved).
- Network
- NAT
Service name: User Define
Service Name: Nafn sem þú velur
WAN Interface: ppp(mismunandi eftir því hvort þú ert með ADSL, VDSL eða ljósleiðara)
External Start Port: 1337
External End Port 1337
Internal Start Port 1337
Internel End Port 1337
WAN IP Address (Optional) -EKKERT-
Server IP Address 192.168.1.33
Protocol TCP/UDP
Til þess að vera viss hvaða WAN interface þú ert að nota ferðu í Status - WAN Service Statistics - þar er listi yfir öll WAN interface sem eru í boði, sérð bara hvar er mest traffík í gegnum ppp(recieved).
- Network
- NAT
Service name: User Define
Service Name: Nafn sem þú velur
WAN Interface: ppp(mismunandi eftir því hvort þú ert með ADSL, VDSL eða ljósleiðara)
External Start Port: 1337
External End Port 1337
Internal Start Port 1337
Internel End Port 1337
WAN IP Address (Optional) -EKKERT-
Server IP Address 192.168.1.33
Protocol TCP/UDP
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Sallarólegur skrifaði:Það er mjög einfalt, t.d. til þess að opna portið 1337 á tölvuna 192.168.1.33
Til þess að vera viss hvaða WAN interface þú ert að nota ferðu í Status - WAN Service Statistics - þar er listi yfir öll WAN interface sem eru í boði, sérð bara hvar er mest traffík í gegnum ppp(recieved).
- Network
- NAT
Service name: User Define
Service Name: Nafn sem þú velur
WAN Interface: ppp(mismunandi eftir því hvort þú ert með ADSL, VDSL eða ljósleiðara)
External Start Port: 1337
External End Port 1337
Internal Start Port 1337
Internel End Port 1337
WAN IP Address (Optional) -EKKERT-
Server IP Address 192.168.1.33
Protocol TCP/UDP
Ég geri þetta nákvæmlega svona en samt sem áður vill ekki opnast fyrir :/, Er búinn að reyna að opna port fyrir PLEX á 3 mismunandi Zhone routerum og 1 Bewan án árangurs... Það var ekkert mál að opna port fyrir PLEX á Thomson-inum frá Tal þegar ég skipti við þá.... :/
- Viðhengi
-
- Capture.JPG (24.91 KiB) Skoðað 1054 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Hvar kemur það fram að það opnist ekki? Þeas. hvernig finnurðu það út?
Í 99% tilvika þar sem allt er rétt gert á router en port opnast ekki er annaðhvort vandamálið tölvan eða forritið. Mér sýnist þetta vera rétt hjá þér eins og þetta er sett upp, ef þú ert með VDSL.
Búinn að prufa að slökkva á öllum eldveggjum og vírusvarnarforritum? Er vélin örugglega númer 35?
Allavega þegar ég var með CSS server á Zhone router þá virkaði þetta fínt.
Í 99% tilvika þar sem allt er rétt gert á router en port opnast ekki er annaðhvort vandamálið tölvan eða forritið. Mér sýnist þetta vera rétt hjá þér eins og þetta er sett upp, ef þú ert með VDSL.
Búinn að prufa að slökkva á öllum eldveggjum og vírusvarnarforritum? Er vélin örugglega númer 35?
Allavega þegar ég var með CSS server á Zhone router þá virkaði þetta fínt.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Sallarólegur skrifaði:Hvar kemur það fram að það opnist ekki? Þeas. hvernig finnurðu það út?
Í 99% tilvika þar sem allt er rétt gert á router en port opnast ekki er annaðhvort vandamálið tölvan eða forritið. Mér sýnist þetta vera rétt hjá þér eins og þetta er sett upp, ef þú ert með VDSL.
Búinn að prufa að slökkva á öllum eldveggjum og vírusvarnarforritum? Er vélin örugglega númer 35?
Allavega þegar ég var með CSS server á Zhone router þá virkaði þetta fínt.
Mhm :/ Já, ég er á ljósneti. vélin sem hýsir PLEX serverinn er ekki með vírusvörn. Þetta lítur svona út og mér sýnist þetta stemma:
- Viðhengi
-
- 44.JPG (144.08 KiB) Skoðað 1046 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Ertu þá ekki með eldvegg? Búinn að prufa restart á router?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Sallarólegur skrifaði:Ertu þá ekki með eldvegg? Búinn að prufa restart á router?
Ég slökkti á Firewall í router, Hef prófað að skipta um port eða breyta því og fylla inní NAT aftur. Er búinn að restart-a router og PLEX vélinni núna 3svar sinnum en alveg sama sagan :/
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Þetta vandamál er búið að vera síðan ég færði mig yfir til Vodafone í lok seinasta árs... PLEX svínvirkaði utan heimanets áður þegar ég var hjá Tal,
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Ég er að tala um á vélinni
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Sallarólegur skrifaði:Ég er að tala um á vélinni
hehe :p, Ég fattaði eftirá. Ég prufaði það og restart-aði þessu öllu aftur en nei..... Þetta haggast ekki úr sínu fari!! Er farinn að hallast að því að skipta um ISP bara hehe. PLEX er mjög mikið notað hér á heimilinu í öllum snjalltækjum og svoleiðis. Það væri gaman að fá þetta til að virka líka utan heimanets eins og áður var hægt :/
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Eina sem mér dettur í hug er að athuga hvort UPnP sé örugglega virkt á routernum, en ég er ekki viss um að það geti tengst þessu. Getur líka prufað að senda tölvupóst á hjalp hjá vodafone.is
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna port á Zhone router
Sallarólegur skrifaði:Eina sem mér dettur í hug er að athuga hvort UPnP sé örugglega virkt á routernum, en ég er ekki viss um að það geti tengst þessu. Getur líka prufað að senda tölvupóst á hjalp hjá vodafone.is
Það er virkt, Þeir hjá Vodafone eru búnir að reyna að hjálpa mér nokkrum sinnum án árangurs...
Re: Opna port á Zhone router
Ég fékk mér tengingu hjá vodafone í seinasta mánuði og sama hvað ég reyndi þá vildi ekki opnast fyrir port á routernum (bewan). endaði með að fá nýjan (bewan líka) og sá opnaði port eins og ekkert væri.
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|