Á miðnætti í kvöld verður Íslendingum gert kleift að verða sér út um Auroracoin...
....Hver og einn getur sótt 31,8 AUR, sem samsvarar tæpum 40 þúsund krónum.
Hvernig nær maður í þetta?
Á miðnætti í kvöld verður Íslendingum gert kleift að verða sér út um Auroracoin...
....Hver og einn getur sótt 31,8 AUR, sem samsvarar tæpum 40 þúsund krónum.
Baldur mun ekki gefa upp með hvaða hætti Íslendingar geta nálgast sinn skammt fyrr en á miðnætti.
Moldvarpan skrifaði:Frábær markaðssetning
Ætli maður fari ekki að kynna sér þetta loksins víst þeir ætla að gefa manni svona mikið
dori skrifaði:Ég náði aldrei að setja upp OSX clientinn. Eru fleiri að lenda í því en ég? Fæ bara "Auroracoin-Qt quit unexpectedly." og enga hjálplega villumeldingu.
Hvaða máli skiptir það? Þetta á að vera fyrir fólk en ekki fyrirtæki. Það er ekkert mál að þekkja fyrirtækja kennitölur frá einstaklings kennitölum.bixer skrifaði:EDIT: http://www.island.is/islykill nánari upplýsingar. en svo er málið að mörg fyrirtæki eru með lager af kennitölum?
GuðjónR skrifaði:Hvað stillir maður í "server,port,user,pass" ef maður vill prófa þetta mining dæmi í AuroraCoin ?
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hvað stillir maður í "server,port,user,pass" ef maður vill prófa þetta mining dæmi í AuroraCoin ?
þú ert aaaaaaaaaallt of seinn að byrja að mina.
svo hef ég aldrey fengið qt clientinn til að byrja að mina heldur, nota frekar einhverja dedicated mining clienta.
og svo eru menn ekki að fara að fá 40þúsund krónur.
aurinn mun lækka all svakalega núna í kvöld og í besta falli verður hann 2 dollara virði.
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hvað stillir maður í "server,port,user,pass" ef maður vill prófa þetta mining dæmi í AuroraCoin ?
þú ert aaaaaaaaaallt of seinn að byrja að mina.
svo hef ég aldrey fengið qt clientinn til að byrja að mina heldur, nota frekar einhverja dedicated mining clienta.
og svo eru menn ekki að fara að fá 40þúsund krónur.
aurinn mun lækka all svakalega núna í kvöld og í besta falli verður hann 2 dollara virði.
g01 skrifaði:Þetta mun sennilega vera einhvern vegin svona..
1. Farið inn á http://auroracoin.org/.
2. Smellt á einhvern tengil/link til að sækja þennan 31.8 AUR.
3. Innskráning með Íslykli.
4. Eftir innskráningu þá fer notandinn inn á einhverja síðu þar sem hann þarf að slá inn Auroracoin Address.
5. Smellt á hnapp til að klára greiðsluna.
Til að fá address þarf að sækja Auroracoin Qt clientinn (Auroracoin Wallet) á heimasíðu Auroracoin (http://auroracoin.org/). Þar er svo farið í Receive Coins og þar er hægt að búa til eins mörg address og hægt er. Hægt er að hægri smella á Addressuna og smella á Copy Address eða velja Addressuna í listanum og smella á Copy Address hnappinn neðst til vinstri.
Meiri upplýsingar um "Airdrop" er að finna hér http://auroracoin.org/blueprint.php.
Svo ef þetta innlegg var hjálplegt er hægt að fara í Send Coins og slá inn þessa addressu AV3KTxFCqeJPtNdSjfvLTC25JTTGhqb6Nh og velja einhverja góða upphæð og ýta á Send