Fæst Google Nexus 5 í Glasgow?

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Fæst Google Nexus 5 í Glasgow?

Pósturaf GunZi » Fim 06. Mar 2014 13:13

Bara smá spurning, ég finn enga búð sem selur þá yfirhöfuð í Bretlandi. Þekkið þið einhverjar búðir. Þetta verður auðvitað að vera off contract.

Mig langar að kaupa android síma og prufa að nota þá. Eða ætti ég að skoða einhvern annan síma? Er með annað augað á LG G2.

Er bara að spá í að kaupa 1 stykki, er ekkert ákveðinn :)


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Fæst Google Nexus 5 í Glasgow?

Pósturaf wicket » Fim 06. Mar 2014 13:36

CarPhoneWarehouse er pottþétt í Glasgow, þeir eru allsstaðar í Bretlandi.

Þeir selja Nexus 5 pottþétt.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Fæst Google Nexus 5 í Glasgow?

Pósturaf Swooper » Fim 06. Mar 2014 15:15

wicket skrifaði:CarPhoneWarehouse er pottþétt í Glasgow, þeir eru allsstaðar í Bretlandi.

Þeir selja Nexus 5 pottþétt.

http://www.carphonewarehouse.com/store-locator/

Skrifaðu inn "Glasgow" og þú færð kort. Og já, þeir eiga Nexus 5.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Fæst Google Nexus 5 í Glasgow?

Pósturaf GunZi » Fim 06. Mar 2014 16:07

Það sem ég sé, þá eru þeir bara að selja hann á samningi.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Fæst Google Nexus 5 í Glasgow?

Pósturaf Gislinn » Fim 06. Mar 2014 16:21

Ef þú ert á leiðinni til Glasgow þá ættiru að geta pantað hann á Amazon.co.uk og látið senda á hótelið.


common sense is not so common.