YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér best?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér best?

Pósturaf jojoharalds » Fim 06. Mar 2014 09:41

góðan dag.

ég var að spá í að spyrja ykkur alla hér inn á,
hvað það er sem þið leitið mest að þegar þið horfið á
review, unbox /kynningar á YouTube?
Þá á ég við:Gott intro,góða lysingu,offtopic,eitthvað svona hvað er það sem þíð
hafið gaman að horfa á,
Enn er samt meira að leita að criticism
hvaða channel horfið þið mest á og finnst ykkur gera góða og skýra hluti. ( hvap er það sem hann gerir svona Vél)
hvernig myndu þið vilja hafa review, unbox video?
Ert þú mikið að dæma einhvern sem er að kynna eitthvað fyrir þér á youtube eða ferðu bara á annað video?
hvernig finnst ykkur að horfa á fólk gera case mod live a youtube, eins og singularity, ronsanut og fleiri?

gaman að sjá hvað mönnum finnst.

Hér er smá Sample af þvi sem ég er búin að vinna í:
http://www.youtube.com/watch?v=8-n3y9SW ... e=youtu.be
Síðast breytt af jojoharalds á Fös 07. Mar 2014 20:04, breytt samtals 2 sinnum.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Mar 2014 09:50

Ekki of mikill húmor, en ekki of þurrt. Ekki of mikil details og rambling um ótengda hluti. Kyrra myndavél eða mjög steady hendi og góð lýsing, clutter free umhverfi.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf dori » Fim 06. Mar 2014 10:11

Mikilvægast að það sé farið vel yfir pakkningarnar og hvernig áferð er á öllu plasti.



Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf jojoharalds » Fim 06. Mar 2014 10:16

hvað áttu við clutter free umhverfi?


AntiTrust skrifaði:Ekki of mikill húmor, en ekki of þurrt. Ekki of mikil details og rambling um ótengda hluti. Kyrra myndavél eða mjög steady hendi og góð lýsing, clutter free umhverfi.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Mar 2014 10:17

deusex skrifaði:hvað áttu við clutter free umhverfi?


AntiTrust skrifaði:Ekki of mikill húmor, en ekki of þurrt. Ekki of mikil details og rambling um ótengda hluti. Kyrra myndavél eða mjög steady hendi og góð lýsing, clutter free umhverfi.


Ekki tekið upp í skítugu unglingaherbergi með rusl útum allt. Clean borð með engu öðru en subjectinu og sem minnst af hlutum í bakgrunn til að trufla.



Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf jojoharalds » Fim 06. Mar 2014 10:18

ekki, áttu við plastið sem þéttar pakkað í?

dori skrifaði:Mikilvægast að það sé farið vel yfir pakkningarnar og hvernig áferð er á öllu plasti.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf Jon1 » Fim 06. Mar 2014 10:55

ég persónluega elska on-camera mods , en annars þá er TTL einn af mínum uppáhalds


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf oskar9 » Fim 06. Mar 2014 11:10

mér finnst oft leiðinlegt að hlusta á menn sem tala ekki góða ensku, og eru ekki með handrit á hreinu, of mikið af svona uuuuhhh.... as you can see here the... uuhhhh packaging is blablabla.

Hluturinn sem verið er að skoða er illa lýstur eða myndavélin sem notuð er sé léleg, eins og t.d. þegar menn eru að skoða mýs og setja myndavélina bara á borðið svo borðplatan fylli meiri hlutan af skjánum.

Einnig er pirrandi þegar menn stoppa of lengi við að lesa það sem stendur utan á kassanum, þó mér finnist Linus mjög góður að unboxa og gera reviews þá finnst mér hann stundum stoppa of lengi við það.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf Frost » Fim 06. Mar 2014 11:54

Jon1 skrifaði:ég persónluega elska on-camera mods , en annars þá er TTL einn af mínum uppáhalds


Tiny Tom Logan? Hann gerir allvegna mest in-depth review sem ég hef séð.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf Jon1 » Fim 06. Mar 2014 12:18

já tiny tom , líka með svona skemmtilegan persónuleika til að fylgjast með


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf jojoharalds » Fim 06. Mar 2014 13:42

jú hann er mjög fín,


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf Jason21 » Fim 06. Mar 2014 13:57

Marques Brownlee er meistari þegar kemur að reviews. Hvert og einasta vídeo er hrikalega vel gert!
http://www.youtube.com/channel/UCBJycsmduvYEL83R_U4JriQ




slapi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf slapi » Fim 06. Mar 2014 14:24

Tiny Tom og Linus Tech eru þeir sem ég horfi á.
Flottur standard á þessu hjá þeim.
Eins og hefur sést þá hafa þeir verið óhræddir að segja það sem þeim finnst þó að mörg tölvufyrirtækin séu að sponsa þá hefur það ekki haft áhrif ennþá nema á hvað þeir eru ða reviewa.



Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf jojoharalds » Fim 06. Mar 2014 15:43

Jason21 skrifaði:Marques Brownlee er meistari þegar kemur að reviews. Hvert og einasta vídeo er hrikalega vel gert!
http://www.youtube.com/channel/UCBJycsmduvYEL83R_U4JriQ


Hann er með nokkuð smooth video.Hann er samt lítið í tölvuhardwareinu.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf Baraoli » Fim 06. Mar 2014 17:12

Linus tech tips, lang skemmtulegust takeon á reviews finnst mér.


MacTastic!

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf ZoRzEr » Fim 06. Mar 2014 17:25

TTL, Linus og MKBHD. Allt annað finnst mér mest vera svona hálf "fake" og óþarfa fylling.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf jojoharalds » Fim 06. Mar 2014 20:35

jabb Linus er nokkuð Góður,enn hann er orðin út um allt(komið timi á eitthvað nýtt)þótt ég held að það sé ekki hægt að gera þetta eitthvað mikið öðruvísi./né betra.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf mercury » Fim 06. Mar 2014 22:27

slapi skrifaði:Tiny Tom og Linus Tech eru þeir sem ég horfi á.
Flottur standard á þessu hjá þeim.
Eins og hefur sést þá hafa þeir verið óhræddir að segja það sem þeim finnst þó að mörg tölvufyrirtækin séu að sponsa þá hefur það ekki haft áhrif ennþá nema á hvað þeir eru ða reviewa.

x2 en vantar kanski einhvað sem er á milli 5 min (Linus) og 30-50min TTL..



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf Frost » Fim 06. Mar 2014 22:34

Tek Syndicate er gott channel en mér finnst ekki nógu oft koma review frá þeim :-k


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf Danni V8 » Fös 07. Mar 2014 00:47

Mér hefur alltaf fundist 3d game man gaurinn helvíti góður. Þetta er svona miðaldra kall sem spáir virkilega í gæðunum á myndböndunum og eftir allan þennan tíma sýnir hann þessu ennþá mikinn áhuga.

Unfortunately it does NOT have a removable motherboard tray.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf Viktor » Fös 07. Mar 2014 05:31

Ekkert helvítis 30 sekúndna langt intro! :)



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf jojoharalds » Fös 07. Mar 2014 07:29

Sallarólegur skrifaði:Ekkert helvítis 30 sekúndna langt intro! :)



mér finnst nú samt að fólk megi að nota gott intro sem fólkið getur séð strax um hvað channel inn fjallar um.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf dori » Fös 07. Mar 2014 09:22

deusex skrifaði:mér finnst nú samt að fólk megi að nota gott intro sem fólkið getur séð strax um hvað channel inn fjallar um.

Í alvöru? Ef það er lengra en 2-4 sekúndur þá er það eitthvað sem fólk fer bara að spóla yfir eða sleppa því að horfa á vídjóin þín. Þú sérð hvað vídjó/channel fjallar um með því að skoða titla á myndböndum ekki með því að byrja að horfa á 20 sek langt intro í hvert einasta skipti sem þú horfir á eitthvað frá fólki.

Ekkert af þeim channelum sem ég subscriba og horfi reglulega á nota intro... Það er góð ástæða fyrir því.



Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: YOUTUBE REVIEW:Hvernig villtu hafa það hvað finnst þér b

Pósturaf jojoharalds » Fös 07. Mar 2014 09:42

það sem ég átti við var meira meint ef þú ert að byrja channel, og þá bara svo fólkið getur sett eitthvað til að muna í hausinn á sér,
og nei ég er ekki að tala um 30sec,marr sér þetta oft í kringum 10-15 sec, nema þegar channel eru kominn með tonn af subs, þá fara þau að stytta það og get straight to the point.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ert þú að leita eftir, þegar þú horfir á review og

Pósturaf hagur » Fös 07. Mar 2014 10:53

dori skrifaði:Mikilvægast að það sé farið vel yfir pakkningarnar og hvernig áferð er á öllu plasti.


You made me giggle :-)