TAL

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TAL

Pósturaf BugsyB » Lau 01. Mar 2014 14:07

er e-h hérna hjá TAL sem veit hvað er að gerast með erlendu trafíkina hjá þeim - eiga þeir ekki að vera með aðgang að gátt símans og hún virkar 100% en allt erlent hjá tal er í rugli?


Símvirki.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TAL

Pósturaf Plushy » Lau 01. Mar 2014 14:29

Virkar fínt hjá mér.

Myndi prófa að hringja í 1817 og tilkynna að það sé vandamál hjá þér svo að það sé hægt að laga þetta.



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TAL

Pósturaf BugsyB » Lau 01. Mar 2014 17:13

reyndi og var númer 3 í 15mín og ekkert skeði þannig að ég sendi póst og fyrirspurn en ekkert heyrt - þetta er samt allt í lagi - ég kemst á annað net á meðan tal er að skíta á sig


Símvirki.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: TAL

Pósturaf hfwf » Lau 01. Mar 2014 17:21

Get sagt .að að það er nóg af brundi ef þú ert með X kvóta.