Hæ,
Er einhver hérna með Roku 1, 2 eða 3 (þ.e nýju línuna) og Plex? Er að fara til UK eftir viku og er að spá í að kaupa eitt svona stk þar til að nota sem Plex client. Er að velta fyrir mér hvort það sé þess virði að blæða í dýrustu týpuna, þ.e Roku 3 eða hvort ég láti Roku 2 duga.
Annað, þarf Plexið að transcoda fyrir Roku, eða spilarþað flest formött beint?
Væri gaman að heyra reynslusögur frá þeim sem eiga/hafa notað svona tæki.
Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
Ég er með Roku3.
Valdi Roku3 eingöngu því hann er sá eini sem er með RJ-45 tengi en allir hinir eru með Wi-Fi.
og svo munar svo litilu í verði á milli 2-3.
Keipti hana eingöngu fyrir Plex.
er nokkuð viss um að Serverinn sé að transcoda allt sem hann spilar.
er með gamlan amd kjarna í servernum sambærilegum við E8400, það fer allt smurt í gegn,
stórir HD fælar, nema gamlar myndir sem eru með íslenskum texta (AVI-Format),
þá virðist oft stoppa í miðri mynd til þess að buffera, veit ekki afhverju.
Valdi Roku3 eingöngu því hann er sá eini sem er með RJ-45 tengi en allir hinir eru með Wi-Fi.
og svo munar svo litilu í verði á milli 2-3.
Keipti hana eingöngu fyrir Plex.
er nokkuð viss um að Serverinn sé að transcoda allt sem hann spilar.
er með gamlan amd kjarna í servernum sambærilegum við E8400, það fer allt smurt í gegn,
stórir HD fælar, nema gamlar myndir sem eru með íslenskum texta (AVI-Format),
þá virðist oft stoppa í miðri mynd til þess að buffera, veit ekki afhverju.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
Ég var að panta mér Chromecast. Hef heyrt góða hluti af því fyrir Plexið og hlakka til að sjá hvernig fer
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
Er með Roku 3 og Plex
Roku er tengd á Wifi og er aldrei í vandamálum með stóra HD file-a
Mæli með þessu dóti. Svo eru Netflix og HuluPlus öppinn mjög góð
Roku er tengd á Wifi og er aldrei í vandamálum með stóra HD file-a
Mæli með þessu dóti. Svo eru Netflix og HuluPlus öppinn mjög góð
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1778
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
Þarf ekki að kaupa Roku í USA til að geta notað USA netflix? Minnir að ég hafi lesið það einhversstaðar.
PS4
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
Takk fyrir svörin strákar. Held ég skelli mér bara á Roku 3, bara til að vera on the safe side.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 1, 2 eða 3 sem Plex client
capteinninn skrifaði:Ég var að panta mér Chromecast. Hef heyrt góða hluti af því fyrir Plexið og hlakka til að sjá hvernig fer
Bara til gamans, ég er með Roku 2 XS inní svefnherbergi og var á tímabili með það tengt yfir WiFi. Svínvirkaði í gegnum veggi og hurðir, 720p ekkert mál. Fékk Chromecast lánað hjá félaga til að prufa, náði að spila um 1-2 sek í einu með 10sek millibili og það low quality SD efni. Point being, WiFi á Chromecast er ekkert til að hrópa húrra fyrir og ég myndi fara varlega í að henda sér á slíkt sé smáspölur í router.