Ég fæ ekki hljóðnema á nýjum heyrnartólum til að virka og þarf því að fá aðstoð.
1. Kveikt á hljóðnemanum á heyrnartólunum
2. Er í bleiku innstungunni á bakendanum og stillt í hljóðkorts hugbúnaðinum
3. Virkar hvorki á bak né framendanum
4. Er með Windows 8.1 og hef reynt að uppfæra í nýjasta innbygða hljóðkorts driver
5. Gigabyte Z77X-D3H systemboard með nýjasta bios eða F18i.
6. Heyrnartólin virka mjög vel
Er með aðra tölvu sem ég get prufað þetta á, en þyrfti þá að taka hana upp úr kassa og vesenast mikið.
Hljóðnemi virkar ekki í Windows 8.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðnemi virkar ekki í Windows 8.1
Prófaðu að tengja heyrnartólin við mic tengið á tölvunni og tala í heyrnartólin. Getur fylgst með í control panel - sound og séð hvort tölvan detectar eitthvað merki.
Er realtek hljoðkort a þessu moðurborði? Ertu með realtek HD audio tólið uppsett og er mic tengið stillt á mic en ekki eitthvað annað?
Ertu að tengja framan á kassann eða aftan í moðurborðið?
Er realtek hljoðkort a þessu moðurborði? Ertu með realtek HD audio tólið uppsett og er mic tengið stillt á mic en ekki eitthvað annað?
Ertu að tengja framan á kassann eða aftan í moðurborðið?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðnemi virkar ekki í Windows 8.1
KermitTheFrog skrifaði:Prófaðu að tengja heyrnartólin við mic tengið á tölvunni og tala í heyrnartólin. Getur fylgst með í control panel - sound og séð hvort tölvan detectar eitthvað merki.
Er realtek hljoðkort a þessu moðurborði? Ertu með realtek HD audio tólið uppsett og er mic tengið stillt á mic en ekki eitthvað annað?
Ertu að tengja framan á kassann eða aftan í moðurborðið?
Þetta virðist vera komið takk fyrir.
Þau voru þegar tengd og það var signal fyrir microphone undir recording flipanum í sound. Þetta er VIA HD hljóðkort.