LG OLED TV í sjónvarpsmiðstöðinni

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

LG OLED TV í sjónvarpsmiðstöðinni

Pósturaf Farcry » Lau 29. Mar 2014 13:10

http://sm.is/product/55-full-hd-3d-smar ... g-55ea980w

Ætli þeir séu með tækið til sýnis.

55" á 2 milljónir \:D/



Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED TV í sjónvarpsmiðstöðinni

Pósturaf Farcry » Lau 29. Mar 2014 14:05

Spurning hvort þeir taki við Auroracoin :D



Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: LG OLED TV í sjónvarpsmiðstöðinni

Pósturaf Farcry » Lau 29. Mar 2014 17:54

Fór áðan að kikja á þetta VÁÁÁ. , Verð nú að segja að ég var frekar heillaður af þessari OLED tækni

1. Litirnir í þessu tæki voru geðveikir besta sem ég hef séð , sá lika útsendingu frá stöð 2 sport Hd fótbolta og litirnir þar voru lika geðveikir , grasið var grænt enn ekki svona neon grænt eins og maður sér oft ,svartur var sko svartur

2. Tækið er næfurþunnt , enn ég hefði viljað sjá tengingarnar fyrir tækið vera í aðskiltu boxi með bara eina snúru í tækið
Var svolitið þykkt þar sem tengingarnar voru(ef þykkt má kalla :D )

3. 2 milljónir fyrir 55" tæki er alltof mikið, 1 milljón fyrir 75-85" tæki væri nær í lagi,

4. Gefa þessari tækni svona 3-4 ár og fá verðið niður þá getur maður farið að skoða þetta.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: LG OLED TV í sjónvarpsmiðstöðinni

Pósturaf svanur08 » Lau 29. Mar 2014 18:13

Black Level í OLED er perfect alveg svart, verð að kíkja á þetta við tækifæri. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR