Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
Má fyrirtæki synja manni um ef maður óskar eftir ógildingu á umsókn á fjarskiptaþjónustu/um hjá viðkomandi fyrirtæki? Ég vil falla frá umsókn sem ég gerði fyrir sirka sólarhring en viðkomandi fyrirtæki neitar mér því vegna þess að umsóknin er þegar farin í ferli. Mér finnst hæpið að umsóknin sé það langt leidd að það sé ekki hægt að ógilda hana.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
Ef þú ert ekki búinn að skrifa undir samning ætti ekkert að stoppa þig, jafnvel þó að pöntunin sem komin í "ferli"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
Munnlegur samningur er lagalega bindandi á Íslandi. Þetta er samt sem áður algjörlega út í hött ef satt reynist. Hvaða fyrirtæki?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
Þetta er 365 sem hagar sér svona, Þessi umsókn fór fram í gegnum netspjall og svo í gegnum link sem ég fékk sendan í email og staðfesti þar reyndar umsóknina með því ýta á ok eða eitthvað þannig.... En ég hef hvergi skrifað undir eða talað í síma við þá beint.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
Hringdu bara og fáðu að tala við yfirmann. Þetta er ekkert nema corporate-illska.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
AntiTrust skrifaði:Hringdu bara og fáðu að tala við yfirmann. Þetta er ekkert nema corporate-illska.
Já, hugsa að það sé best að ég geri það, Vodafone sem ég er með mín fjarskiptaviðskipti hjá gat því miður ekki synjað beiðninni frá 365 um flutning á þjónustu yfir til 365.
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mið 05. Mar 2014 14:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
Þú mátt hætta við innan 14 daga án þess að einhver sérstök ástæða liggi að baki...
http://www.neytendastofa.is/neytendur/husgongu-og-fjarsala/
http://www.neytendastofa.is/neytendur/husgongu-og-fjarsala/
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Má synja manni um ógildingu á fjarskiptaþjónustum
LandmannaLaugar skrifaði:Þú mátt hætta við innan 14 daga án þess að einhver sérstök ástæða liggi að baki...
http://www.neytendastofa.is/neytendur/husgongu-og-fjarsala/
Good first post man
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180