Ég bý út í sveit þannig að netið hjá mér er að meðallagi mjög hægt eða 230kb/s en ég er búinn að venjast því.
En undanfarið hefur netið verið að detta niður í 80kb/s og þar dreg ég mörkin, get ekki einu sinni loadað 2 síðum í einu.
Er einhver annar hjá símanum búinn að lenda í því að saxað hafi verið á hraðann hjá sér?
Best væri náttúrulega ef að einhver kynni lausn á þessu.
Síminn í rugli?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Síminn í rugli?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn í rugli?
Mikið líklegra að línan hjá þér hafi hreinlega hrörnað. Hringdu og biddu um mælingu.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn í rugli?
AntiTrust skrifaði:Mikið líklegra að línan hjá þér hafi hreinlega hrörnað. Hringdu og biddu um mælingu.
Takk kærlega, ég prófa þetta.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W