Hver selur KEF hátalara í dag ?

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf jonsig » Fös 14. Mar 2014 21:29

Var að kaupa retro KEF hátalara til að hafa við tölvuna , og viti menn ! Þetta eru andskoti górðir hátalarar! Ekki jafn flottir og góðir og martin logan en þeir hafa andskoti skemmtilegan charakter! Virkileg synd ef þeir eru ekki lengur seldir hérna klakanum þeir eru algerlega að púlla sig í metallnum !!



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf Hrotti » Fös 14. Mar 2014 21:31

mynd?


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf jonsig » Fös 14. Mar 2014 21:38

Ég held að þessir séu meira að segja langt frá því að vera eitthvað uber í þeirra línu

Source er þá Asus STX=>í pm94 og í kef Cara

Ég er kannski eitthvað geðveikur , en þetta getur verið líka útaf því að allt hljómar vel í Marantz Pm-94, ég er með loganana á yamaha aventage


Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 14. Mar 2014 21:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf Baraoli » Fös 14. Mar 2014 21:46

hátækni var með KEF einhvern tíman minnir mig.


MacTastic!

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf jonsig » Fös 14. Mar 2014 21:54

Ef ég væri ungur í dag með "0" money þá mundi ég kaupa mér vintage magnara og eitthvað vintage flott hátalara merki. Það er ekki hægt að bera þessa hátalara við mest af þessu kínadóti í dag



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf Hrotti » Fös 14. Mar 2014 22:08

flottir :happy

Ég fíla lookið á þessu gamla stöffi, keypti mér Marantz HD 660 (1978 módel held ég) til að hafa í stofunni. ekkert spes sound en konan var yfir sig hrifin :)
Mynd


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf jonsig » Fös 14. Mar 2014 22:35

Málið með þessa helvítns marantz hátalara að þeir eru ekki að rúlla nema þú hafir marantz magnara ! Ertu með uppgerðan vintage marantz til að keyra þá ?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf Hrotti » Lau 15. Mar 2014 00:05

jonsig skrifaði:Málið með þessa helvítns marantz hátalara að þeir eru ekki að rúlla nema þú hafir marantz magnara ! Ertu með uppgerðan vintage marantz til að keyra þá ?

nei nei þetta er bara skraut, background noice í rauninni, frúin er oft með útvarpið í gangi og þeir sleppa í það. Ég er með þá tengda pc -> Arcam rDac -> Arcam P7 -> HD 660. Þegar að ég ætla að hlusta á eitthvað sem að skiptir máli þá geri ég það í bíóinu.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Mar 2014 00:23

Arcam ætti að kosta handlegg..

Ætli maður fari ekki að nota kef´inn meira .Þar sem næstum ómögulegt er að finna nógu góðar upptökur þar sem logan´inn eða gradoinn lætur mann ekki vita að upptakan sé "ófullkomin" . Núna getur maður notað Xið977 vefútvarpið án þess að böggast endalaust ,það lá við að maður færi að hlusta á fm957 því þeir hafa bestu útsendinguna .



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf Hrotti » Lau 15. Mar 2014 00:52

jonsig skrifaði:Arcam ætti að kosta handlegg..

Ætli maður fari ekki að nota kef´inn meira .Þar sem næstum ómögulegt er að finna nógu góðar upptökur þar sem logan´inn eða gradoinn lætur mann ekki vita að upptakan sé "ófullkomin" . Núna getur maður notað Xið977 vefútvarpið án þess að böggast endalaust ,það lá við að maður færi að hlusta á fm957 því þeir hafa bestu útsendinguna .



Ég hefði aldrei splæst arcam P7 í þetta nema vegna þess að hann var á staðnum og ég átti 2 lausar rásir :)

Ég kannast samt alveg við vesenið sem að fylgir því að eltast við besta sourceið, fyrir nokkrum árum var ég að verða vitlaus á því hvað þetta var oft lélegt. Ég ákvað samt að það væri auðveldara að taka til í viðhorfunum mínum en að eltast endalaust við gæðin. Gæða stöff er frábært og ég eltist alveg slatta við það en í dag tek ég skemmtilega tónlist langt fram yfir flawless upptökur.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf MrSparklez » Lau 15. Mar 2014 01:15

Ég er með KEF Cara Compact hilluhátalara niðrí geymslu, einn hátalarinn er víst dauður en hinn virkar vel, þessi sem virkar kom mér á óvart miðað við stærðina.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur KEF hátalara í dag ?

Pósturaf kjarrig » Lau 15. Mar 2014 16:06

Hátækni fór á hausinn, Sjónvarpsmiðstöðin keypti lagerinn af þeim, og ég nældi mér í KEF LS50, lítil box, en hljóma mjög vel, ótrúlegt hvað bassinn er góður í svona litlum boxum.