Router brenglast við hraðaprófun

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 03:31

Ég er með Zhone router frá Vodafone og ef ég framkvæmi hraðapróf á td Speedtest þá kemur error þegar upload hraðinn er mældur og svo dettur internet netsamband niður og lagast ekki fyrr en ég endurræsi draslið, en IPTV virkar samt. Er þetta að ske fyrir fleiri? Er á ljósneti og ég er bara að fá um um 30mbit/s down og um 11mbit/s í up á meðan þau sem bjuggu í því húsnæði sem ég bý í núna voru að fá 49mbit/s down og 22mbit/s up :/, Þau voru reyndar í viðskiptum við Símann..... Vodafone vill ekki meina að þetta sé routerinn því hann er það nýr og það stutt síðan ég fékk hann. Var áður með ADSL og notaði sama router og þá gat ég notað speedtest án vandræða og hraðinn var alveg á réttu róli þá. Bjó þá reyndar á öðrum stað og svo sirka 2 vikur á núverandi stað þá var ég ennþá með ADSL-ið á meðan ég beið eftir Ljósnetstengingunni og það var ekkerrt vesen eins og ég segi, hvorki hér né á gamla staðnum. Er einhver að lenda í sama vesni og ég eða svipuðu? Þetta er að verða frekar þreytt :p
Síðast breytt af Krissinn á Sun 16. Mar 2014 03:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Viktor » Sun 16. Mar 2014 03:35

Hafðu samband við þá í e-mail og fáðu þá til þess að stilla routerinn, það hefur verið vesen á þessum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 03:37

Sallarólegur skrifaði:Hafðu samband við þá í e-mail og fáðu þá til þess að stilla routerinn, það hefur verið vesen á þessum.


Búinn að tala við þá og hann uppfærði firmware-ið á routerinum en þá datt hraðinn niður í 5mbit/s down og 8 - 9mbit/s up :/ Þvílíkt rugl eitthvað hjá þeim :p Ég gerði bara factory reset á routerinum og þá varð þetta eins og þetta var....



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Viktor » Sun 16. Mar 2014 03:39

þá kemur error þegar upload hraðinn er mældur og svo dettur internet netsamband niður og lagast ekki fyrr en ég endurræsi draslið


Þetta hljómar eins og lögnin sé tæp, myndi prufa að heyra í þeim aftur. Væri gott að prufa annan símtengil og athuga hvort mögulegur hraði hækki, sérð það undir DSL Statistics í routernum, attainable net data rate.

Ef mögulegur hraði er of nálægt raunhraða er hætta á því að sambandið slitni við álag.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 03:46

Sallarólegur skrifaði:
þá kemur error þegar upload hraðinn er mældur og svo dettur internet netsamband niður og lagast ekki fyrr en ég endurræsi draslið


Þetta hljómar eins og lögnin sé tæp, myndi prufa að heyra í þeim aftur. Væri gott að prufa annan símtengil og athuga hvort mögulegur hraði hækki, sérð það undir DSL Statistics í routernum, attainable net data rate.

Ef mögulegur hraði er of nálægt raunhraða er hætta á því að sambandið slitni við álag.


Er búinn að prufa þessa 2 tenga sem eru hér, það fer lína frá inntaki úr þvottahúsi uppá háaloft og ég tróð mér þarna undir súð til að skoða hvernig línan liggur í símtengil en þá er búið að splæsa saman línunni úr inntakskassa við aðra línu sem heldur svo áfram og niður í dós :/ Skil ekki tilganginn í því, Ef ég hefði lagt þetta þá hefði ég lagt línu bara alla leið úr inntaki og í tengil og hafið svo bara einn tengil. Símtenglarnir eru 2faldir modular tenglar einn fram á gangi og einn hinumeginn við vegginn og geri ég ráð fyrir að línan sé tekinn niður í tengilinn sem er gangsmegin og svo bara gat í gegnum vegginn í hina dósina :p



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Viktor » Sun 16. Mar 2014 03:52

Það fyrsta sem símvirki myndi gera væri að prufa inntakið.

