Virtual Equalizer ?


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Virtual Equalizer ?

Pósturaf Swanmark » Sun 09. Mar 2014 19:36

Hvaða virtual equalizer get ég notað fyrir allt sound output? Það er equalizer í Logitech Gaming Software en það virkar bara á G930 headsettið. Langar í EQ fyrir speakers. :)

Takk.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Virtual Equalizer ?

Pósturaf MrSparklez » Sun 09. Mar 2014 20:45

Swanmark skrifaði:Hvaða virtual equalizer get ég notað fyrir allt sound output? Það er equalizer í Logitech Gaming Software en það virkar bara á G930 headsettið. Langar í EQ fyrir speakers. :)

Takk.

Það er EQ í Winamp Pro, ég sótti það á piratebay :happy

EDIT: Tók ekki efir ''allt sound output'', þá virkar Winamp víst ekki.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Virtual Equalizer ?

Pósturaf upg8 » Sun 09. Mar 2014 21:04

Þetta forrit hefur virkað vel hjá mér, er reyndar hannað fyrir heyrnatól en það getur líka hjálpað hátölurum ef þú slekkur t.d. á 7.1 virtual surround.
https://www.razerzone.com/surround


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"