Galaxy S4 drepur hraðann á Wifi netinu heima

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Galaxy S4 drepur hraðann á Wifi netinu heima

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 31. Mar 2014 23:44

Konan var að fá sér Galaxy S4 í gær og eftir 3 eða 4 software update þá var hann kominn í 4.4.2
Ég var ekkert að pæla neitt mikið í því þá en mér fannst það taka furðu langan tíma að sækja þessi update.

Svo í kvöld þá fann ég verulega fyrir því að netið á tölvunni var eitthvað svo hægt. Prófaði ýmislegt á vélinni en ekkert lagaðist, þá datt mér í hug að slökkva á WIFI á nýja símanum og BEHOLD...hraðinn á netinu rauk upp.

Er með EA4500 router og vanalega með 450Mbit á fartölvunni en það fór niður í 144Mbit þegar S4 síminn var tengdur. Ekki bara það heldur á uber hraða ADSL'inu mínu fór hraðinn úr 10.5+ Mbits (mælt á speed.c.is) niður í tæp 3mbit með símann tengdan við WIFI.

Nú er ég búinn að prófa bókstaflega allt sem mér dettur í hug, disable'a 2.4 og nota bara 5ghz og öfugt, breyta channel, skipta wifi í tvennt með gesta net og hvaðeina en ekkert virðist lagast.

Einhverjir lent í viðlíka eða er konan með gallað eintak af S4 í höndunum?


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S4 drepur hraðann á Wifi netinu heima

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 01. Apr 2014 00:15

smá update: fór að skoða betur hvað var uppsett á símanum og hvað var í gangi, fann sökudólginn.

Google+ virðist hamstra bandvíddina á netinu þegar auto-backup er í gangi, prófaði að slökkva á því og netið hrökk í lag. Finnst það samt meira en lítið skrítið því nú er ég búinn að vera með 3 önnur Android tæki með sama fídus í gangi og án vandræða????


IBM PS/2 8086