Það væri ágætis byrjun að prufa að tengja router beint við inntakið, sleppa öllum símum og athuga hvort að hraðaprófið slíti tengingunni þar. Ef ekki þá eru lagnirnar ónýtar.

Ef hann slítur ennþá við inntak er annaðhvort routerinn bilaður eða jarðstrengurinn til þín skaddaður.

Kíktu líka inn á routerinn og athugaðu hvort að það sé búið að taka eftirfarandi hök úr, þá hætta þeir yfirleitt að slíta:

zhone1.PNG
zhone1.PNG (52.14 KiB) Skoðað 1537 sinnum

zhone2.PNG
zhone2.PNG (19.08 KiB) Skoðað 1537 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 04:00

Sallarólegur skrifaði:Það fyrsta sem símvirki myndi gera væri að prufa inntakið.

Það væri ágætis byrjun að prufa að tengja router beint við inntakið, sleppa öllum símum og athuga hvort að hraðaprófið slíti tengingunni þar. Ef ekki þá eru lagnirnar ónýtar.

Ef hann slítur ennþá við inntak er annaðhvort routerinn bilaður eða jarðstrengurinn til þín skaddaður.


Það kom maður frá Mílu og skoðaði inntakið sjálft, sá reyndar ekki nákvæmlega það sem hann gerði en hann sagði að það væri allt í þessu fína þar. En hann vissi ekkert hvernig tengingum frá inntaki og að tengli væri háttað. Var ekki búinn að skoða þetta þá og þessi heimsókn var útaf öðru reyndar. En ég prófa þá að tengja router beint við inntak. Svarti filterinn er reyndar við símtengil en ekki í inntaki þar sem einungis blái og bláhvíti vírarnir eru notaðir frá inntaki og í tengil. Er ekki nóg bara að nota kúplingsvír með modular tengi og filterinn til að prufa þetta beint í inntaki? Á svoleiðis allavegana :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Viktor » Sun 16. Mar 2014 04:03

Svarti filterinn er bara fyrir heimasíma, þú þarft ekkert að nota hann, getur notað kúplingsvír og tengt vírana tvo beint í router, það er viðurkennt.

En kíktu hvað routerinn syncar á (attainable data rate) þar sem hann er núna, ef syncið er meira við inntak er lögnin úr inntaki ónýt.

Skoðaðu þennan þráð:
viewtopic.php?p=547550#p547550

zhone3.PNG
zhone3.PNG (37.67 KiB) Skoðað 1533 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 04:14

Sallarólegur skrifaði:Svarti filterinn er bara fyrir heimasíma, þú þarft ekkert að nota hann, getur notað kúplingsvír og tengt vírana tvo beint í router, það er viðurkennt.

En kíktu hvað routerinn syncar á (attainable data rate) þar sem hann er núna, ef syncið er meira við inntak er lögnin úr inntaki ónýt.

Þetta viðhengi zhone3.PNG er ekki lengur aðgengilegt


Það var notla hakað í allt nema UPnP, Ef ég haka úr DSL dæminu þá hakast úr öllu :/ Jakob sem sér um ljósnetið hjá Vodafone sagði að Svarti filterinn með: Line, Phone, Modem ætti annað hvort að vera í inntaki eða við símatengil og snúra úr tengil færi í line portið, routerinn í modem portið og heimasíminn í phone portið. Hann sagði að ég gæti ekki notað hvítu smásíuna lengur með VDSL. En routerinn er að sync-a svona:
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (57.73 KiB) Skoðað 1530 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 04:25

Skoða þetta betur á eftir, Fæ kannski að heyra í þér betur þá með þetta :), Þakka þér fyrir hjálpina.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf BugsyB » Sun 16. Mar 2014 11:31

