Sælir
Langar að koma mér upp smá server en vill eyða svona sem minnst í það. Hvað slepp ég með? Á nvidia 570 sem ég get haft í vélinni. Þá kannski slepp ég bara með allt það ódýrasta útí búð?
Lágmarkskröfur fyrir 1080p afspilun í gegnum Plex Media Serv
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Lágmarkskröfur fyrir 1080p afspilun í gegnum Plex Media Serv
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Lágmarkskröfur fyrir 1080p afspilun í gegnum Plex Media
Recommended Configuration — transcoding HD Content:
Intel Core 2 Duo processor 2.4 GHz or better
If transcoding for multiple devices, a faster CPU may be required
At least 2GB RAM
Windows XP with SP3, Windows Vista SP2, Windows 7 SP1, Windows 8
Mac OS X Snow Leopard 10.6.3 or later (64-bit)
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux
https://plexapp.zendesk.com/hc/en-us/ar ... one-Server
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Lágmarkskröfur fyrir 1080p afspilun í gegnum Plex Media
Ertu þá að tala um GTX 570?
PMS getur ekki notað GPU til að transkóða svo þetta byggist að mestu á CPU. Dual core i3 eða mid-to-high 775 væri svona í það minnsta fyrir hnökralausa 1080p transkóðun, því öflugra því betra. Því fleiri samtímastreymi því meira álag.
PMS getur ekki notað GPU til að transkóða svo þetta byggist að mestu á CPU. Dual core i3 eða mid-to-high 775 væri svona í það minnsta fyrir hnökralausa 1080p transkóðun, því öflugra því betra. Því fleiri samtímastreymi því meira álag.