Af hverju er tollvernd á blómum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Af hverju er tollvernd á blómum?

Pósturaf hakkarin » Sun 16. Mar 2014 23:40

Mér skilst að blóm séu vernduð á þeim forsendum að þau séu landbúnaðarvara. Mér finnst þetta samt vera furðulegt. Maður borðar ekki blóm, þannig að hvernig eru blóm landbúnaðarvörur? Þætti gaman að sjá forsendunar fyrir þessu.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er tollvernd á blómum?

Pósturaf urban » Sun 16. Mar 2014 23:50

hakkarin skrifaði:Mér skilst að blóm séu vernduð á þeim forsendum að þau séu landbúnaðarvara. Mér finnst þetta samt vera furðulegt. Maður borðar ekki blóm, þannig að hvernig eru blóm landbúnaðarvörur? Þætti gaman að sjá forsendunar fyrir þessu.


þau eru ræktuð af blómabændum.
Landbúnaður er aðeins meira en bara kindur og beljur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er tollvernd á blómum?

Pósturaf upg8 » Sun 16. Mar 2014 23:58

Annars þá koma skordýr og lýs inn með innfluttum plöntum og það bætir ekki lífsgæði landsmanna að flytja þær inn. Jafnvel þó þau væru ekki landbúnaðarvara, hví ætti ekki að tolla þau?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er tollvernd á blómum?

Pósturaf bigggan » Mán 17. Mar 2014 01:17

upg8 skrifaði:Annars þá koma skordýr og lýs inn með innfluttum plöntum og það bætir ekki lífsgæði landsmanna að flytja þær inn. Jafnvel þó þau væru ekki landbúnaðarvara, hví ætti ekki að tolla þau?


Skordýr hafa svo margar leiðir inn her á landi að það er ekki fyndið einusinni. Að reyna að stoppa þetta er alveg ómögulegt, það eina sem þú nærð er að seinka innflutning á þeim til seinna kynslóðir.