3G eða 4G? Spurning um raunhraða?


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

3G eða 4G? Spurning um raunhraða?

Pósturaf IL2 » Þri 25. Mar 2014 18:37

Ég fékk gefins þennan hérna síma http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... etail=true. Nú er það smá spurning hjá mér hvort ég eigi að skipta honum í þennan hérna í staðinn http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... etail=true þar sem hann er með 4g.

Ég kem ekki með að nota netið neitt rosalega (reikna ég með) og þess vegna er ég að velta fyrir mér hvort þetta skipti einhverju stórmáli.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 4G? Spurning um raunhraða?

Pósturaf audiophile » Þri 25. Mar 2014 20:12

Skiptir ekki öllu máli með 4G en myndi samt skipta í Ace3 ef þú getur bara á grunni þess að það er hræðilega lítið nothæft innra geymsluminni á Xcover2. Ace3 er betri og skemmtilegri sími nema þú nauðsynlega þurfir vatnsvarinn síma.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 4G? Spurning um raunhraða?

Pósturaf IL2 » Þri 25. Mar 2014 23:41

http://www.phonearena.com/phones/compar ... /7686,7881 Miðað við þetta virðast þeir vera mjög svipaðir nema Ace hefur meira innra minni en Xtra. er með rispufrítt gler og Light sensor.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 4G? Spurning um raunhraða?

Pósturaf nidur » Þri 25. Mar 2014 23:50

haha las topic fyrst sem spurningu um rauðhærða


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 4G? Spurning um raunhraða?

Pósturaf Hrotti » Þri 25. Mar 2014 23:59

nidur skrifaði:haha las topic fyrst sem spurningu um rauðhærða

hehe ég líka


Verðlöggur alltaf velkomnar.