Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"

Allt utan efnis

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"

Pósturaf Garri » Mán 07. Apr 2014 20:50

Sælir

Smá forvitni..

Fyrst formáli. Fór með prentarann í viðgerð, Canon Pixma 5450 og þegar ég ætlaði að nota hann, þá voru flest hylkin næstum tóm (prentarinn hefur næstum verið ekkert notaður frá upphafi eða þetta eina ár sem hann hefur verið í minni eigu)

Nenni nú ekki að röfla í sölu- /viðgerðaraðila, en ætlaði að kaupa hylki í hann. Fór í Pennann og þar kostaði hylkið um 3600 krónur (hlýtur að vera 11ml) í heild þá um 20.000 sem er glórulaust miðað við notkun.

Sýnist þetta vera mun ódýrara hjá Nýherja eða um 1600kr 7ml sem er svo sem í lagi en ég þarf að skipta um öll sex hylkin.

Fór svo að skoða hvort til væru refill set og fann svoleiðis.. m.a. hjá Alibaba.com

Datt þá vaktin í hug og hvort einhverjir væru búnir að prófa svona. Þá hver sé reynslan af bleki og svona kittum?

Dóttirin mun nota þennan prentara eitthvað í framtíðinni.

Nú ef menn eiga ný ónotuð hylki sem þeir vilja selja eða eiga svona refill set með 100% bleki, þá mega þeir líka alveg bjóða mér.

kv.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"

Pósturaf svensven » Mán 07. Apr 2014 20:57

Hefurðu eitthvað skoðað svona "refilled" hérna á ísland ?
Eins og t.d, ég nota þetta í prentarann minn, nenni ekki að panta þetta að utan og þetta er alveg yfirdrifið nógu gott fyrir mig, prenta lítið.

http://blekhylki.is/index.php?option=co ... &Itemid=25
http://blekafylling.is/vorur/flokkur/canon



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"

Pósturaf rapport » Mán 07. Apr 2014 21:51




Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"

Pósturaf lukkuláki » Mán 07. Apr 2014 21:54

Ég hef prófað refill sem ég pantaði fá UK fyrir nokkrum árum það var í góðu lagi og það var meira að segja betra en EPSON blekið í litprentun a high gloss myndapappír
ekki mikill munur á litnum alla vega sem ég man eftir en það var miklu fljótara að þorna.
Blek er viðbjóðslega dýrt þannig að tektu bara það sem borgar sig fyrir þig ef þú þarft að panta að utan þá þarftu ekkert að vera hræddur við það.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.