þetta er ljótt synk á VDSL - og ef þú færð net merki á fleiri en einum tengli þá er ekki búið að setja upp VDSL hjá þér eða ekki rétt gert


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 17:06

BugsyB skrifaði:þetta er ljótt synk á VDSL - og ef þú færð net merki á fleiri en einum tengli þá er ekki búið að setja upp VDSL hjá þér eða ekki rétt gert


Hvað áttu við? :p



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf BugsyB » Sun 16. Mar 2014 19:56

VDSL á bara að synka í einu tengli - ef þú færð synk í fleiri tenlgum þá eru þeir að trufla og valda hægu og slitrottu neti - vDSL er adsl á sterum og það má ekkert útaf bregða til að trufla vDSL ið


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Sun 16. Mar 2014 20:26

BugsyB skrifaði:VDSL á bara að synka í einu tengli - ef þú færð synk í fleiri tenlgum þá eru þeir að trufla og valda hægu og slitrottu neti - vDSL er adsl á sterum og það má ekkert útaf bregða til að trufla vDSL ið


Já ég skil, Tal og DSL merki fer um sömu víra að tengli, Og filterinn er ss við símtengil en ekki við inntak. Ég hefði viljað tengja hann í inntak en eins og núverandi uppsetning er þá er það ekki í boði :/



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf BugsyB » Mán 17. Mar 2014 18:34

þá er uppsettingin röng - hafðu samband við þinn ISP og láttu þá senda mann aðlaga þetta -


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Þri 18. Mar 2014 00:07

BugsyB skrifaði:þá er uppsettingin röng - hafðu samband við þinn ISP og láttu þá senda mann aðlaga þetta -


Þeir hjá Vodafone sögðu nú að þetta væri í lagi en ég ákvað bara að skoða þessar innanhússlagnir sjálfur og er búinn að taka úr sambandi línuna frá inntaki sem var splæst saman við aðra og nú liggur einungis 1 lína úr inntaki og það tengli, Nú er ég að koma filterinum fyrir í inntak og tengja þetta rétt :p Vonandi á þetta eftir að lagast þá :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf tdog » Þri 18. Mar 2014 00:43

BugsyB skrifaði:þá er uppsettingin röng - hafðu samband við þinn ISP og láttu þá senda mann aðlaga þetta -


Rangt, innanhúslagnir eru á ábyrgð húseiganda og ISP mun rukka fyrir að leggja sérstaklega fyrir þessu.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Þri 18. Mar 2014 00:46

Einmitt það sem ég ætla að forðast :p Á töng og modular tengi í þetta verk, tengdi þetta sjálfur í fyrra húsnæði og það svínvirkaði, það kom maður frá Mílu og leit á þetta og þetta var hárrétt tengt hjá mér :p, En auðvitað borgaði ég ekki fyrir þá heimsókn hehe.
Síðast breytt af Krissinn á Þri 18. Mar 2014 04:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Krissinn » Þri 18. Mar 2014 04:34

Jæja þá er afrakstur næturinnar búinn :p Vona að þetta sé rétt eins og seinast...


Mynd
Splitterinn kominn við inntak.


Mynd
Tengill: Sími í Phone, Router í Data.


Þetta var allt í einni flækju þarna inní dósinni og allir vírar tengdir :/, Ég aftengdi bara alla og aftengdi einnig hinn tengilinn sem er hinumegin við vegginn þannig að nú er hann ekki að trufla, Enda ekkert í notkun. Tengdi svo bara þessi 4 pör af vírum úr inntaki (Blár,Bláhvítur = Sími/Appelsínugulur, Hvítappelsínugulur = DSL) Þetta virkar allt smurt svona og hraðinn á VDSL-inu jókst til muna og nú er speedtest ekki með neitt vesen! :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router brenglast við hraðaprófun

Pósturaf Viktor » Þri 18. Mar 2014 07:20

;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB